Keppir á HM í frjálsum aðeins fjórum mánuðum eftir fæðingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2023 12:31 Shaunae Miller-Uibo er ríkjandi heims- og Ólympíumeistari í 400 metra hlaupi og ætlar að verja titilinn á HM. Getty/Christian Petersen Shaunae Miller-Uibo hefur verið ein stærsta frjálsíþróttastjarna heimsins undanfarin ár en það bjuggust ekki margir við að sjá hana keppa á heimsmeistaramótinu í ár. Bahameyska stjarnan ætlar hins vegar að keppa á HM í Búdapest aðeins fjórum mánuðum eftir að hún eignaðist soninn Maicel Uibo Jr. Sportbladet Miller-Uibo er gift eistneska tugþrautatkappanum Maicel Uibo og þau eignuðust sitt fyrsta barn 20. apríl síðastliðinn. Miller-Uibo hefur unnið Ólympíugull í 400 metra hlaupi á tveimur síðustu Ólympíuleikum, Ríó 2016 og Tókýó 2021. Hún varð einnig heimsmeistari í sömu grein á HM í Eugene fyrir ári síðan. „Hún sýnir mikið hugrekki að koma svona snemma til baka en ég tel að það sýnir ekki bara gott líkamlegt form hennar heldur einnig ást hennar á íþróttinni og þjóð sinni,“ sagði Drumeco Archer forseti frjálsíþróttasambands Bahamaeyja. Heimsmeistaramótið verður þó ekki fyrsta keppni hennar á tímabilinu. Hún hljóp fyrst í byrjun júlí, aðeins tveimur og hálfum mánuði eftir fæðingu. Shaune Miller-Uibo er með lágmörk í bæði 200 og 400 metra hlaupi. A total of 11 athletes will represent The Bahamas at the biggest competition for athletics this year, and among the list of entries is the country s biggest star, making a grand return to the sport after having a baby just four months ago. https://t.co/KjjF98NiaY— Nassau Guardian (@GuardianNassau) August 8, 2023 Frjálsar íþróttir Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Í beinni: Víkingur - Valur | Einn stærsti leikur sumarsins Íslenski boltinn „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Fleiri fréttir Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Í beinni: Víkingur - Valur | Einn stærsti leikur sumarsins Hera hafnaði í fimmta sæti á Evrópumótinu Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Giftu sig en gáfu síðan allar brúðkaupsgjafirnar Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kærastinn kom henni í opna skjöldu í markinu eftir hundrað kílómetra hlaup Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fengu gullverðlaun sín loksins afhent 28 árum of seint Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Sjá meira
Bahameyska stjarnan ætlar hins vegar að keppa á HM í Búdapest aðeins fjórum mánuðum eftir að hún eignaðist soninn Maicel Uibo Jr. Sportbladet Miller-Uibo er gift eistneska tugþrautatkappanum Maicel Uibo og þau eignuðust sitt fyrsta barn 20. apríl síðastliðinn. Miller-Uibo hefur unnið Ólympíugull í 400 metra hlaupi á tveimur síðustu Ólympíuleikum, Ríó 2016 og Tókýó 2021. Hún varð einnig heimsmeistari í sömu grein á HM í Eugene fyrir ári síðan. „Hún sýnir mikið hugrekki að koma svona snemma til baka en ég tel að það sýnir ekki bara gott líkamlegt form hennar heldur einnig ást hennar á íþróttinni og þjóð sinni,“ sagði Drumeco Archer forseti frjálsíþróttasambands Bahamaeyja. Heimsmeistaramótið verður þó ekki fyrsta keppni hennar á tímabilinu. Hún hljóp fyrst í byrjun júlí, aðeins tveimur og hálfum mánuði eftir fæðingu. Shaune Miller-Uibo er með lágmörk í bæði 200 og 400 metra hlaupi. A total of 11 athletes will represent The Bahamas at the biggest competition for athletics this year, and among the list of entries is the country s biggest star, making a grand return to the sport after having a baby just four months ago. https://t.co/KjjF98NiaY— Nassau Guardian (@GuardianNassau) August 8, 2023
Frjálsar íþróttir Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Í beinni: Víkingur - Valur | Einn stærsti leikur sumarsins Íslenski boltinn „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Fleiri fréttir Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Í beinni: Víkingur - Valur | Einn stærsti leikur sumarsins Hera hafnaði í fimmta sæti á Evrópumótinu Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Giftu sig en gáfu síðan allar brúðkaupsgjafirnar Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kærastinn kom henni í opna skjöldu í markinu eftir hundrað kílómetra hlaup Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fengu gullverðlaun sín loksins afhent 28 árum of seint Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Sjá meira