Jóhann Berg og félagar áfram í enska deildarbikarnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. ágúst 2023 21:06 Jóhann Berg og félagar spiluðu í gulu í kvöld. Twitter@BurnleyOfficial Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley þegar liðið vann nauman 1-0 útisigur á Nottingham Forest í enska deildarbikarnum í kvöld. Þá vann Chelsea 2-1 sigur á AFC Wimbledon. Jóhann Berg spilaði allan leikinn en lengi vel stefndi allt í að leikurinn myndi enda með markalausu jafntefli. Gestirnir frá Burnley voru sterkari og skoruðu það sem segja má að hafi verðskuldað sigurmark þegar ein mínúta var komin fram yfir venjulegan leiktíma. Zeki Amdouni með markið eftir sendingu Josh Brownhill og fyrsti sigur Burnley á tímabilinu staðreynd. Through to the next round! pic.twitter.com/uyol5xkhmq— Burnley FC (@BurnleyOfficial) August 30, 2023 Chelsea lenti undir gegn Wimbledon í kvöld en heimamenn komu til baka með mörkum frá Noni Madueke og varamanninum Enzo Fernandez. Þá virtist sem hremmingar Everton myndu halda áfram en liðið var lengi vel 1-0 undir gegn Doncaster Rovers, sem spilar í ensku D-deildinni, í kvöld. Everton hefur byrjað tímabilið í ensku úrvalsdeildinni skelfilega og ekki enn skorað deildarmark eftir þrjá leiki. Það fór því eflaust um stuðningsfólk Everton þegar heimamenn í Doncaster komust yfir undir lok fyrri hálfleiks. Það var svo á 73. mínútu sem varamaðurinn Beto skoraði fyrsta mark Everton á tímabilinu í sínum fyrsta leik. Arnaut Danjuma tryggði svo Everton áfram í næstu umferð deildarbikarsins með sigurmarki á 88. mínútu, lokatölur 1-2. FT. Into the next round. 1-2 #CarabaoCup pic.twitter.com/LO4SApQILa— Everton (@Everton) August 30, 2023 Önnur úrslit voru þau að Blackburn Rovers vann Harrogate 8-0 og Lincoln City lagði Sheffield United í vítaspyrnukeppni. Arnór Sigurðsson lék ekki með Blackburn í kvöld. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Sjá meira
Jóhann Berg spilaði allan leikinn en lengi vel stefndi allt í að leikurinn myndi enda með markalausu jafntefli. Gestirnir frá Burnley voru sterkari og skoruðu það sem segja má að hafi verðskuldað sigurmark þegar ein mínúta var komin fram yfir venjulegan leiktíma. Zeki Amdouni með markið eftir sendingu Josh Brownhill og fyrsti sigur Burnley á tímabilinu staðreynd. Through to the next round! pic.twitter.com/uyol5xkhmq— Burnley FC (@BurnleyOfficial) August 30, 2023 Chelsea lenti undir gegn Wimbledon í kvöld en heimamenn komu til baka með mörkum frá Noni Madueke og varamanninum Enzo Fernandez. Þá virtist sem hremmingar Everton myndu halda áfram en liðið var lengi vel 1-0 undir gegn Doncaster Rovers, sem spilar í ensku D-deildinni, í kvöld. Everton hefur byrjað tímabilið í ensku úrvalsdeildinni skelfilega og ekki enn skorað deildarmark eftir þrjá leiki. Það fór því eflaust um stuðningsfólk Everton þegar heimamenn í Doncaster komust yfir undir lok fyrri hálfleiks. Það var svo á 73. mínútu sem varamaðurinn Beto skoraði fyrsta mark Everton á tímabilinu í sínum fyrsta leik. Arnaut Danjuma tryggði svo Everton áfram í næstu umferð deildarbikarsins með sigurmarki á 88. mínútu, lokatölur 1-2. FT. Into the next round. 1-2 #CarabaoCup pic.twitter.com/LO4SApQILa— Everton (@Everton) August 30, 2023 Önnur úrslit voru þau að Blackburn Rovers vann Harrogate 8-0 og Lincoln City lagði Sheffield United í vítaspyrnukeppni. Arnór Sigurðsson lék ekki með Blackburn í kvöld.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Sjá meira