Vildi gera „eitthvað alveg nýtt“ í treyjuhönnun Ólafur Björn Sverrisson skrifar 11. ágúst 2023 00:05 Treyjan seldist upp á mettíma að næturlagi. Færri komust að en vildu þegar sala á sérhönnuðum Víkingstreyjum til styrktar góðu málefni fóru á sölu á miðnætti. Leikjahæsti leikmaður Víkings, sem jafnframt átti hugmyndina að treyjunni, vildi gera „eitthvað alveg nýtt“ í treyjuhönnun á Íslandi. Um er að ræða treyju hannaða af Hildi Yeoman sem er framleidd í minningu Svavars Péturs Eysteinssonar, Prins Póló, til styrktar Ljósinu, endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fólks sem hefur fengið krabbamein og aðstandenda þess. Salan átti að fara fram á miðnætti 10. ágúst en fjöldi áhugasamra var svo mikil að vefsíða Víkings hrundi. Henni var komið aftur í lag um klukkan hálf tvö og seldust treyjurnar þá upp á mettíma. Sjá einnig: Barist að næturlagi um nýjustu treyju Víkings Í kvöldfréttum Stöðvar 2 var rætt við Halldór Smára Sigurðsson leikmann Víkings, sem átti hugmyndina að verkefninu, og Hildi Yeoman: „Hugmyndin snerist um það að gera eitthvað alveg nýtt í treyjuhönnun. Við vildum fá hönnuð með okkur í lið og þá að einkenni hönnuðarins myndu skína í gegn en ekki einkenni Víkings. Þess vegna leitaði ég til Hildar,“ segir Halldór Smári. „Þetta er ölduteikning. Nýja línan snerist um hafið. Okkur fannst það henta vel fyrir Víkingana, öldurnar,“ segir Hildur. Berglind Häsler, ekkja Svavars Péturs, ræddi einnig treyjuna en leitað var til hennar við skipulagningu treyjuverkefnisins. Berglind og fjölskylda býr í Fossvoginum og segir hún að það hafi alltaf verið draumur Prins Póló að semja víkingslagið. Á treyjunni eru skilaboðin „Nú er góður tími“ sem Berglind útskýrir: „Þetta er eitt af síðustu lögunum sem hann samdi, til þess að minna okkur á að núna er góður tími. Mér fannst það passa vel við fótboltann. Við viljum hafa góð skilaboð og það er sannarlega alltaf góð skilaboð að lifa í núinu.“ Tíska og hönnun Hjálparstarf Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Barist að næturlagi um nýjustu treyju Víkings Færri komust að en vildu þegar sala á sérhönnuðum Víkingstreyjum til styrktar góðu málefni fóru að sölu á miðnætti. Pöntunarkerfið hrundi en allar 210 treyjurnar sem voru í boði eru seldar. Treyjan er framleidd í minningu Svavars Péturs Eysteinssonar, Prins Póló. Kóróna og texti úr lagi hans má finna á treyjunni. 10. ágúst 2023 08:27 Kóróna og laglína Prins Póló á nýrri treyju Víkings Ný góðgerðartreyja Víkings í samstarfi við hönnuðinn Hildi Yeoman heiðrar minningu tónlistarmannsins Svavars Péturs Eysteinssonar, Prins Póló, sem lést langt fyrir aldur fram í september í fyrra eftir baráttu við krabbamein. Allur ágóði sölunnar rennur til Ljóssins. 8. ágúst 2023 15:19 Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinum Áskorun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Sjá meira
Um er að ræða treyju hannaða af Hildi Yeoman sem er framleidd í minningu Svavars Péturs Eysteinssonar, Prins Póló, til styrktar Ljósinu, endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fólks sem hefur fengið krabbamein og aðstandenda þess. Salan átti að fara fram á miðnætti 10. ágúst en fjöldi áhugasamra var svo mikil að vefsíða Víkings hrundi. Henni var komið aftur í lag um klukkan hálf tvö og seldust treyjurnar þá upp á mettíma. Sjá einnig: Barist að næturlagi um nýjustu treyju Víkings Í kvöldfréttum Stöðvar 2 var rætt við Halldór Smára Sigurðsson leikmann Víkings, sem átti hugmyndina að verkefninu, og Hildi Yeoman: „Hugmyndin snerist um það að gera eitthvað alveg nýtt í treyjuhönnun. Við vildum fá hönnuð með okkur í lið og þá að einkenni hönnuðarins myndu skína í gegn en ekki einkenni Víkings. Þess vegna leitaði ég til Hildar,“ segir Halldór Smári. „Þetta er ölduteikning. Nýja línan snerist um hafið. Okkur fannst það henta vel fyrir Víkingana, öldurnar,“ segir Hildur. Berglind Häsler, ekkja Svavars Péturs, ræddi einnig treyjuna en leitað var til hennar við skipulagningu treyjuverkefnisins. Berglind og fjölskylda býr í Fossvoginum og segir hún að það hafi alltaf verið draumur Prins Póló að semja víkingslagið. Á treyjunni eru skilaboðin „Nú er góður tími“ sem Berglind útskýrir: „Þetta er eitt af síðustu lögunum sem hann samdi, til þess að minna okkur á að núna er góður tími. Mér fannst það passa vel við fótboltann. Við viljum hafa góð skilaboð og það er sannarlega alltaf góð skilaboð að lifa í núinu.“
Tíska og hönnun Hjálparstarf Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Barist að næturlagi um nýjustu treyju Víkings Færri komust að en vildu þegar sala á sérhönnuðum Víkingstreyjum til styrktar góðu málefni fóru að sölu á miðnætti. Pöntunarkerfið hrundi en allar 210 treyjurnar sem voru í boði eru seldar. Treyjan er framleidd í minningu Svavars Péturs Eysteinssonar, Prins Póló. Kóróna og texti úr lagi hans má finna á treyjunni. 10. ágúst 2023 08:27 Kóróna og laglína Prins Póló á nýrri treyju Víkings Ný góðgerðartreyja Víkings í samstarfi við hönnuðinn Hildi Yeoman heiðrar minningu tónlistarmannsins Svavars Péturs Eysteinssonar, Prins Póló, sem lést langt fyrir aldur fram í september í fyrra eftir baráttu við krabbamein. Allur ágóði sölunnar rennur til Ljóssins. 8. ágúst 2023 15:19 Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinum Áskorun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Sjá meira
Barist að næturlagi um nýjustu treyju Víkings Færri komust að en vildu þegar sala á sérhönnuðum Víkingstreyjum til styrktar góðu málefni fóru að sölu á miðnætti. Pöntunarkerfið hrundi en allar 210 treyjurnar sem voru í boði eru seldar. Treyjan er framleidd í minningu Svavars Péturs Eysteinssonar, Prins Póló. Kóróna og texti úr lagi hans má finna á treyjunni. 10. ágúst 2023 08:27
Kóróna og laglína Prins Póló á nýrri treyju Víkings Ný góðgerðartreyja Víkings í samstarfi við hönnuðinn Hildi Yeoman heiðrar minningu tónlistarmannsins Svavars Péturs Eysteinssonar, Prins Póló, sem lést langt fyrir aldur fram í september í fyrra eftir baráttu við krabbamein. Allur ágóði sölunnar rennur til Ljóssins. 8. ágúst 2023 15:19