Talið að varnarmaður Arsenal verði frá næstu mánuði Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. ágúst 2023 18:01 Meiddist í sínum fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni. Clive Mason/Getty Images Talið er næsta víst að hollenski varnarmaðurinn Jurriën Timber, leikmaður Arsenal á Englandi, verði frá keppni næstu mánuðina eftir að hann fór meiddur af velli í 2-1 sigri á Nottingham Forest í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Timber gekk í raðir Arsenal í sumar og var stuðningsfólk liðsins spennt að sjá hvernig hann myndi bæta Skytturnar. Liðið endaði í 2. sæti á síðustu leiktíð og Mikel Arteta, þjálfari liðsins, lagði mikla áherslu á að bæði auka breidd leikmannahópsins í sumar sem og að finna leikmenn sem myndu henta taktísku uppleggi hans. Hinn 22 ára gamli Timber var í byrjunarliði Arsenal í 1. umferð deildarinnar en meiddist illa á hné í upphaf síðari hálfleiks. Hann fékk aðstoð við að komast af velli og strax var óttast að um slæm meiðsli væri að ræða. Arsenal hefur ekki enn gefið út hversu lengi leikmaðurinn verður frá en The Athletic greinir frá að um slæm hnémeiðsli sé að ræða og hann verði frá í nokkra mánuði hið minnsta. Þó knattspyrnutímabilið í Evrópu sé nýfarið af stað hefur verið þónokkuð um hnémeiðsli að undanförnu. Arsenal defender Jurrien Timber has suffered a serious knee injury and is expected to now be out for a lengthy period of time.More from @JordanC1107 & @gunnerblog— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) August 14, 2023 Má sem dæmi nefna varnarmanninn Wesley Fofana hjá Chelsea og hinn sóknarþenkjandi Christopher Nkunku. Emi Buendía og Tyrone Mings hjá Aston Villa slitu báðir krossbönd. Það gerðu Thibaut Courtois og Éder Militão hjá Real Madríd einnig. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Sport Fleiri fréttir Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Sjá meira
Timber gekk í raðir Arsenal í sumar og var stuðningsfólk liðsins spennt að sjá hvernig hann myndi bæta Skytturnar. Liðið endaði í 2. sæti á síðustu leiktíð og Mikel Arteta, þjálfari liðsins, lagði mikla áherslu á að bæði auka breidd leikmannahópsins í sumar sem og að finna leikmenn sem myndu henta taktísku uppleggi hans. Hinn 22 ára gamli Timber var í byrjunarliði Arsenal í 1. umferð deildarinnar en meiddist illa á hné í upphaf síðari hálfleiks. Hann fékk aðstoð við að komast af velli og strax var óttast að um slæm meiðsli væri að ræða. Arsenal hefur ekki enn gefið út hversu lengi leikmaðurinn verður frá en The Athletic greinir frá að um slæm hnémeiðsli sé að ræða og hann verði frá í nokkra mánuði hið minnsta. Þó knattspyrnutímabilið í Evrópu sé nýfarið af stað hefur verið þónokkuð um hnémeiðsli að undanförnu. Arsenal defender Jurrien Timber has suffered a serious knee injury and is expected to now be out for a lengthy period of time.More from @JordanC1107 & @gunnerblog— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) August 14, 2023 Má sem dæmi nefna varnarmanninn Wesley Fofana hjá Chelsea og hinn sóknarþenkjandi Christopher Nkunku. Emi Buendía og Tyrone Mings hjá Aston Villa slitu báðir krossbönd. Það gerðu Thibaut Courtois og Éder Militão hjá Real Madríd einnig.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Sport Fleiri fréttir Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Sjá meira