Manstu eftir Sædýrasafninu í Hafnarfirði? Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 3. september 2023 08:00 Mars 1979. Ljón til sýnis á Sædýrasafninu. Eiríkur Jónsson/Ljósmyndasafn Reykjavíkur „Sædýrasafn hefur verið sett á stofn í Hafnarfirði og verður það opnað næstkomandi fimmtudag. Í safninu eru nú búr sem rúma 52 tonn af vatni og eru nú þegar um 30 tegundir sjávardýra í þeim, þar af 17 fiskategundir.“ Þannig hófst frétt sem birtist í Morgunblaðinu þann 7. maí árið 1969. Sædýrasafnið í Hafnarfirði, sem starfrækt var á árunum 1969 til 1987, er mörgum í fersku minni enda voru þar ekki einungis sjávardýr heldur einnig einnig ljón, apar, ísbirnir, kengúrur og önnur framandi dýr. Safnið var staðsett í Hafnarfirði sunnan við Hvaleyrarholt gegnt þeim stað þar sem Krýsuvíkuvegur mætir Reykjanesbraut. Hugmyndin að safninu varð til eftir að skátar í Hafnarfirði settu upp sýningu á fiskum árið 1964 en eftir það skapaðist mikill áhugi á meðal manna á því að koma upp safni af þessu tagi. Það var Jón Kr. Gunnarsson skipstjóri og ritstjóri sem var aðalhvatamaður að stofnun safnsins og gegndi hann stöðu forstöðumanns frá upphafi til enda. Þess ber að geta að Sædýrasafnið í Hafnarfirði var annað sjávardýrasafnið sem sett var upp á Íslandi en það fyrsta var sett upp í Vestmanneyjum. Nóvember 1983. Ísbirnir í Sædýrasafninu í Hafnarfirði.Eiríkur Jónsson/Ljósmyndasafn Reykjavíkur „Sædýrasafnið, Sædýrasafnið. Apar, ljón og ísbirnir, Sædýrasafnið.“ Þeir sem voru uppi á áttunda áratug seinustu aldar muna ef til vill eftir að hafa heyrt þessa auglýsingu í útvarpinu. Árið 1971 voru til sýnis um stutt skeið tvö tígrisdýr sem fengin voru að láni úr dýragarði í Svíþjóð. Brátt bættust við selir, háhyrningar, ísbjörn, ljón og apar, auk íslenskra húsdýra. Þá muna margir eftir kengúrunum sem voru til sýnis á safninu um tíma. 16. maí 1977. Jón Kr. Gunnarsson forstöðumaður Sædýrasafnsins með ljónsunga.Hörður Vilhjálmsson/Ljósmyndasafn Reykjavíkur En þrátt fyrir miklar vinsældir og stöðuga aðsókn reyndist rekstur Sædýrasafnsins engu að síður þungur. Þar spilaði meðal annars inn í að ráðist var í dýrar endurbætur á safninu sem síðan borguðu sig ekki. Safninu var fyrst lokað tímabundið árið 1980 og árið 1987 var sagan öll. Íslendingar eignuðust svo nýjan dýragarð þremur árum síðar, þegar Húsdýragarðurinn í Laugardal var opnaður árið 1990. Meðfylgjandi myndir eru í eigu Ljósmyndasafns Reykjavíkur. 1983, Sædýrasafnið í Hafnarfirði. Starfsmaður gefur simpansa að drekka.Jim Smart/Ljósmyndasafn Reykjavíkur Október 1975. Ung kona gefur ljónsunga að drekka úr glerflösku. Fyrsta ljónið sem fæddist á Íslandi.Bragi Guðmundsson/Ljósmyndasafn Reykjavíkur 1983. Hér má sjá sýningarhúsnæði fyrir háhyrninga á safninu.Jim Smart/Ljósmyndasafn Reykjavíkur Mars 1979. Kengúra til sýnis í Sædýrasafninu.Eiríkur Jónsson/Ljósmyndasafn Reykjavíkur Mars 1979. Tveir simpansar til sýnis.Eiríkur Jónsson/Ljósmyndasafn Reykjavíkur Mars 1982. Háhyrningur fluttur til Frakklands. Verið að setja háhyrning á vörubílapall.Einar Ólafsson/Ljósmyndasafn Reykjavíkur Mars 1979. Ísbirnir til sýnis.Eiríkur Jónsson/Ljósmyndasafn Reykjavíkur Um 1971, en hér er starfsmaður að gefa sæljónum síld. Sæljónin voru hávær og gelt þeirra minnti helst á hunda.Sveinn Þormóðsson/Ljósmyndasafn Reykjavíkur Október 1972. Ungmenni skoða kópa á Sædýrasafninu.Vísir/Ljósmyndasafn Reykjavíkur Mars 1979. Skilti á Sædýrasafninu.Eiríkur Jónsson/Ljósmyndasafn Reykjavíkur Um Ljósmyndasafnið Ljósmyndasafn Reykjavíkur er miðstöð ljósmynda þar sem fortíðin og nútíminn mætast. Markmið safnsins er að varðveita, safna og sýna bæði sögulega og samtímaljósmyndun í listrænu, félags- og menningarlegu samhengi. Í Ljósmyndasafni Reykjavíkur eru nú varðveittar um 6,5 milljónir ljósmynda af ýmsum stærðum og gerðum. Elstu myndirnar eru frá því um 1860 og þær yngstu frá 2020. Ljósmyndasafn Reykjavíkur setur upp á annan tug sýninga ár hvert. Markmiðið er að kynna íslenska ljósmyndara og koma á framfæri, sýna verk úr safneign sem og að sýna verk erlendra ljósmyndara. Einu sinni var... Ljósmyndun Dýr Dýragarðar Hafnarfjörður Tengdar fréttir Manstu eftir Tívolíinu í Vatnsmýri? „Útiskemmtistaðurinn „Tívolí“ var opnaður fyrir almenning kl. 8 í gærkveldi. Er þetta fyrsti skemmtistaður sinnar tegundar hér á landi og verður án efa stór þáttur í skemmtanalífi íbúa höfuðborgarinnar.“ Þannig hófst frétt sem birtist í Alþýðublaðinu þann 10. júlí árið 1946. Tívolíið sem rekið var í Vatnsmýrinni á árunum 1946 til 1963 á sérstakan stað í hjörtum margra Íslendinga. 27. ágúst 2023 08:00 Þegar unglingarnir söfnuðust saman á Hallærisplaninu Á sjöunda, áttunda og níunda áratugnum var Hallærisplanið, þar sem nú er Ingólfstorg, einn helsti samkomustaður unglinga um helgar. Í raun má segja að planið hafi breyst í nokkurs konar félagsmiðstöð á föstudags og laugardagskvöldum þar sem nokkur þúsund ungmenni söfnuðust saman. 20. ágúst 2023 08:00 Margir muna eftir tívolíinu í Hveragerði „Ferðatívolíin,sem hér hafa verið starfrækt undanfarinsumur hafa flest snúið aftur til meginlandsins með farfuglunum á haustin.Nú skal hér verða breyting á. Við Íslendingar munum bráðlega eignast aftur okkar eigið tívolí. Fyrirtækið Kaupland sf., sem rak tívolí á Melavellinum sl. sumar, og veitingahúsið Eden í Hveragerði hafa í sameiningu ákveðið að reisa tívolí sem á að hafa aðseturí Hveragerði til frambúðar.“ 23. júlí 2023 09:01 Einstakar ljósmyndir sýna stemninguna um borð í Gullfossi Farþegaskipið Gullfoss var í siglingum á árunum 1950 – 1973 og sigldi á milli Íslands, Danmerkur og Skotlands. Á þessum tíma voru ferðirnar sveipar miklum ævintýraljóma. 16. júlí 2023 08:00 Svona leit Reykjavík út árið 1960 Reykjavík í upphafi sjöunda áratugarins. Bær er að breytast í borg og framundan er mikill uppgangstími í íslensku samfélagi. 9. júlí 2023 08:08 Svona leit Reykjavík út árið 1970 Í upphafi áttunda áratugarins var miðborg Reykjavíkur töluvert öðruvísi en í dag. Þar sem nú er verslunarhúsnæði var áður Morgunblaðshúsið. Þar sem nú er veitingastaðurinn Hjá Jóni var áður Landsíminn og þar sem nú er veitingastaðurinn Apótekið var áður raunverulegt apótek. 18. júní 2023 10:00 Svona leit Keflavíkurflugvöllur út árið 1982 Flugstöð Leifs Eiríkssonar var vígð árið 1987 og urðu þá tímamót í flugsögu Íslendinga. Fram að því þjónaði Keflavíkurflugvöllur allri farþegaumferð, og þar voru aðstæðurnar öllu frumstæðari en við þekkjum í dag. 25. júní 2023 10:01 Einstakar myndir sýna sögu Háskólabíós í gegnum tíðina Nýlega var tilkynnt um að hætt verði rekstri kvikmyndahúss í Háskólabíó en þar með lýkur rúmlega 60 ára sögu bíósýninga í þessu sögufræga húsi. Ef marka má viðbrögð á samfélagsmiðlum er ljóst að Háskólabíó skipar stóran sess í huga marga Íslendinga. 11. júní 2023 10:01 Kunnugleg andlit á djamminu í Hollywood í gamla daga „Nýr skemmtistaður, Hollywood, var opnaður i gærkvöldi með „grandeur" sem hæfir nafninu. Fullt var út að dyrum og margir urðu frá að hverfa.“ Þannig hófst frétt sem birtist á forsíðu Vísis þann 3. mars árið 1978. 4. júní 2023 09:12 Svona litu íslensk fangelsi út árið 1988 Árið 1988 voru fimm fangelsi starfrækt á Íslandi; Litla Hraun, Kvíabryggja, Hegningarhúsið, Síðumúlafangelsi og fangelsið á Akureyri. Bragi Þór Jósefsson ljósmyndari eyddi degi á Litla Hrauni og í Hegningarhúsinu á Skólavörðustíg og náði þar einstökum ljósmyndum sem sýna vistarverurnar í fangelsunum á þessum tíma. 28. maí 2023 10:02 Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Hittast á laun Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Sjá meira
Sædýrasafnið í Hafnarfirði, sem starfrækt var á árunum 1969 til 1987, er mörgum í fersku minni enda voru þar ekki einungis sjávardýr heldur einnig einnig ljón, apar, ísbirnir, kengúrur og önnur framandi dýr. Safnið var staðsett í Hafnarfirði sunnan við Hvaleyrarholt gegnt þeim stað þar sem Krýsuvíkuvegur mætir Reykjanesbraut. Hugmyndin að safninu varð til eftir að skátar í Hafnarfirði settu upp sýningu á fiskum árið 1964 en eftir það skapaðist mikill áhugi á meðal manna á því að koma upp safni af þessu tagi. Það var Jón Kr. Gunnarsson skipstjóri og ritstjóri sem var aðalhvatamaður að stofnun safnsins og gegndi hann stöðu forstöðumanns frá upphafi til enda. Þess ber að geta að Sædýrasafnið í Hafnarfirði var annað sjávardýrasafnið sem sett var upp á Íslandi en það fyrsta var sett upp í Vestmanneyjum. Nóvember 1983. Ísbirnir í Sædýrasafninu í Hafnarfirði.Eiríkur Jónsson/Ljósmyndasafn Reykjavíkur „Sædýrasafnið, Sædýrasafnið. Apar, ljón og ísbirnir, Sædýrasafnið.“ Þeir sem voru uppi á áttunda áratug seinustu aldar muna ef til vill eftir að hafa heyrt þessa auglýsingu í útvarpinu. Árið 1971 voru til sýnis um stutt skeið tvö tígrisdýr sem fengin voru að láni úr dýragarði í Svíþjóð. Brátt bættust við selir, háhyrningar, ísbjörn, ljón og apar, auk íslenskra húsdýra. Þá muna margir eftir kengúrunum sem voru til sýnis á safninu um tíma. 16. maí 1977. Jón Kr. Gunnarsson forstöðumaður Sædýrasafnsins með ljónsunga.Hörður Vilhjálmsson/Ljósmyndasafn Reykjavíkur En þrátt fyrir miklar vinsældir og stöðuga aðsókn reyndist rekstur Sædýrasafnsins engu að síður þungur. Þar spilaði meðal annars inn í að ráðist var í dýrar endurbætur á safninu sem síðan borguðu sig ekki. Safninu var fyrst lokað tímabundið árið 1980 og árið 1987 var sagan öll. Íslendingar eignuðust svo nýjan dýragarð þremur árum síðar, þegar Húsdýragarðurinn í Laugardal var opnaður árið 1990. Meðfylgjandi myndir eru í eigu Ljósmyndasafns Reykjavíkur. 1983, Sædýrasafnið í Hafnarfirði. Starfsmaður gefur simpansa að drekka.Jim Smart/Ljósmyndasafn Reykjavíkur Október 1975. Ung kona gefur ljónsunga að drekka úr glerflösku. Fyrsta ljónið sem fæddist á Íslandi.Bragi Guðmundsson/Ljósmyndasafn Reykjavíkur 1983. Hér má sjá sýningarhúsnæði fyrir háhyrninga á safninu.Jim Smart/Ljósmyndasafn Reykjavíkur Mars 1979. Kengúra til sýnis í Sædýrasafninu.Eiríkur Jónsson/Ljósmyndasafn Reykjavíkur Mars 1979. Tveir simpansar til sýnis.Eiríkur Jónsson/Ljósmyndasafn Reykjavíkur Mars 1982. Háhyrningur fluttur til Frakklands. Verið að setja háhyrning á vörubílapall.Einar Ólafsson/Ljósmyndasafn Reykjavíkur Mars 1979. Ísbirnir til sýnis.Eiríkur Jónsson/Ljósmyndasafn Reykjavíkur Um 1971, en hér er starfsmaður að gefa sæljónum síld. Sæljónin voru hávær og gelt þeirra minnti helst á hunda.Sveinn Þormóðsson/Ljósmyndasafn Reykjavíkur Október 1972. Ungmenni skoða kópa á Sædýrasafninu.Vísir/Ljósmyndasafn Reykjavíkur Mars 1979. Skilti á Sædýrasafninu.Eiríkur Jónsson/Ljósmyndasafn Reykjavíkur Um Ljósmyndasafnið Ljósmyndasafn Reykjavíkur er miðstöð ljósmynda þar sem fortíðin og nútíminn mætast. Markmið safnsins er að varðveita, safna og sýna bæði sögulega og samtímaljósmyndun í listrænu, félags- og menningarlegu samhengi. Í Ljósmyndasafni Reykjavíkur eru nú varðveittar um 6,5 milljónir ljósmynda af ýmsum stærðum og gerðum. Elstu myndirnar eru frá því um 1860 og þær yngstu frá 2020. Ljósmyndasafn Reykjavíkur setur upp á annan tug sýninga ár hvert. Markmiðið er að kynna íslenska ljósmyndara og koma á framfæri, sýna verk úr safneign sem og að sýna verk erlendra ljósmyndara.
Einu sinni var... Ljósmyndun Dýr Dýragarðar Hafnarfjörður Tengdar fréttir Manstu eftir Tívolíinu í Vatnsmýri? „Útiskemmtistaðurinn „Tívolí“ var opnaður fyrir almenning kl. 8 í gærkveldi. Er þetta fyrsti skemmtistaður sinnar tegundar hér á landi og verður án efa stór þáttur í skemmtanalífi íbúa höfuðborgarinnar.“ Þannig hófst frétt sem birtist í Alþýðublaðinu þann 10. júlí árið 1946. Tívolíið sem rekið var í Vatnsmýrinni á árunum 1946 til 1963 á sérstakan stað í hjörtum margra Íslendinga. 27. ágúst 2023 08:00 Þegar unglingarnir söfnuðust saman á Hallærisplaninu Á sjöunda, áttunda og níunda áratugnum var Hallærisplanið, þar sem nú er Ingólfstorg, einn helsti samkomustaður unglinga um helgar. Í raun má segja að planið hafi breyst í nokkurs konar félagsmiðstöð á föstudags og laugardagskvöldum þar sem nokkur þúsund ungmenni söfnuðust saman. 20. ágúst 2023 08:00 Margir muna eftir tívolíinu í Hveragerði „Ferðatívolíin,sem hér hafa verið starfrækt undanfarinsumur hafa flest snúið aftur til meginlandsins með farfuglunum á haustin.Nú skal hér verða breyting á. Við Íslendingar munum bráðlega eignast aftur okkar eigið tívolí. Fyrirtækið Kaupland sf., sem rak tívolí á Melavellinum sl. sumar, og veitingahúsið Eden í Hveragerði hafa í sameiningu ákveðið að reisa tívolí sem á að hafa aðseturí Hveragerði til frambúðar.“ 23. júlí 2023 09:01 Einstakar ljósmyndir sýna stemninguna um borð í Gullfossi Farþegaskipið Gullfoss var í siglingum á árunum 1950 – 1973 og sigldi á milli Íslands, Danmerkur og Skotlands. Á þessum tíma voru ferðirnar sveipar miklum ævintýraljóma. 16. júlí 2023 08:00 Svona leit Reykjavík út árið 1960 Reykjavík í upphafi sjöunda áratugarins. Bær er að breytast í borg og framundan er mikill uppgangstími í íslensku samfélagi. 9. júlí 2023 08:08 Svona leit Reykjavík út árið 1970 Í upphafi áttunda áratugarins var miðborg Reykjavíkur töluvert öðruvísi en í dag. Þar sem nú er verslunarhúsnæði var áður Morgunblaðshúsið. Þar sem nú er veitingastaðurinn Hjá Jóni var áður Landsíminn og þar sem nú er veitingastaðurinn Apótekið var áður raunverulegt apótek. 18. júní 2023 10:00 Svona leit Keflavíkurflugvöllur út árið 1982 Flugstöð Leifs Eiríkssonar var vígð árið 1987 og urðu þá tímamót í flugsögu Íslendinga. Fram að því þjónaði Keflavíkurflugvöllur allri farþegaumferð, og þar voru aðstæðurnar öllu frumstæðari en við þekkjum í dag. 25. júní 2023 10:01 Einstakar myndir sýna sögu Háskólabíós í gegnum tíðina Nýlega var tilkynnt um að hætt verði rekstri kvikmyndahúss í Háskólabíó en þar með lýkur rúmlega 60 ára sögu bíósýninga í þessu sögufræga húsi. Ef marka má viðbrögð á samfélagsmiðlum er ljóst að Háskólabíó skipar stóran sess í huga marga Íslendinga. 11. júní 2023 10:01 Kunnugleg andlit á djamminu í Hollywood í gamla daga „Nýr skemmtistaður, Hollywood, var opnaður i gærkvöldi með „grandeur" sem hæfir nafninu. Fullt var út að dyrum og margir urðu frá að hverfa.“ Þannig hófst frétt sem birtist á forsíðu Vísis þann 3. mars árið 1978. 4. júní 2023 09:12 Svona litu íslensk fangelsi út árið 1988 Árið 1988 voru fimm fangelsi starfrækt á Íslandi; Litla Hraun, Kvíabryggja, Hegningarhúsið, Síðumúlafangelsi og fangelsið á Akureyri. Bragi Þór Jósefsson ljósmyndari eyddi degi á Litla Hrauni og í Hegningarhúsinu á Skólavörðustíg og náði þar einstökum ljósmyndum sem sýna vistarverurnar í fangelsunum á þessum tíma. 28. maí 2023 10:02 Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Hittast á laun Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Sjá meira
Manstu eftir Tívolíinu í Vatnsmýri? „Útiskemmtistaðurinn „Tívolí“ var opnaður fyrir almenning kl. 8 í gærkveldi. Er þetta fyrsti skemmtistaður sinnar tegundar hér á landi og verður án efa stór þáttur í skemmtanalífi íbúa höfuðborgarinnar.“ Þannig hófst frétt sem birtist í Alþýðublaðinu þann 10. júlí árið 1946. Tívolíið sem rekið var í Vatnsmýrinni á árunum 1946 til 1963 á sérstakan stað í hjörtum margra Íslendinga. 27. ágúst 2023 08:00
Þegar unglingarnir söfnuðust saman á Hallærisplaninu Á sjöunda, áttunda og níunda áratugnum var Hallærisplanið, þar sem nú er Ingólfstorg, einn helsti samkomustaður unglinga um helgar. Í raun má segja að planið hafi breyst í nokkurs konar félagsmiðstöð á föstudags og laugardagskvöldum þar sem nokkur þúsund ungmenni söfnuðust saman. 20. ágúst 2023 08:00
Margir muna eftir tívolíinu í Hveragerði „Ferðatívolíin,sem hér hafa verið starfrækt undanfarinsumur hafa flest snúið aftur til meginlandsins með farfuglunum á haustin.Nú skal hér verða breyting á. Við Íslendingar munum bráðlega eignast aftur okkar eigið tívolí. Fyrirtækið Kaupland sf., sem rak tívolí á Melavellinum sl. sumar, og veitingahúsið Eden í Hveragerði hafa í sameiningu ákveðið að reisa tívolí sem á að hafa aðseturí Hveragerði til frambúðar.“ 23. júlí 2023 09:01
Einstakar ljósmyndir sýna stemninguna um borð í Gullfossi Farþegaskipið Gullfoss var í siglingum á árunum 1950 – 1973 og sigldi á milli Íslands, Danmerkur og Skotlands. Á þessum tíma voru ferðirnar sveipar miklum ævintýraljóma. 16. júlí 2023 08:00
Svona leit Reykjavík út árið 1960 Reykjavík í upphafi sjöunda áratugarins. Bær er að breytast í borg og framundan er mikill uppgangstími í íslensku samfélagi. 9. júlí 2023 08:08
Svona leit Reykjavík út árið 1970 Í upphafi áttunda áratugarins var miðborg Reykjavíkur töluvert öðruvísi en í dag. Þar sem nú er verslunarhúsnæði var áður Morgunblaðshúsið. Þar sem nú er veitingastaðurinn Hjá Jóni var áður Landsíminn og þar sem nú er veitingastaðurinn Apótekið var áður raunverulegt apótek. 18. júní 2023 10:00
Svona leit Keflavíkurflugvöllur út árið 1982 Flugstöð Leifs Eiríkssonar var vígð árið 1987 og urðu þá tímamót í flugsögu Íslendinga. Fram að því þjónaði Keflavíkurflugvöllur allri farþegaumferð, og þar voru aðstæðurnar öllu frumstæðari en við þekkjum í dag. 25. júní 2023 10:01
Einstakar myndir sýna sögu Háskólabíós í gegnum tíðina Nýlega var tilkynnt um að hætt verði rekstri kvikmyndahúss í Háskólabíó en þar með lýkur rúmlega 60 ára sögu bíósýninga í þessu sögufræga húsi. Ef marka má viðbrögð á samfélagsmiðlum er ljóst að Háskólabíó skipar stóran sess í huga marga Íslendinga. 11. júní 2023 10:01
Kunnugleg andlit á djamminu í Hollywood í gamla daga „Nýr skemmtistaður, Hollywood, var opnaður i gærkvöldi með „grandeur" sem hæfir nafninu. Fullt var út að dyrum og margir urðu frá að hverfa.“ Þannig hófst frétt sem birtist á forsíðu Vísis þann 3. mars árið 1978. 4. júní 2023 09:12
Svona litu íslensk fangelsi út árið 1988 Árið 1988 voru fimm fangelsi starfrækt á Íslandi; Litla Hraun, Kvíabryggja, Hegningarhúsið, Síðumúlafangelsi og fangelsið á Akureyri. Bragi Þór Jósefsson ljósmyndari eyddi degi á Litla Hrauni og í Hegningarhúsinu á Skólavörðustíg og náði þar einstökum ljósmyndum sem sýna vistarverurnar í fangelsunum á þessum tíma. 28. maí 2023 10:02