Um 300 tilvik á tólf mánuðum þar sem árekstri var naumlega forðað Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. ágúst 2023 11:48 Öll stærstu flugfélög Bandaríkjanna koma við sögu í rannsókn New York Times. Getty/Joe Raedle Rannsókn New York Times hefur leitt í ljós að í hverri viku eiga sér stað nokkur tilvik þar sem flugvélar lenda næstum í árekstrum nærri eða á flugvöllum í Bandaríkjunum. Fjörtíu og sex slík atvik áttu sér stað í júlí og um 300 á síðustu tólf mánuðum. Rannsóknin byggir meðal annars á gagnagrunni NASA, opinberum rannsóknarskýrslum og viðtölum við um fimmtíu flugmenn, flugumferðarstjóra og embættismenn. Oftast er um að ræða mannleg mistök en viðmælendur blaðsins sögðu skort á flugumferðastjórum og mikið álag stóran áhættuþátt. Slysin hafa ekki verið bundin við ákveðna flugvelli frekar en aðra og hafa öll stærstu flugfélög Bandaríkjanna komið við sögu. Flugumferðaryfirvöld í Bandaríkjunum segja kerfið þarlendis eitt það öruggasta í heiminum og meira en áratugur er liðinn frá því að fólk lést í flugslysi vestanhafs, þar sem um var að ræða farþegaflugvél. Flugmenn og flugumferðastjórar segja þó gerast svo oft að vélar lenda næstum því saman, til dæmis við flugtak eða í lendingu, að það sé aðeins tímaspursmál þar til stórslys verður. Vandinn er margþættur en þrátt fyrir ítrekaðar ábendingar frá öryggisaðilum hafa fæstir flugvellir tekið í notkun búnað til að varna árekstrum á flugbrautunum. Þá uppfylltu aðeins þrír af 313 stærstu flugvöllum landsins markmið flugmálayfirvalda og stéttarfélags flugumferðarstjóra um mönnun í flugturnum. Samkvæmt umfjöllun New York Times búa þannig margir flugumferðastjórar við það að þurfa að starfa sex daga vikunnar, þrátt fyrir ítrekaðar viðvaranir fjölda opinberra stofnana um að vinnufyrirkomulagið sé til þess fallandi að þeir geti ekki sinnt störfum sínum sem skyldi. Hér má finna ítarlega umfjöllun New York Times. Bandaríkin Fréttir af flugi Mest lesið Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ Innlent Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Innlent Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Innlent Umfangsmikil leit þyrlusveitar og björgunarsveita að fiskibát í nótt Innlent Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Erlent Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Erlent Fleiri fréttir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sjá meira
Rannsóknin byggir meðal annars á gagnagrunni NASA, opinberum rannsóknarskýrslum og viðtölum við um fimmtíu flugmenn, flugumferðarstjóra og embættismenn. Oftast er um að ræða mannleg mistök en viðmælendur blaðsins sögðu skort á flugumferðastjórum og mikið álag stóran áhættuþátt. Slysin hafa ekki verið bundin við ákveðna flugvelli frekar en aðra og hafa öll stærstu flugfélög Bandaríkjanna komið við sögu. Flugumferðaryfirvöld í Bandaríkjunum segja kerfið þarlendis eitt það öruggasta í heiminum og meira en áratugur er liðinn frá því að fólk lést í flugslysi vestanhafs, þar sem um var að ræða farþegaflugvél. Flugmenn og flugumferðastjórar segja þó gerast svo oft að vélar lenda næstum því saman, til dæmis við flugtak eða í lendingu, að það sé aðeins tímaspursmál þar til stórslys verður. Vandinn er margþættur en þrátt fyrir ítrekaðar ábendingar frá öryggisaðilum hafa fæstir flugvellir tekið í notkun búnað til að varna árekstrum á flugbrautunum. Þá uppfylltu aðeins þrír af 313 stærstu flugvöllum landsins markmið flugmálayfirvalda og stéttarfélags flugumferðarstjóra um mönnun í flugturnum. Samkvæmt umfjöllun New York Times búa þannig margir flugumferðastjórar við það að þurfa að starfa sex daga vikunnar, þrátt fyrir ítrekaðar viðvaranir fjölda opinberra stofnana um að vinnufyrirkomulagið sé til þess fallandi að þeir geti ekki sinnt störfum sínum sem skyldi. Hér má finna ítarlega umfjöllun New York Times.
Bandaríkin Fréttir af flugi Mest lesið Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ Innlent Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Innlent Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Innlent Umfangsmikil leit þyrlusveitar og björgunarsveita að fiskibát í nótt Innlent Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Erlent Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Erlent Fleiri fréttir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sjá meira