Septemberspá Siggu Kling: „Að hika er sama og tapa“ Sigga Kling skrifar 1. september 2023 06:00 Elsku krabbinn minn. Þú ættir að taka allar þínar stóru ákvarðanir á fullu tungli. Þar sem að þú ert fæddur undir þeirri dásamlegu plánetu, þá skaltu vita það að ef það er stórstrengd hæð eða lægð yfir landinu þá fara þeir fítusar inn. Þess vegna er mikilvægt að fylgjast með öllu því sem móðir jörð er að segja við þig, því hún er að hjálpa þér í hverju einasta skrefi sem þú tekur. Krabbinn er frá 22. júní til 22. júlí. Það er svo létt fyrir þig að láta smámuni fara í taugakerfið þitt, að detta inn í umræður og skoðanir og láta skoðanir annarra hafa of sterk áhrif á þig. Því að útkoman er sú að ef að einhver fær virkilega frið í hjarta sínu á þessari jörð, þá er hann í þínu merki. Þig hefur langað að gráta yfir ólíklegustu atriðum og færð oft þær tilfinningar að þú hafir ekki það afl sem þú þarft. En það sem er að gerast er að kerfið þitt er að hreinsast og þú ert að fleygja út gömlu ryki og skít sem þú hefur ekkert að gera við í augnablikinu. Þessi óvanalega viðkvæmni á að segja þér bara að þú sért með stórt hjarta. Það er svo merkilegt tungl 30.ágúst og áhrif þess eru tvo til þrjá daga fram í tímann og eru líka öflug þrjá daga fyrir fulla tunglið og þrjá daga eftir. Þó að þú lesir þessa stjörnuspá ekki á hárréttum tíma til að vita um tunglið, þá er það með öllu víst að þegar að bjart er í kring um tunglið og plánetan Venus er vel sýnileg, þá skaltu fara út og setja hendurnar til himins og kalla þrisvar á það sem þú vilt. Ég sé því miður líka á kortinu þínu að það er stuttur í þér þráðurinn og þú lætur skapið þitt bitna á þeim sem alls ekki eiga það skilið. En þeir sem að elska þig, og það eru sko margir, taka ekkert nærri sér sem þú segir því að það er vitað að í þér býr gull hjarta. Dagarnir 7. september, 16. september, og 25. september eru að einhverju leyti lykildagar í lífi þínu. Það eina sem þú þarft að muna, hvort sem að löngun þín tengist ástinni eða einhverju öðru, er að setningin þín er „að hika er sama og að tapa" og þú hefur hvort eð er engu að tapa. Svo gerðu það sem þarf, þá er sigurinn vís. Knús og kossar Sigga Kling Meryl Streep, leikkona, 22. júní Stefán Hilmarsson, söngvari, 26. júní Ariana Grande, söngkona, 26. júní Elon Musk, frumkvöðull, 28. júní Mike Tyson, hnefaleikamaður, 30. júní Díana prinsessa, 1. júlí Tom Cruise, leikari, 3. júlí Post Malone, söngvari, 4. júlí Frida Kahlo, listakona, 6. júlí Kevin Hart, grínisti, 6. júlí Tom Hanks, leikari, 9. júlí Selena Gomez, leikkona, 22. júlí Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Fleiri fréttir Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Sjá meira
Krabbinn er frá 22. júní til 22. júlí. Það er svo létt fyrir þig að láta smámuni fara í taugakerfið þitt, að detta inn í umræður og skoðanir og láta skoðanir annarra hafa of sterk áhrif á þig. Því að útkoman er sú að ef að einhver fær virkilega frið í hjarta sínu á þessari jörð, þá er hann í þínu merki. Þig hefur langað að gráta yfir ólíklegustu atriðum og færð oft þær tilfinningar að þú hafir ekki það afl sem þú þarft. En það sem er að gerast er að kerfið þitt er að hreinsast og þú ert að fleygja út gömlu ryki og skít sem þú hefur ekkert að gera við í augnablikinu. Þessi óvanalega viðkvæmni á að segja þér bara að þú sért með stórt hjarta. Það er svo merkilegt tungl 30.ágúst og áhrif þess eru tvo til þrjá daga fram í tímann og eru líka öflug þrjá daga fyrir fulla tunglið og þrjá daga eftir. Þó að þú lesir þessa stjörnuspá ekki á hárréttum tíma til að vita um tunglið, þá er það með öllu víst að þegar að bjart er í kring um tunglið og plánetan Venus er vel sýnileg, þá skaltu fara út og setja hendurnar til himins og kalla þrisvar á það sem þú vilt. Ég sé því miður líka á kortinu þínu að það er stuttur í þér þráðurinn og þú lætur skapið þitt bitna á þeim sem alls ekki eiga það skilið. En þeir sem að elska þig, og það eru sko margir, taka ekkert nærri sér sem þú segir því að það er vitað að í þér býr gull hjarta. Dagarnir 7. september, 16. september, og 25. september eru að einhverju leyti lykildagar í lífi þínu. Það eina sem þú þarft að muna, hvort sem að löngun þín tengist ástinni eða einhverju öðru, er að setningin þín er „að hika er sama og að tapa" og þú hefur hvort eð er engu að tapa. Svo gerðu það sem þarf, þá er sigurinn vís. Knús og kossar Sigga Kling Meryl Streep, leikkona, 22. júní Stefán Hilmarsson, söngvari, 26. júní Ariana Grande, söngkona, 26. júní Elon Musk, frumkvöðull, 28. júní Mike Tyson, hnefaleikamaður, 30. júní Díana prinsessa, 1. júlí Tom Cruise, leikari, 3. júlí Post Malone, söngvari, 4. júlí Frida Kahlo, listakona, 6. júlí Kevin Hart, grínisti, 6. júlí Tom Hanks, leikari, 9. júlí Selena Gomez, leikkona, 22. júlí
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Fleiri fréttir Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Sjá meira