Bætti eigið met um rúma fjóra metra og varð heimsmeistari Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. ágúst 2023 20:31 Laulauga Tausaga brosti sínu breiðasta þegar sigurinn var í höfn. David Ramos/Getty Images Hin bandaríska Laulauga Tausaga tryggði sér í kvöld heimsmeistaratitilinn í kringlukasti. Kastið sem tryggði henni titilinn var rúmum fjórum metrum lengra en hennar besta kast á ferlinum. Tausaga var ekki talin með sigurstranglegri keppendum kvöldsins, en hún sýndi það svo sannarlega að í íþróttum er aldrei hægt að afskrifa neinn. Þegar keppni í úrslitum kringlukastsins var hálfnuð sat hún í sjötta sæti með kast upp á 65,56 metra, sem var á þeim tíma tíu sentímetrum lengra en hennar besta kast á ferlinum. Hún bætti þó sitt eigið met svo heldur betur undir lok keppninnar þegar hún kastaði kringlunni 69,49 metra, rúmum fjórum metrum lengra en hennar besta kast á ferlinum var áður en keppni kvöldsins hófst. Tausaga trúði varla sínum eigin augum þegar kringlan lenti og vegalengdin var mæld. Hún sigraði að lokum með tæplega metars mun því Valerie Allman, einnig frá Bandaríkjunum, hafnaði í öðru sæti með kast upp á 68,61 meter og hin kínverska Feng Bin hafnaði í þriðja sæti með kast upp á 68,20 metra. WHAT JUST HAPPENED 😳😳😳Laulauga Tausaga throws a FOUR meter PB of 69.49m in round five to take the lead…Performance of the year. WOW ‼️ pic.twitter.com/HlV22KUL6R— Throwers Universe (@ThrowersUni) August 22, 2023 Frjálsar íþróttir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Tausaga var ekki talin með sigurstranglegri keppendum kvöldsins, en hún sýndi það svo sannarlega að í íþróttum er aldrei hægt að afskrifa neinn. Þegar keppni í úrslitum kringlukastsins var hálfnuð sat hún í sjötta sæti með kast upp á 65,56 metra, sem var á þeim tíma tíu sentímetrum lengra en hennar besta kast á ferlinum. Hún bætti þó sitt eigið met svo heldur betur undir lok keppninnar þegar hún kastaði kringlunni 69,49 metra, rúmum fjórum metrum lengra en hennar besta kast á ferlinum var áður en keppni kvöldsins hófst. Tausaga trúði varla sínum eigin augum þegar kringlan lenti og vegalengdin var mæld. Hún sigraði að lokum með tæplega metars mun því Valerie Allman, einnig frá Bandaríkjunum, hafnaði í öðru sæti með kast upp á 68,61 meter og hin kínverska Feng Bin hafnaði í þriðja sæti með kast upp á 68,20 metra. WHAT JUST HAPPENED 😳😳😳Laulauga Tausaga throws a FOUR meter PB of 69.49m in round five to take the lead…Performance of the year. WOW ‼️ pic.twitter.com/HlV22KUL6R— Throwers Universe (@ThrowersUni) August 22, 2023
Frjálsar íþróttir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum