Mané var einnig fyrirliði Al Nassr í leiknum á meðan Jordan Henderson var fyrirliði heimamanna. Téður Mané kom gestunum yfir snemma leiks og reyndist það eina mark fyrri hálfleiks.
It s Mr. Castro Ball
— AlNassr FC (@AlNassrFC_EN) August 14, 2023
Mané scores the first goal in the match pic.twitter.com/lLixw1ZAHt
Í síðari hálfleik jafnaði hinn sænski Robin Quaison metin áður en franski framherjinn Moussa Dembélé skoraði það sem reyndist sigurmarkið stuttu síðar.
Lokatölur 2-1 Al Ettifaq í vil og reyndust það lokatölur þó svo að Mané hafi komið boltanum í netið undir lok leiks, markið hins vegar dæmt af.