Skiptar skoðanir í garð ferðamanna: „Þetta er orðið eins og skrímsli sums staðar“ Helena Rós Sturludóttir skrifar 17. ágúst 2023 23:01 Mörgum finnst víða ekki þverfótað fyrir ferðamönnum. Vísir/Vilhelm Íslendingar hafa aldrei verið neikvæðari í garð erlendra ferðamanna en nú, samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir að þessu beri að taka alvarlega en að niðurstöðurnar komi ekki á óvart í ljósi mikillar fjölgunar ferðamanna. Samkvæmt niðurstöðum Maskínu eru ríflega 14 prósent landsmanna neikvæðir gagnvart erlendum ferðamönnum. Neikvæðnin hefur aukist verulega þar sem einungis um sex prósent voru sömu skoðunar í fyrra og árið þar á undan. Fréttamaður fór á stúfana og spurði nokkra landsmenn hver skoðun þeirra væri í garð ferðamannaflaumsins. Ansi skiptar skoðanir voru meðal fólks. „Mér finnst þetta vera komið í óefni með ferðamenn. Þetta er orðið eins og skrímsli sums staðar,“ sagði einn þeirra. Ferðaþjónusta hafi farið hratt af stað Fara þarf aftur til ferðamannaársins 2017 til þess að finna viðlíka neikvæðni en þá mældist hún í kringum tíu prósent. Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir ekki skrítið að viðhorfið sé heldur neikvæðara nú en síðustu tvö ár. Jóhannes Þór Skúlason segir Íslendinga vera afar góða gestgjafa. Vísir/Ívar „Við erum búin að hafa hér tvö ár þar sem var mjög lítið af ferðamönnum, jafnvel nánast engir, og þegar þetta fer mjög hratt af stað þá sjáum við sömu áhrif þegar fjölgunin verður hröð eins og var hér á árunum 2016 og 2017. Þá var mjög mikil fjölgun á milli ára og þá jókst líka þetta almenna neikvæða viðhorf,“ segir Jóhannes Þór. Áskoranir þurfi að taka alvarlega Samfélagið standi sannarlega frammi fyrir ýmsum áskorunum í ferðaþjónustunni sem ekki megi líta fram hjá. Til að mynda gagnvart náttúrunni og ferðamannastöðunum og nefnir Jóhannes Þór Landmannalaugar og umræðuna um framtíðina þar sem dæmi. Það beri að taka alvarlega enda sé margt í húfi. „Það skiptir okkur öll máli sem samfélag að þarna sé upplifun gestanna og gestgjafanna betri á næsta ári en heldur hún var á síðasta ári og betri eftir tíu ár heldur en hún var fyrir tíu árum,“ segir hann jafnframt. Ferðamennska á Íslandi Umhverfismál Skoðanakannanir Tengdar fréttir Metaðsókn að Selasetri Íslands á Hvammstanga Aðsókn á Selasetrið á Hvammstanga hefur sjaldan eða aldrei verið eins góð og í sumar en þangað koma um 250 manns á dag til að skoða þetta flotta safn um seli. Og það sem meira er, það er komin Rostungur á safnið. 9. ágúst 2023 20:30 „Leiðin var styttri en við héldum“ Erlendir ferðamenn sem fréttastofa hitti nærri gosstöðvunum í gær voru í skýjunum með upplifun sína. Sumir áttu von á erfiðari göngu en tuttugu kílómetra hringferðinni inn að Litla-Hrúti og til baka. 28. júlí 2023 11:02 Aðstoðuðu fjölskyldu með úrvinda börn Gossvæðið við Litla Hrút á Reykjanesi er opið í dag en lögregla leggur áherslu á að ekki sé farið með börn á svæðið og að fólk með hjarta- eða lungnasjúkdóma gangi ekki að gosinu. 21. júlí 2023 09:40 Innviðir eru ekki að springa vegna flóttafólks Síðustu misseri hefur ítrekað komið fram í fjölmiðlum að innviðir íslensks samfélags séu sprungnir og því sé erfitt að þjónusta fólk sem fengið hefur alþjóðlega vernd hér á landi. Ísland hefur aldrei veitt jafn mörgum vernd og árið 2022 og má það einkum rekja til ákvörðunar stjórnvalda um að veita fólki frá Venesúela og Úkraínu vernd. 3. júlí 2023 10:01 Bandarískir ferðamenn slá met Icelandair sagði frá því á dögunum að sætanýting í flugi til og frá Norður-Ameríku hafi aldrei verið betri í júní. Það stemmir vel en Bandaríkjamenn eyddu 14,14 milljörðum króna á Íslandi í júní samkvæmt tölum frá Rannsóknasetri verslunarinnar (RSV). 19. júlí 2023 07:00 Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Enski boltinn Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Rúmlega 200 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Sjá meira
Samkvæmt niðurstöðum Maskínu eru ríflega 14 prósent landsmanna neikvæðir gagnvart erlendum ferðamönnum. Neikvæðnin hefur aukist verulega þar sem einungis um sex prósent voru sömu skoðunar í fyrra og árið þar á undan. Fréttamaður fór á stúfana og spurði nokkra landsmenn hver skoðun þeirra væri í garð ferðamannaflaumsins. Ansi skiptar skoðanir voru meðal fólks. „Mér finnst þetta vera komið í óefni með ferðamenn. Þetta er orðið eins og skrímsli sums staðar,“ sagði einn þeirra. Ferðaþjónusta hafi farið hratt af stað Fara þarf aftur til ferðamannaársins 2017 til þess að finna viðlíka neikvæðni en þá mældist hún í kringum tíu prósent. Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir ekki skrítið að viðhorfið sé heldur neikvæðara nú en síðustu tvö ár. Jóhannes Þór Skúlason segir Íslendinga vera afar góða gestgjafa. Vísir/Ívar „Við erum búin að hafa hér tvö ár þar sem var mjög lítið af ferðamönnum, jafnvel nánast engir, og þegar þetta fer mjög hratt af stað þá sjáum við sömu áhrif þegar fjölgunin verður hröð eins og var hér á árunum 2016 og 2017. Þá var mjög mikil fjölgun á milli ára og þá jókst líka þetta almenna neikvæða viðhorf,“ segir Jóhannes Þór. Áskoranir þurfi að taka alvarlega Samfélagið standi sannarlega frammi fyrir ýmsum áskorunum í ferðaþjónustunni sem ekki megi líta fram hjá. Til að mynda gagnvart náttúrunni og ferðamannastöðunum og nefnir Jóhannes Þór Landmannalaugar og umræðuna um framtíðina þar sem dæmi. Það beri að taka alvarlega enda sé margt í húfi. „Það skiptir okkur öll máli sem samfélag að þarna sé upplifun gestanna og gestgjafanna betri á næsta ári en heldur hún var á síðasta ári og betri eftir tíu ár heldur en hún var fyrir tíu árum,“ segir hann jafnframt.
Ferðamennska á Íslandi Umhverfismál Skoðanakannanir Tengdar fréttir Metaðsókn að Selasetri Íslands á Hvammstanga Aðsókn á Selasetrið á Hvammstanga hefur sjaldan eða aldrei verið eins góð og í sumar en þangað koma um 250 manns á dag til að skoða þetta flotta safn um seli. Og það sem meira er, það er komin Rostungur á safnið. 9. ágúst 2023 20:30 „Leiðin var styttri en við héldum“ Erlendir ferðamenn sem fréttastofa hitti nærri gosstöðvunum í gær voru í skýjunum með upplifun sína. Sumir áttu von á erfiðari göngu en tuttugu kílómetra hringferðinni inn að Litla-Hrúti og til baka. 28. júlí 2023 11:02 Aðstoðuðu fjölskyldu með úrvinda börn Gossvæðið við Litla Hrút á Reykjanesi er opið í dag en lögregla leggur áherslu á að ekki sé farið með börn á svæðið og að fólk með hjarta- eða lungnasjúkdóma gangi ekki að gosinu. 21. júlí 2023 09:40 Innviðir eru ekki að springa vegna flóttafólks Síðustu misseri hefur ítrekað komið fram í fjölmiðlum að innviðir íslensks samfélags séu sprungnir og því sé erfitt að þjónusta fólk sem fengið hefur alþjóðlega vernd hér á landi. Ísland hefur aldrei veitt jafn mörgum vernd og árið 2022 og má það einkum rekja til ákvörðunar stjórnvalda um að veita fólki frá Venesúela og Úkraínu vernd. 3. júlí 2023 10:01 Bandarískir ferðamenn slá met Icelandair sagði frá því á dögunum að sætanýting í flugi til og frá Norður-Ameríku hafi aldrei verið betri í júní. Það stemmir vel en Bandaríkjamenn eyddu 14,14 milljörðum króna á Íslandi í júní samkvæmt tölum frá Rannsóknasetri verslunarinnar (RSV). 19. júlí 2023 07:00 Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Enski boltinn Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Rúmlega 200 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Sjá meira
Metaðsókn að Selasetri Íslands á Hvammstanga Aðsókn á Selasetrið á Hvammstanga hefur sjaldan eða aldrei verið eins góð og í sumar en þangað koma um 250 manns á dag til að skoða þetta flotta safn um seli. Og það sem meira er, það er komin Rostungur á safnið. 9. ágúst 2023 20:30
„Leiðin var styttri en við héldum“ Erlendir ferðamenn sem fréttastofa hitti nærri gosstöðvunum í gær voru í skýjunum með upplifun sína. Sumir áttu von á erfiðari göngu en tuttugu kílómetra hringferðinni inn að Litla-Hrúti og til baka. 28. júlí 2023 11:02
Aðstoðuðu fjölskyldu með úrvinda börn Gossvæðið við Litla Hrút á Reykjanesi er opið í dag en lögregla leggur áherslu á að ekki sé farið með börn á svæðið og að fólk með hjarta- eða lungnasjúkdóma gangi ekki að gosinu. 21. júlí 2023 09:40
Innviðir eru ekki að springa vegna flóttafólks Síðustu misseri hefur ítrekað komið fram í fjölmiðlum að innviðir íslensks samfélags séu sprungnir og því sé erfitt að þjónusta fólk sem fengið hefur alþjóðlega vernd hér á landi. Ísland hefur aldrei veitt jafn mörgum vernd og árið 2022 og má það einkum rekja til ákvörðunar stjórnvalda um að veita fólki frá Venesúela og Úkraínu vernd. 3. júlí 2023 10:01
Bandarískir ferðamenn slá met Icelandair sagði frá því á dögunum að sætanýting í flugi til og frá Norður-Ameríku hafi aldrei verið betri í júní. Það stemmir vel en Bandaríkjamenn eyddu 14,14 milljörðum króna á Íslandi í júní samkvæmt tölum frá Rannsóknasetri verslunarinnar (RSV). 19. júlí 2023 07:00