Mbappé fær að æfa með liðsfélögum sínum á ný Siggeir Ævarsson skrifar 13. ágúst 2023 10:32 Mbappé fylgist með fyrsta leik tímabilsins hjá PSG úr stúkunni Vísir/Getty Einhver þíða virðist vera komin í samskipti Kylian Mbappé og PSG en samkvæmt tilkynningu frá félaginu í morgun hefur Mbappé verið hleypt inn í æfingahóp liðsins á ný. Undanfarna mánuði hefur kalt stríð geisað á milli Mbappé og PSG en hann á aðeins ár eftir af samningi sínum við liðið sem hingað til hefur harðneitað að selja hann þrátt fyrir að Mbappé hafi áhuga á að leita á ný mið og neitað að framlengja samning sinn við liðið. Samskipti hans og PSG hafa verið í algjörum hnút en forráðamenn franska liðsins telja að Mbappé hafi þegar samið við Real Madríd um félagaskipti sumarið 2024 þegar samningur hans við PSG rennur út. Al Hilal reyndi að höggva á hnútinn í sumar og bauð stjarnfræðilega háar upphæðir, bæði til PSG til að kaupa Mbappé og leikmanninum sjálfum 700 milljónir evra í árslaun, en hann neitað að svo mikið sem ræða við Sádana. Hann var í kjölfarið settur á ís hjá PSG og fór ekki með liðinu í æfingaferð til Asíu og eftir að liðið kom til baka hefur hann æft einn. En eftir gott samtal á milli hans og stjórnenda liðsins virðist eitthvað vera að rofa til og Mbappé kominn inn úr frostinu. BREAKING: Kylian Mbappé has been reintegrated into Paris Saint-Germain first squad.PSG statement: Following very constructive, positive talks between PSG and Kylian Mbappé before game vs Lorient, the player has been reinstated into first team training squad this morning . pic.twitter.com/qNUVRGgZbQ— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 13, 2023 Fótbolti Franski boltinn Tengdar fréttir Slök byrjun með stjörnurnar í straffi Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain fara ekki vel af stað í frönsku úrvalsdeildinni. Markalaust jafntefli niðurstaðan í leik þar sem leikmenn utan liðsins vekja meiri athygli en þeir innan hans. 12. ágúst 2023 20:55 Heldur áfram að æfa einn Kylian Mbappe mun halda áfram að æfa einn þegar liðsfélagar hans í PSG hefja lokaundirbúning sinn fyrir frönsku úrvalsdeildina í dag. 7. ágúst 2023 07:01 Mbappé neitar að ræða við Sádana Kylian Mbappé hefur ekki minnsta áhuga á að spila fótbolta í Sádi-Arabíu og hefur neitað að ræða við forráðamenn Al Hilal. 28. júlí 2023 09:01 Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Sjá meira
Undanfarna mánuði hefur kalt stríð geisað á milli Mbappé og PSG en hann á aðeins ár eftir af samningi sínum við liðið sem hingað til hefur harðneitað að selja hann þrátt fyrir að Mbappé hafi áhuga á að leita á ný mið og neitað að framlengja samning sinn við liðið. Samskipti hans og PSG hafa verið í algjörum hnút en forráðamenn franska liðsins telja að Mbappé hafi þegar samið við Real Madríd um félagaskipti sumarið 2024 þegar samningur hans við PSG rennur út. Al Hilal reyndi að höggva á hnútinn í sumar og bauð stjarnfræðilega háar upphæðir, bæði til PSG til að kaupa Mbappé og leikmanninum sjálfum 700 milljónir evra í árslaun, en hann neitað að svo mikið sem ræða við Sádana. Hann var í kjölfarið settur á ís hjá PSG og fór ekki með liðinu í æfingaferð til Asíu og eftir að liðið kom til baka hefur hann æft einn. En eftir gott samtal á milli hans og stjórnenda liðsins virðist eitthvað vera að rofa til og Mbappé kominn inn úr frostinu. BREAKING: Kylian Mbappé has been reintegrated into Paris Saint-Germain first squad.PSG statement: Following very constructive, positive talks between PSG and Kylian Mbappé before game vs Lorient, the player has been reinstated into first team training squad this morning . pic.twitter.com/qNUVRGgZbQ— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 13, 2023
Fótbolti Franski boltinn Tengdar fréttir Slök byrjun með stjörnurnar í straffi Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain fara ekki vel af stað í frönsku úrvalsdeildinni. Markalaust jafntefli niðurstaðan í leik þar sem leikmenn utan liðsins vekja meiri athygli en þeir innan hans. 12. ágúst 2023 20:55 Heldur áfram að æfa einn Kylian Mbappe mun halda áfram að æfa einn þegar liðsfélagar hans í PSG hefja lokaundirbúning sinn fyrir frönsku úrvalsdeildina í dag. 7. ágúst 2023 07:01 Mbappé neitar að ræða við Sádana Kylian Mbappé hefur ekki minnsta áhuga á að spila fótbolta í Sádi-Arabíu og hefur neitað að ræða við forráðamenn Al Hilal. 28. júlí 2023 09:01 Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Sjá meira
Slök byrjun með stjörnurnar í straffi Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain fara ekki vel af stað í frönsku úrvalsdeildinni. Markalaust jafntefli niðurstaðan í leik þar sem leikmenn utan liðsins vekja meiri athygli en þeir innan hans. 12. ágúst 2023 20:55
Heldur áfram að æfa einn Kylian Mbappe mun halda áfram að æfa einn þegar liðsfélagar hans í PSG hefja lokaundirbúning sinn fyrir frönsku úrvalsdeildina í dag. 7. ágúst 2023 07:01
Mbappé neitar að ræða við Sádana Kylian Mbappé hefur ekki minnsta áhuga á að spila fótbolta í Sádi-Arabíu og hefur neitað að ræða við forráðamenn Al Hilal. 28. júlí 2023 09:01