Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Atli Ísleifsson skrifar 31. ágúst 2023 11:42 Hádegisfréttir verða á sínum stað klukkan tólf. Í hádegisfréttum á Bylgjunni verður fylgst með gangi mála á Egilsstöðum þar sem ríkisstjórnarfundur var haldinn í morgun. Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra tilkynnir um framhald eða frekari frestun hvalveiða í dag og gert ráð fyrir að hún hafi sagt frá ákvörðun sinni á ríkisstjórnarfundinum. Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir fréttamaður okkar er á Egilsstöðum og fylgist með gangi mála. Hún kemur inn í beina útsendingu í fréttatímanum. Einnig verður rætt um hvalveiðarnar við Vilhjálm Birgisson, formann Starfsgreinasambandsins, og Katrínu Oddsdóttur, lögmann og félagsmann Náttúruverndarsamtaka Íslands. Sagt verður frá því að fyrsta haustlægðin nálgist nú landið. Fólk er hvatt til þess að festa niður lausamuni í dag, en trampólínin gætu verið komin að flug eftir vinnu á morgun, að mati björgunarsveita. Landhelgisgæslan hvetur til aðgæslu við sjávarsíðuna vegna ölduhæðar. Þá verður rætt við framkvæmdastjóra Arctic fish, sem segir villta laxastofna ekki stafa nein ógn af sjókvíaeldi. Laxveiðimenn segja stofninn hins vegar ekki þola viðvarandi ágang eldislaxa. Hádegisfréttir á Bylgjunni hefjast klukkan tólf og verður hægt að hlusta í spilaranum að neðan. Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Innlent Fleiri fréttir 3,6 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Sjá meira
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra tilkynnir um framhald eða frekari frestun hvalveiða í dag og gert ráð fyrir að hún hafi sagt frá ákvörðun sinni á ríkisstjórnarfundinum. Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir fréttamaður okkar er á Egilsstöðum og fylgist með gangi mála. Hún kemur inn í beina útsendingu í fréttatímanum. Einnig verður rætt um hvalveiðarnar við Vilhjálm Birgisson, formann Starfsgreinasambandsins, og Katrínu Oddsdóttur, lögmann og félagsmann Náttúruverndarsamtaka Íslands. Sagt verður frá því að fyrsta haustlægðin nálgist nú landið. Fólk er hvatt til þess að festa niður lausamuni í dag, en trampólínin gætu verið komin að flug eftir vinnu á morgun, að mati björgunarsveita. Landhelgisgæslan hvetur til aðgæslu við sjávarsíðuna vegna ölduhæðar. Þá verður rætt við framkvæmdastjóra Arctic fish, sem segir villta laxastofna ekki stafa nein ógn af sjókvíaeldi. Laxveiðimenn segja stofninn hins vegar ekki þola viðvarandi ágang eldislaxa. Hádegisfréttir á Bylgjunni hefjast klukkan tólf og verður hægt að hlusta í spilaranum að neðan.
Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Innlent Fleiri fréttir 3,6 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Sjá meira