Reynir að bera sig vel í veikindum eiginmannsins Máni Snær Þorláksson skrifar 15. ágúst 2023 11:33 EPA/MICHAEL NELSON Emma Heming Willis segir að þó svo að það líti út fyrir að allt sé í góðu hjá henni þá sé það ekki raunin. Erfiðleikarnir sem fylgja veikindum eiginmanns hennar, leikarans Bruce Willis, taki á. „Ég veit að það lítur út fyrir að ég sé að lifa mínu besta lifi en ég þarf meðvitað að reyna á hverjum degi að lifa eins góðu lífi og ég get,“ segir Emma í myndbandi sem hún birtir á samfélagsmiðlinum Instagram. Fjölskylda Bruce Willis tilkynnti á síðasta ári að leikarinn hafi greinst með málstol og að hann væri hættur að leika. Fyrr á þessu ári greindi fjölskyldan svo frá því að hann væri með framheilabilun. Ljóst er að veikindi Willis hafa reynst eiginkonu hans erfið þó svo að hún láti það ekki endilega í ljós. „Ég vil ekki að það sé rangtúlkað að ég sé góð, því ég er það ekki. Ég er ekki góð,“ segir Emma. Það sé erfitt að gera sitt besta á hverjum degi en að hún geri það fyrir sig og fjölskylduna sína. „Þegar við erum ekki að hugsa um okkur sjálf þá getum við ekki hugsað um þau sem við elskum.“ View this post on Instagram A post shared by Emma Heming Willis (@emmahemingwillis) Emma bað aðra sem eru í svipaðri stöðu og hún að senda sér myndir til að brjóta upp daginn. Síðar birti hún færslu í hringrás (e. story) á samfélagsmiðlinum og þakkaði fyrir myndirnar og stuðninginn sem fólk sendi henni. Hollywood Mest lesið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Lífið „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Lífið Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Lífið Dannaðar dömur mættu með dramað Tíska og hönnun Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sjá meira
„Ég veit að það lítur út fyrir að ég sé að lifa mínu besta lifi en ég þarf meðvitað að reyna á hverjum degi að lifa eins góðu lífi og ég get,“ segir Emma í myndbandi sem hún birtir á samfélagsmiðlinum Instagram. Fjölskylda Bruce Willis tilkynnti á síðasta ári að leikarinn hafi greinst með málstol og að hann væri hættur að leika. Fyrr á þessu ári greindi fjölskyldan svo frá því að hann væri með framheilabilun. Ljóst er að veikindi Willis hafa reynst eiginkonu hans erfið þó svo að hún láti það ekki endilega í ljós. „Ég vil ekki að það sé rangtúlkað að ég sé góð, því ég er það ekki. Ég er ekki góð,“ segir Emma. Það sé erfitt að gera sitt besta á hverjum degi en að hún geri það fyrir sig og fjölskylduna sína. „Þegar við erum ekki að hugsa um okkur sjálf þá getum við ekki hugsað um þau sem við elskum.“ View this post on Instagram A post shared by Emma Heming Willis (@emmahemingwillis) Emma bað aðra sem eru í svipaðri stöðu og hún að senda sér myndir til að brjóta upp daginn. Síðar birti hún færslu í hringrás (e. story) á samfélagsmiðlinum og þakkaði fyrir myndirnar og stuðninginn sem fólk sendi henni.
Hollywood Mest lesið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Lífið „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Lífið Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Lífið Dannaðar dömur mættu með dramað Tíska og hönnun Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sjá meira