Verslunarmannahelgin fer vel af stað Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 5. ágúst 2023 12:24 Ein með öllu fer fram á Akureyri um helgina. Vísir/Vilhelm Skemmtanahald og umferð hefur gengið vel nú þegar stærsta ferðahelgi ársins fer fram og hátíðarhöld víða um land. Gestir á Þjóðhátíð eru fleiri en síðustu ár en þeim hefur fækkað á Akureyri. Gærkvöldið og nóttin gengu áfallalaust fyrir sig. Umferð gekk vel og veðrið milt og gott um nánast allt land. Skemmtanahald víða um land fór fram án teljandi vandkvæða þrátt fyrir að verkefni lögreglunnar hafi verið þónokkur. Í Vestmannaeyjum er gríðarlegur fjöldi fólks samankominn á stærstu útihátíð landsins, Þjóðhátíð. Talsverð ölvun var á svæðinu og lögregla hafði afskipti af einum aðila sem grunaður er um ölvunarakstur. „Veðrið var alveg prýðilegt. Gestir voru fleiri en til dæmis í fyrra, það eru mjög margir komnir hingað,“ segir Karl Gauti Hjaltason, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum. Nóttin hafi farið ágætlega fram frá sjónarhorni lögreglunnar. „Auðvitað komu upp töluvert af fíkniefnalagabrotum, minniháttar, eitthvað af líkamsárásum en ekkert alvarlegt að öðru leiti,“segir Karl Gauti Hjaltason, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum. Færri á Akureyri en undanfarin ár Á Akureyri fer fram fjölskylduhátíðin Ein með öllu. Jón Valdimarsson aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á Akureyri segir fólk hafa hegðað sér vel. Færri séu í bænum en oft áður um Verslunarmannahelgi. „Verkefni næturinnar voru þónokkur en gengu vel fyrir sig. Það er talsvert af fólki í bænum þó við höfum alveg séð stærri helgar.“ Akureyri Vestmannaeyjar Lögreglumál Þjóðhátíð í Eyjum Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira
Gærkvöldið og nóttin gengu áfallalaust fyrir sig. Umferð gekk vel og veðrið milt og gott um nánast allt land. Skemmtanahald víða um land fór fram án teljandi vandkvæða þrátt fyrir að verkefni lögreglunnar hafi verið þónokkur. Í Vestmannaeyjum er gríðarlegur fjöldi fólks samankominn á stærstu útihátíð landsins, Þjóðhátíð. Talsverð ölvun var á svæðinu og lögregla hafði afskipti af einum aðila sem grunaður er um ölvunarakstur. „Veðrið var alveg prýðilegt. Gestir voru fleiri en til dæmis í fyrra, það eru mjög margir komnir hingað,“ segir Karl Gauti Hjaltason, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum. Nóttin hafi farið ágætlega fram frá sjónarhorni lögreglunnar. „Auðvitað komu upp töluvert af fíkniefnalagabrotum, minniháttar, eitthvað af líkamsárásum en ekkert alvarlegt að öðru leiti,“segir Karl Gauti Hjaltason, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum. Færri á Akureyri en undanfarin ár Á Akureyri fer fram fjölskylduhátíðin Ein með öllu. Jón Valdimarsson aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á Akureyri segir fólk hafa hegðað sér vel. Færri séu í bænum en oft áður um Verslunarmannahelgi. „Verkefni næturinnar voru þónokkur en gengu vel fyrir sig. Það er talsvert af fólki í bænum þó við höfum alveg séð stærri helgar.“
Akureyri Vestmannaeyjar Lögreglumál Þjóðhátíð í Eyjum Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira