Meintur Mentos-þjófur eltur á hlaupum en reyndist saklaus Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. ágúst 2023 06:29 Það er óhætt að segja að verkefni lögreglu hafi verið nokkuð fjölbreytt. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti nokkrum útköllum í gær vegna ofurölvi einstaklinga. Einn lá meðvitundarlítill í runna, annar svaf ölvunarsvefni í íbúð og einn til viðbótar dormaði utandyra. Allir fengu þá aðstoð sem þeir þurftu á að halda. Lögregla var einnig köllu til vegna vinnuslyss, mögulegs bruna í skóla og þjófnaðar á snjallúri. Þá var hún að minnsta kosti tvisvar kölluð til vegna þjófnaðar úr verslun. Í öðru tilvikinu var tilkynnt um þjófnað á tveimur pökkum af Mentos. Grunaði hljóp af vettvangi en var eltur uppi af starfsmanni verslunarinnar. Á endanum kom þó í ljós að vinur hins meinta þjófs hafði greitt fyrir Mentos-pakkana og lauk málinu þannig farsællega. Lögregla var einnig beðin um aðstoð þegar einstaklingur fann ekki bifreið sína við Smáralind en hún kom síðar í leitirnar og var aðstoðin afturkölluð. Þá var tilkynnt um glæfraakstur þriggja bifreiða en þær fundust ekki. Tilkynningar bárust einnig um grunsamlegar mannaferðir og mögulega fíkniefnasölu en umræddir aðilar fundust ekki við eftirgrennslan. Lögreglumál Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka Erlent Fleiri fréttir Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Sjá meira
Allir fengu þá aðstoð sem þeir þurftu á að halda. Lögregla var einnig köllu til vegna vinnuslyss, mögulegs bruna í skóla og þjófnaðar á snjallúri. Þá var hún að minnsta kosti tvisvar kölluð til vegna þjófnaðar úr verslun. Í öðru tilvikinu var tilkynnt um þjófnað á tveimur pökkum af Mentos. Grunaði hljóp af vettvangi en var eltur uppi af starfsmanni verslunarinnar. Á endanum kom þó í ljós að vinur hins meinta þjófs hafði greitt fyrir Mentos-pakkana og lauk málinu þannig farsællega. Lögregla var einnig beðin um aðstoð þegar einstaklingur fann ekki bifreið sína við Smáralind en hún kom síðar í leitirnar og var aðstoðin afturkölluð. Þá var tilkynnt um glæfraakstur þriggja bifreiða en þær fundust ekki. Tilkynningar bárust einnig um grunsamlegar mannaferðir og mögulega fíkniefnasölu en umræddir aðilar fundust ekki við eftirgrennslan.
Lögreglumál Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka Erlent Fleiri fréttir Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Sjá meira