Kevin Hart í hjólastól og segist heimskastur í heimi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 25. ágúst 2023 14:30 Kevin Hart lætur aldurinn ekki stoppa sig, þó hann ætti kannski að gera það. Elizabeth Flores/Star Tribune via Getty Images Kevin Hart segist vera illa farinn eftir að hafa slasað sig í spretthlaupi með fyrrverandi NFL leikmanninum Stevan Ridley. Hann kveðst vera heimskasti maður í heimi en hann notar hjólastól tímabundið vegna meiðslanna. „Þetta lítur ekki vel út. Typpið á mér lítur út eins og þumall. Það er allt bólgið,“ segir leikarinn í ávarpi til fylgjenda sinna á samfélagsmiðlinum Instagram. Nokkuð ljóst er að hann hefur húmor fyrir öllu saman.Leikarinn slasaðist eftir að hafa skorað á fyrrverandi NFL leikmanninn Stevan Ridley í spretthlaup. Þeir félagar höfðu lengi velt því fyrir sér hver væri fljótari. Hart sleit vöðva í hamagangnum og varð að fara með leikarann á sjúkrahús þar sem honum var gert að hvíla sig næstu vikurnar. View this post on Instagram A post shared by Kevin Hart (@kevinhart4real) „Hvað var ég að hugsa? Á þessum aldri? Þetta er það heimskulegasta sem ég hef gert,“ segir 40 ára gamli leikarinn. Hann segist hafa verið hafður að háði og spotti af vinum sínum síðustu daga vegna málsins og vandar þeim ekki kveðjurnar.„Ég vildi að þið gætuð hlustað á sum af þessum símtölum sem ég hef fengið. Allt í einu eru allir læknar eða sjúkraþjálfarar. Látið mig í friði, ég mun ná mér niður á ykkur sem hafið hleðið af mér eftir sex til átta vikur þegar ég verð búinn að jafna mig.“ View this post on Instagram A post shared by Kevin Hart (@kevinhart4real) Hollywood Bandaríkin Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Hittast á laun Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Sjá meira
„Þetta lítur ekki vel út. Typpið á mér lítur út eins og þumall. Það er allt bólgið,“ segir leikarinn í ávarpi til fylgjenda sinna á samfélagsmiðlinum Instagram. Nokkuð ljóst er að hann hefur húmor fyrir öllu saman.Leikarinn slasaðist eftir að hafa skorað á fyrrverandi NFL leikmanninn Stevan Ridley í spretthlaup. Þeir félagar höfðu lengi velt því fyrir sér hver væri fljótari. Hart sleit vöðva í hamagangnum og varð að fara með leikarann á sjúkrahús þar sem honum var gert að hvíla sig næstu vikurnar. View this post on Instagram A post shared by Kevin Hart (@kevinhart4real) „Hvað var ég að hugsa? Á þessum aldri? Þetta er það heimskulegasta sem ég hef gert,“ segir 40 ára gamli leikarinn. Hann segist hafa verið hafður að háði og spotti af vinum sínum síðustu daga vegna málsins og vandar þeim ekki kveðjurnar.„Ég vildi að þið gætuð hlustað á sum af þessum símtölum sem ég hef fengið. Allt í einu eru allir læknar eða sjúkraþjálfarar. Látið mig í friði, ég mun ná mér niður á ykkur sem hafið hleðið af mér eftir sex til átta vikur þegar ég verð búinn að jafna mig.“ View this post on Instagram A post shared by Kevin Hart (@kevinhart4real)
Hollywood Bandaríkin Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Hittast á laun Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Sjá meira