Hafi orðið heyrnarlaus af of miklu Viagra áti Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 29. ágúst 2023 15:51 Hugh Hefner og Crystal giftu sig árið 2013 og voru saman allt þar til hann lést árið 2017. EPA/DANIEL DEME Hugh Hefner, stofnandi, útgefandi og aðalritstjóri Playboy-tímaritsins varð heyrnarlaus á öðru eyra af því að hann tók of mikið af stinningarlyfinu Viagra. Þetta segir Crystal Hefner, ekkja ritstjórans. Í umfjöllun bandaríska slúðurmiðilsins PageSix kemur fram að ekkjan sé nú að fara að gefa út endurminningar sínar í bókinni „Only Say Good Things.“ Þar lýsir hún á hispurslausan hátt samskiptum sínum við eiginmanninn. „Heff sagði alltaf að hann myndi frekar verða heyrnarlaus og geta stundað kynlíf,“ skrifar Crystal í bók sína. Í umfjöllun miðilsins segir að töluverður fjöldi rannsókna bendi til tengsla á milli mikillar notkunar Víagra og heyrnarleysis á einu eða báðum eyrum. Crystal og Hugh kynntust þegar hún var 21 árs og hann 81 árs gamall. Hefner lést 91 árs gamall árið 2017. Crystal hefur sagt að hún hafi talið drauma sína vera að rætast þegar hún flutti inn í Playboy setrið svokallaða til Hugh. Veruleikinn hafi hins vegar verið töluvert annar. Ritstjórinn hafi reynst gríðarlega stjórnsamur og stýrt öllu í fari Crystal, meðal annars litnum á naglalakkinu hennar. Þá hafi hann gert henni að sofa hjá sér ásamt fleiri konum sem búið hafi á setrinu. Lofaði Hefner því að tala vel um hann „Við töluðum um að skiptast á. Það vildi enginn vera þarna en ég held að í huga Hef hafi hann enn verið á fimmtugsaldri og þessi kvöld og allt þetta fólk á setrinu, það kveikti lífið í þeirri hugmynd.“ Þá kemur fram í umfjöllun PageSix að Crystal lýsi sinni fyrstu nóttu með ritstjóranum í bókinni, sem kemur út í janúar næstkomandi. Hún segir fyrstu nóttina ekki hafa verið neitt spes. „Allt sem þú vildir að nóttin væri, eða allt sem þú héldir að hún yrði, jæja, þetta var ekki það.“ Crystal segist hafa heitið Hefner því að tala bara vel um hann að honum látnum. Síðan væru liðin sex ár og hún væri komin með nóg. „Bókin heitir þetta af því að hann bað mig um að segja bara góða hluti um sig að honum látnum. Ég hélt það loforð síðustu fimm ár. Eftir að hafa leitað mér hjálpar þá hef ég áttað mig á því að ég yrði að vera heiðarleg við sjálfa mig vegna tíma míns þarna. Þessi bók snýst um að jafna sig eftir að hafa verið í eitruðu andrúmslofti.“ Bandaríkin Hollywood Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Í umfjöllun bandaríska slúðurmiðilsins PageSix kemur fram að ekkjan sé nú að fara að gefa út endurminningar sínar í bókinni „Only Say Good Things.“ Þar lýsir hún á hispurslausan hátt samskiptum sínum við eiginmanninn. „Heff sagði alltaf að hann myndi frekar verða heyrnarlaus og geta stundað kynlíf,“ skrifar Crystal í bók sína. Í umfjöllun miðilsins segir að töluverður fjöldi rannsókna bendi til tengsla á milli mikillar notkunar Víagra og heyrnarleysis á einu eða báðum eyrum. Crystal og Hugh kynntust þegar hún var 21 árs og hann 81 árs gamall. Hefner lést 91 árs gamall árið 2017. Crystal hefur sagt að hún hafi talið drauma sína vera að rætast þegar hún flutti inn í Playboy setrið svokallaða til Hugh. Veruleikinn hafi hins vegar verið töluvert annar. Ritstjórinn hafi reynst gríðarlega stjórnsamur og stýrt öllu í fari Crystal, meðal annars litnum á naglalakkinu hennar. Þá hafi hann gert henni að sofa hjá sér ásamt fleiri konum sem búið hafi á setrinu. Lofaði Hefner því að tala vel um hann „Við töluðum um að skiptast á. Það vildi enginn vera þarna en ég held að í huga Hef hafi hann enn verið á fimmtugsaldri og þessi kvöld og allt þetta fólk á setrinu, það kveikti lífið í þeirri hugmynd.“ Þá kemur fram í umfjöllun PageSix að Crystal lýsi sinni fyrstu nóttu með ritstjóranum í bókinni, sem kemur út í janúar næstkomandi. Hún segir fyrstu nóttina ekki hafa verið neitt spes. „Allt sem þú vildir að nóttin væri, eða allt sem þú héldir að hún yrði, jæja, þetta var ekki það.“ Crystal segist hafa heitið Hefner því að tala bara vel um hann að honum látnum. Síðan væru liðin sex ár og hún væri komin með nóg. „Bókin heitir þetta af því að hann bað mig um að segja bara góða hluti um sig að honum látnum. Ég hélt það loforð síðustu fimm ár. Eftir að hafa leitað mér hjálpar þá hef ég áttað mig á því að ég yrði að vera heiðarleg við sjálfa mig vegna tíma míns þarna. Þessi bók snýst um að jafna sig eftir að hafa verið í eitruðu andrúmslofti.“
Bandaríkin Hollywood Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið