„Stigum aldrei af bensíngjöfinni í fyrri hálfleik og kláruðum leikinn með fjórum mörkum“ Andri Már Eggertsson skrifar 13. ágúst 2023 21:36 Sölvi Geir Ottesen stýrði liðinu í fjarveru Arnars Gunnlaugssonar sem var í leikbanni VÍSIR/HULDA MARGRÉT Sölvi Geir Ottesen stýrði Víkingi í fjarveru Arnars Gunnlaugssonar sem tók út leikbann. Sölvi var afar ánægður með 6-1 sigur. „Við töluðum um það fyrir leik að við ætluðum heldur betur að stíga á bensíngjöfina þar sem það er 1/3 eftir af mótinu og við vorum klárir strax í upphafi,“ sagði Sölvi Geir og hélt áfram. „Við spiluðum virkilega vel í fyrri hálfleik og komum okkur í góða stöðu. Mér fannst seinni hálfleikurinn byrja erfiðlega en síðan keyrðum við þetta í gang og tókum virkilega góðan sigur.“ Sölvi var afar ánægður með fyrri hálfleikinn þar sem Víkingur refsaði fyrir hver mistök HK. „Við vorum með mjög hátt orkustig og hreyfðum boltann vel. Við stigum aldrei af bensíngjöfinni í fyrri hálfleik og kláruðum leikinn þar með fjórum mörkum.“ Sölvi hrósaði liðsheildinni þar sem það voru sex breytingar gerðar frá síðasta leik og bestu menn Víkings komu síðan inn á. „Við erum með hrikalega sterkan hóp. Leikmenn sem hafa verið að spila minna fá núna mikilvægar mínútur fyrir lokasprettinn og við gætum ekki verið ánægðri með stöðuna eins og hún er.“ Valur sem er í öðru sæti gerði jafntefli gegn Keflavík fyrr í dag. Víkingur og Valur mætast í næstu umferð og með sigri verða Víkingar með ansi gott forskot en er það gulrót að vera með meira forskot eftir 22. umferðir heldur en Breiðablik á síðasta tímabili. „Við erum ekkert að spá í því. Við förum inn í hvern einasta leik til þess að vinna hann og núna er næsti leikur í deildinni gegn Val og þá getum við styrkt stöðuna á toppnum. Það er gulrótin fyrir okkur,“ sagði Sölvi Geir að lokum. Víkingur Reykjavík Besta deild karla Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Sjá meira
„Við töluðum um það fyrir leik að við ætluðum heldur betur að stíga á bensíngjöfina þar sem það er 1/3 eftir af mótinu og við vorum klárir strax í upphafi,“ sagði Sölvi Geir og hélt áfram. „Við spiluðum virkilega vel í fyrri hálfleik og komum okkur í góða stöðu. Mér fannst seinni hálfleikurinn byrja erfiðlega en síðan keyrðum við þetta í gang og tókum virkilega góðan sigur.“ Sölvi var afar ánægður með fyrri hálfleikinn þar sem Víkingur refsaði fyrir hver mistök HK. „Við vorum með mjög hátt orkustig og hreyfðum boltann vel. Við stigum aldrei af bensíngjöfinni í fyrri hálfleik og kláruðum leikinn þar með fjórum mörkum.“ Sölvi hrósaði liðsheildinni þar sem það voru sex breytingar gerðar frá síðasta leik og bestu menn Víkings komu síðan inn á. „Við erum með hrikalega sterkan hóp. Leikmenn sem hafa verið að spila minna fá núna mikilvægar mínútur fyrir lokasprettinn og við gætum ekki verið ánægðri með stöðuna eins og hún er.“ Valur sem er í öðru sæti gerði jafntefli gegn Keflavík fyrr í dag. Víkingur og Valur mætast í næstu umferð og með sigri verða Víkingar með ansi gott forskot en er það gulrót að vera með meira forskot eftir 22. umferðir heldur en Breiðablik á síðasta tímabili. „Við erum ekkert að spá í því. Við förum inn í hvern einasta leik til þess að vinna hann og núna er næsti leikur í deildinni gegn Val og þá getum við styrkt stöðuna á toppnum. Það er gulrótin fyrir okkur,“ sagði Sölvi Geir að lokum.
Víkingur Reykjavík Besta deild karla Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Sjá meira