Höfnuðu þriðja tilboði Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2023 09:00 Romeo Lavia kom ekki við sögu í leik Southampton og Sheffield Wednesday í ensku b-deildinni um helgina. Getty/George Wood Southampton hefur hafnað þriðja tilboði Liverpool í belgíska miðjumanninn Romeo Lavia. Liverpool hefur mikinn áhuga á þessum nítján ára leikmanni sem er ætlað að að fylla í stór skörð sem hafa verið skilinn eftir í hópi miðjumanna liðsins. Southampton have rejected Liverpool s third bid for midfielder Romeo Lavia pic.twitter.com/1QnBEKUXIU— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 7, 2023 Nýjasta tilboð Liverpool var sagt vera í kringum 46 milljónir punda með bónusum en Southampton vill fá fimmtíu milljónir punda fyrir Romeo Lavia. Lavia kom ekki við sögu í fyrsta leik Southampton í ensku b-deildinni um helgina þegar liðið vann 2-1 sigur á Sheffield Wednesday. Southampton keypti Lavia frá Manchester City síðasta sumar fyrir 10,5 milljónir punda. Hann spilaði 34 leiki í öllum keppnum á síðustu leiktíð en liðið féll þá úr ensku úrvalsdeildinni. Liverpool þarf að styrkja sig á miðjunni ekki síst í stöðu varnartengiliðs en í sumar hefur félagið misst þá Fabinho, Jordan Henderson, James Milner, Naby Keita og Alex Oxlade-Chamberlain. Liverpool hefur þegat keypt miðjumennina Alexis Mac Allister og Dominik Szoboszlai í sumar og eytt í þá samtals 95 milljónum punda. Mac Allister er fjölhæfur leikmaður getur leyst stöðu afturliggjandi miðjumanns sem hann gerði í æfingarleik í gærkvöldi. Liverpool have submitted third bid for Roméo Lavia, as expected it s worth £45m add ons included #LFCSouthampton, not accepting again as they insist on £50m asking price as @SkySportsPL @MelissaReddy_ called.Told negotiations now continue. pic.twitter.com/uiEFtdyEhg— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 7, 2023 Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sjá meira
Liverpool hefur mikinn áhuga á þessum nítján ára leikmanni sem er ætlað að að fylla í stór skörð sem hafa verið skilinn eftir í hópi miðjumanna liðsins. Southampton have rejected Liverpool s third bid for midfielder Romeo Lavia pic.twitter.com/1QnBEKUXIU— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 7, 2023 Nýjasta tilboð Liverpool var sagt vera í kringum 46 milljónir punda með bónusum en Southampton vill fá fimmtíu milljónir punda fyrir Romeo Lavia. Lavia kom ekki við sögu í fyrsta leik Southampton í ensku b-deildinni um helgina þegar liðið vann 2-1 sigur á Sheffield Wednesday. Southampton keypti Lavia frá Manchester City síðasta sumar fyrir 10,5 milljónir punda. Hann spilaði 34 leiki í öllum keppnum á síðustu leiktíð en liðið féll þá úr ensku úrvalsdeildinni. Liverpool þarf að styrkja sig á miðjunni ekki síst í stöðu varnartengiliðs en í sumar hefur félagið misst þá Fabinho, Jordan Henderson, James Milner, Naby Keita og Alex Oxlade-Chamberlain. Liverpool hefur þegat keypt miðjumennina Alexis Mac Allister og Dominik Szoboszlai í sumar og eytt í þá samtals 95 milljónum punda. Mac Allister er fjölhæfur leikmaður getur leyst stöðu afturliggjandi miðjumanns sem hann gerði í æfingarleik í gærkvöldi. Liverpool have submitted third bid for Roméo Lavia, as expected it s worth £45m add ons included #LFCSouthampton, not accepting again as they insist on £50m asking price as @SkySportsPL @MelissaReddy_ called.Told negotiations now continue. pic.twitter.com/uiEFtdyEhg— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 7, 2023
Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sjá meira