Búist við 200 milljóna risatilboði frá Sádi-Arabíu í Salah Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. september 2023 15:15 Al-Ittihad ætlar ekki að gefast upp á því að fá Salah. Visionhaus/Getty Images Þrátt fyrir að félagsskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu hafi lokað í gær er enn um vika eftir af glugganum í Sádi-Arabíu. Búist er við því að Al-Ittihad muni bjóða 200 milljónir punda í Mohamed Salah, leikmann Liverpool. Al-Ittihad bauð Liverpool 150 milljónir punda fyrir Salah í gær, en enska félagið hafnaði boðinu um leið. Búist er við því að félagið muni hækka boðið umtalsvert á næstu dögum og að nýtt tilboð muni hljóða upp á 200 milljónir punda, sem samsvarar um 33,5 milljörðum króna. Það er breski miðillinn The Daily Mail sem greinir frá þessu. Reynist það rétt verður Salah dýrasti leikmaður sögunnar ef Liverpool samþykkir tilboðið. Félagsskiptagluggin í Sádi-Arabíu lokar ekki fyrr en 7. september og liðið hefur því enn nægan tíma til að undirbúa og leggja fram tilboðið. Það er þó nokkuð ljóst að Liverpool vill ekki missa einn af sínum bestu mönnum síðustu áratugi og því gæti reynst erfitt að sannfæra félagið um að selja Salah. Salah hefur verið í herbúðum Liverpool frá árinu 2017 og unnið allt nánast sem hægt er að vinna með félaginu. Alls hefur hann leikið 308 leiki fyrir félagið og skoraði í þeim 187 mörk, ásamt því að leggja upp 81 í viðbót fyrir liðsfélaga sína. Enski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Sjá meira
Al-Ittihad bauð Liverpool 150 milljónir punda fyrir Salah í gær, en enska félagið hafnaði boðinu um leið. Búist er við því að félagið muni hækka boðið umtalsvert á næstu dögum og að nýtt tilboð muni hljóða upp á 200 milljónir punda, sem samsvarar um 33,5 milljörðum króna. Það er breski miðillinn The Daily Mail sem greinir frá þessu. Reynist það rétt verður Salah dýrasti leikmaður sögunnar ef Liverpool samþykkir tilboðið. Félagsskiptagluggin í Sádi-Arabíu lokar ekki fyrr en 7. september og liðið hefur því enn nægan tíma til að undirbúa og leggja fram tilboðið. Það er þó nokkuð ljóst að Liverpool vill ekki missa einn af sínum bestu mönnum síðustu áratugi og því gæti reynst erfitt að sannfæra félagið um að selja Salah. Salah hefur verið í herbúðum Liverpool frá árinu 2017 og unnið allt nánast sem hægt er að vinna með félaginu. Alls hefur hann leikið 308 leiki fyrir félagið og skoraði í þeim 187 mörk, ásamt því að leggja upp 81 í viðbót fyrir liðsfélaga sína.
Enski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Sjá meira
Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti
Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti