Átján lík fundust á víðavangi eftir gróðurelda í Grikklandi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 23. ágúst 2023 07:32 Mikilr eldar loga nú í nágrenni Alexandroupolis, þar sem meðal annars hefur þurft að rýma sjúkrahús og fleiri byggingar. AP/Achilleas Chiras Átján fundust látnir við kofa nærri þorpinu Avantas, skammt frá borginni Alexandroupolis á Grikklandi, við eftirlit slökkviliðsmanna eftir að gróðureldar fóru um svæðið. Áður en líkin fundust hafði einn til viðbótar fundist látinn skammt frá. Talið er að um flóttafólk sé að ræða, þar sem engar tilkynningar höfðu borist um að íbúa á svæðinu væri saknað. Umrætt svæði, í norðausturhluta Grikklands, hefur orðið illa úti í gróðureldum síðustu daga. Mikill hiti og óhagstæður vindur hafa lagt sitt af mörkum. Eldarnir hafa breiðst hratt út í Dadia-þjóðgarðinum norður af Alexandroupolis og fólk verið hvatt til að halda sig frá svæðinu. Samkvæmt óstaðfestum fregnum fundust hinir látnu í tveimur hópum og óttast er að fleiri lík muni finnast. Leit stendur enn yfir á svæðinu og unnið er að rannsókn málsins. Yfirvöld ítreka að viðvörunarskilaboð hafi verið send í alla farsíma á svæðinu, bæði innlenda og erlenda. Samkvæmt stuðningssamtökunum Alarm Phone hefur þurft að bjarga nokkrum fjölda flóttamanna frá eldunum. Talið er að um 380 ekrur hafi orðið eldunum að bráð í Evros-héraði en eldar loga víðar í landinu og tugþúsundir hafa meðal annars verið hvattir til að yfirgefa úthverfið Ano Liosia, norðvestur af Aþenu. Hér má finna ítarlega umfjöllun BBC. Grikkland Gróðureldar í Grikklandi Veður Loftslagsmál Hitabylgja í Evrópu 2023 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Óttast áhrif uppgjafahermanna á Rússland Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Áður en líkin fundust hafði einn til viðbótar fundist látinn skammt frá. Talið er að um flóttafólk sé að ræða, þar sem engar tilkynningar höfðu borist um að íbúa á svæðinu væri saknað. Umrætt svæði, í norðausturhluta Grikklands, hefur orðið illa úti í gróðureldum síðustu daga. Mikill hiti og óhagstæður vindur hafa lagt sitt af mörkum. Eldarnir hafa breiðst hratt út í Dadia-þjóðgarðinum norður af Alexandroupolis og fólk verið hvatt til að halda sig frá svæðinu. Samkvæmt óstaðfestum fregnum fundust hinir látnu í tveimur hópum og óttast er að fleiri lík muni finnast. Leit stendur enn yfir á svæðinu og unnið er að rannsókn málsins. Yfirvöld ítreka að viðvörunarskilaboð hafi verið send í alla farsíma á svæðinu, bæði innlenda og erlenda. Samkvæmt stuðningssamtökunum Alarm Phone hefur þurft að bjarga nokkrum fjölda flóttamanna frá eldunum. Talið er að um 380 ekrur hafi orðið eldunum að bráð í Evros-héraði en eldar loga víðar í landinu og tugþúsundir hafa meðal annars verið hvattir til að yfirgefa úthverfið Ano Liosia, norðvestur af Aþenu. Hér má finna ítarlega umfjöllun BBC.
Grikkland Gróðureldar í Grikklandi Veður Loftslagsmál Hitabylgja í Evrópu 2023 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Óttast áhrif uppgjafahermanna á Rússland Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira