Skáftárhlaup er hafið Jón Þór Stefánsson og Telma Tómasson skrifa 29. ágúst 2023 09:02 Í gærkvöldi fór rennsli í Skaftá við að aukast og það sama mátti segja um aukna rafleiðni. Hætta er á flóðum líkt og gerðist 2021, eins og sjá má á þessari mynd. Vísir/Ragnar Axelsson Skaftárhlaup er hafið. Þetta staðfestir náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands. Rennsli og leiðni hefur aukist í ánni frá því í nótt í Skaftá við Sveinstind og tilkynningar um brennisteinslykt hafa borist frá landvörðum í Hólaskjóli. Stöðufundur um málið var haldinn í morgun. Líklegt er að hlaupið verði svipað og árið 2021. Árið 2015 var hins vegar stærra hlaup, en þá hafði safnast upp vatn í kötlunum í fimm ár. Venjulega er hins vegar hlaup í ánni á um það bil tveggja ára fresti og vatnsmagnið því minna. Mælitæki í morgun sýndu að hlaupið er að færa sig neðar í ánni, hækkun var við Eldvatn og örlítil hækkun er á mælinum við Kirkjubæjarklaustur. Talið er þó að einhverjir klukkutímar séu í að hlaupið nái hámarki svo neðarlega. Óvíst er hvort þurfi þá að grípa til vegalokana, en lögreglan á Suðurlandi vaktar það. Í tilkynningu frá Veðurstofu segir að í gærkvöldi hafi rennsli í Skaftá við Sveinstind farið að aukast og þá hafi aukin rafleiðni einnig aukist. Þá kemur fram að borist hafi tilkynningar um brennisteinslykt frá landvörðum í Hólaskjóli. Veðurstofan segir mikilvægt að íbúar og allir þeir sem eigi leið um flóðasvæðið séu meðvitaðir um þær aðstæður sem upp geta komið og að ferðamenn séu upplýstir um mögulega náttúruvá. Mögulega muni Skaftá flæða yfir vegi sem liggja nærri árbökkum. Og þá berist brennisteinsvetni með hlaupvatninu sem getur skaðað slímhúð í augum og öndunarvegi. Sprungur munu myndast mjög hratt í kringum ketilinn, því ætti ferðafólk á Vatnajökli að halda sig fjarri kötlunum, sem og jöðrum Skaftárjökuls og Tungnaárjökuls þar sem hlaupvatn gæti brotið sér leið upp á yfirborðið Fréttin hefur verið uppfærð. Hlaup í Skaftá Skaftárhreppur Náttúruhamfarir Almannavarnir Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent Fleiri fréttir Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Sjá meira
Stöðufundur um málið var haldinn í morgun. Líklegt er að hlaupið verði svipað og árið 2021. Árið 2015 var hins vegar stærra hlaup, en þá hafði safnast upp vatn í kötlunum í fimm ár. Venjulega er hins vegar hlaup í ánni á um það bil tveggja ára fresti og vatnsmagnið því minna. Mælitæki í morgun sýndu að hlaupið er að færa sig neðar í ánni, hækkun var við Eldvatn og örlítil hækkun er á mælinum við Kirkjubæjarklaustur. Talið er þó að einhverjir klukkutímar séu í að hlaupið nái hámarki svo neðarlega. Óvíst er hvort þurfi þá að grípa til vegalokana, en lögreglan á Suðurlandi vaktar það. Í tilkynningu frá Veðurstofu segir að í gærkvöldi hafi rennsli í Skaftá við Sveinstind farið að aukast og þá hafi aukin rafleiðni einnig aukist. Þá kemur fram að borist hafi tilkynningar um brennisteinslykt frá landvörðum í Hólaskjóli. Veðurstofan segir mikilvægt að íbúar og allir þeir sem eigi leið um flóðasvæðið séu meðvitaðir um þær aðstæður sem upp geta komið og að ferðamenn séu upplýstir um mögulega náttúruvá. Mögulega muni Skaftá flæða yfir vegi sem liggja nærri árbökkum. Og þá berist brennisteinsvetni með hlaupvatninu sem getur skaðað slímhúð í augum og öndunarvegi. Sprungur munu myndast mjög hratt í kringum ketilinn, því ætti ferðafólk á Vatnajökli að halda sig fjarri kötlunum, sem og jöðrum Skaftárjökuls og Tungnaárjökuls þar sem hlaupvatn gæti brotið sér leið upp á yfirborðið Fréttin hefur verið uppfærð.
Hlaup í Skaftá Skaftárhreppur Náttúruhamfarir Almannavarnir Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent Fleiri fréttir Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Sjá meira