Vodafone Sport í loftið Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 9. ágúst 2023 16:22 Sesselía Birgisdóttir, framkvæmdastjóri hjá Vodafone. Ný línuleg sjónvarpsrás Sýnar sem er hluti af samningum við Viaplay hefur fengið nafnið Vodafone Sport. Þetta kemur fram í tilkynningu. Eins og fram hefur komið hafa Viaplay og Sýn gert með sér tímamóta samstarfssamning. Hluti af samningum er ný línuleg sjónvarpsrás og einkaréttur Sýnar til að selja Viaplay vörur í áskriftarpökkum Vodafone og Stöð 2. Nýja línulega sjónvarpsrás Sýnar hefur fengið nafnið Vodafone Sport. Rásina má finna á rás 14 á myndlyklum Vodafone. Í tilkynningu er fullyrt að á rásinni verði besta íþróttaefnið frá Viaplay Sport og það sýnt hverju sinni í hámarks gæðum. Rásin er aðgengileg viðskiptavinum Vodafone og Stöðvar 2 Sport og verður innifalin í áskriftarpökkum Vodafone og Stöð 2 þar sem að Viaplay Total er innifalið. Allt í einum pakka Frá og með deginum í dag verður Viaplay aðgengilegt í gegnum áskriftarpakka Vodafone og Stöð 2. Í áskriftarpökkunum má finna mismunandi samsetningu á fjarskiptum, skemmtun og sporti á betra verði. Viðskiptavinir einfaldlega velja hvaða pakkar henta þeirra þörfum. Með einni og sömu áskriftinni verður nú hægt að horfa á alla Meistaradeildina, Evrópudeildina, Sambandsdeildina, Carabao cup, Formúlu 1, Bestu deildina, Subway deildina, NBA, NFL, NHL og Masters og marga aðra viðburði ásamt Stöð 2 sport. Allt á einum stað. Nýja stöðin hefur fengið nafn. Núverandi viðskiptavinir Vodafone sem nú þegar eru með áskriftarpakka fá sendar rafrænar leiðbeiningar á næstu dögum um hvaða áskriftarleiðir Viaplay séu innifaldar í þeirra pakka og hvernig þeir virkja áskriftina að Viaplay. Einnig eru skýrar leiðbeiningar til þeirra viðskiptavina sem þegar eru í viðskiptum við Viaplay um hvernig þeir eigi að bera sig að vilji þeir breyta áskriftinni. „Það er okkur mikið ánægju efni að kynna viðskiptavinum okkar nýja línulega sjónvarpsrás Vodafone Sport þar sem allt það besta frá Viaplay Sport verður sýnt hverju sinni. Við hjá Vodafone leggjum áherslu á að bjóða viðskiptavinum okkar fjölbreytt framboð af innlendri og erlendri afþreyingu og bjóðum nú viðskiptavinum upp enn frekara val í afþreyingu með samstarfinu við Viaplay. Vodafone hefur nýlega kynnt nýja áskriftarpakka þar sem að hægt er að fá hágæða net, farsíma, skemmtun Stöðvar 2, Sport frá Viaplay og Stöð 2 Sport, allt á einum stað í mánaðarlegri áskrift. Þetta gerist ekki einfaldara eða skemmtilegra,“ segir Sesselía Birgisdóttir framkvæmdastjóri hjá Vodafone. Vísir er í eigu Sýnar. Bíó og sjónvarp Fjölmiðlar Sýn Mest lesið Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Sjá meira
Eins og fram hefur komið hafa Viaplay og Sýn gert með sér tímamóta samstarfssamning. Hluti af samningum er ný línuleg sjónvarpsrás og einkaréttur Sýnar til að selja Viaplay vörur í áskriftarpökkum Vodafone og Stöð 2. Nýja línulega sjónvarpsrás Sýnar hefur fengið nafnið Vodafone Sport. Rásina má finna á rás 14 á myndlyklum Vodafone. Í tilkynningu er fullyrt að á rásinni verði besta íþróttaefnið frá Viaplay Sport og það sýnt hverju sinni í hámarks gæðum. Rásin er aðgengileg viðskiptavinum Vodafone og Stöðvar 2 Sport og verður innifalin í áskriftarpökkum Vodafone og Stöð 2 þar sem að Viaplay Total er innifalið. Allt í einum pakka Frá og með deginum í dag verður Viaplay aðgengilegt í gegnum áskriftarpakka Vodafone og Stöð 2. Í áskriftarpökkunum má finna mismunandi samsetningu á fjarskiptum, skemmtun og sporti á betra verði. Viðskiptavinir einfaldlega velja hvaða pakkar henta þeirra þörfum. Með einni og sömu áskriftinni verður nú hægt að horfa á alla Meistaradeildina, Evrópudeildina, Sambandsdeildina, Carabao cup, Formúlu 1, Bestu deildina, Subway deildina, NBA, NFL, NHL og Masters og marga aðra viðburði ásamt Stöð 2 sport. Allt á einum stað. Nýja stöðin hefur fengið nafn. Núverandi viðskiptavinir Vodafone sem nú þegar eru með áskriftarpakka fá sendar rafrænar leiðbeiningar á næstu dögum um hvaða áskriftarleiðir Viaplay séu innifaldar í þeirra pakka og hvernig þeir virkja áskriftina að Viaplay. Einnig eru skýrar leiðbeiningar til þeirra viðskiptavina sem þegar eru í viðskiptum við Viaplay um hvernig þeir eigi að bera sig að vilji þeir breyta áskriftinni. „Það er okkur mikið ánægju efni að kynna viðskiptavinum okkar nýja línulega sjónvarpsrás Vodafone Sport þar sem allt það besta frá Viaplay Sport verður sýnt hverju sinni. Við hjá Vodafone leggjum áherslu á að bjóða viðskiptavinum okkar fjölbreytt framboð af innlendri og erlendri afþreyingu og bjóðum nú viðskiptavinum upp enn frekara val í afþreyingu með samstarfinu við Viaplay. Vodafone hefur nýlega kynnt nýja áskriftarpakka þar sem að hægt er að fá hágæða net, farsíma, skemmtun Stöðvar 2, Sport frá Viaplay og Stöð 2 Sport, allt á einum stað í mánaðarlegri áskrift. Þetta gerist ekki einfaldara eða skemmtilegra,“ segir Sesselía Birgisdóttir framkvæmdastjóri hjá Vodafone. Vísir er í eigu Sýnar.
Bíó og sjónvarp Fjölmiðlar Sýn Mest lesið Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Sjá meira