Fótboltapar festi kaup á 180 milljóna króna einbýli Ólafur Björn Sverrisson skrifar 3. september 2023 19:29 Það mun ekki væsa um þau Fanndísi og Eyjólf í nýja einbýlinu. samsett Knattspyrnuparið Fanndís Friðriksdóttir og Eyjólfur Héðinsson hefur fest kaup á einbýlishúsi við Holtsbúð í Garðabæ fyrir 182 milljónir króna. Smartland greinir frá. Um er að ræða 280 fermetra einbýli en í lýsingu á eigninni segri að húsið hafi verið í „frábæru viðhaldi og mikið endurnýjsð“. Húsinu fylgir garður með veröndum og heitur pottur. Baðherbergi eru hönnuð af Rut Káradóttur innanhúsarkitekt sem kom einnig að litavali á húsinu. Efri hæðin skiptist í forstofu, gestasalerni, rúmgott hol, sjónvarpsstofa og nýlegt eldhús, borðstofu og stofu með arni. Svefnherbergisgangur er með herbergi/fataherbergi, hjónaherbergi og baðherbergi. Úr holi er hringstigi niður á neðri hæð sem skiptist í stórt þvottahús, tvöfaldan bílskúr og 75 fm tveggja herbergia aukaíbúð með sér inngangi. Fanndís Friðriksdóttir hefur lengi verið ein besta fótboltakona landsins en hún á 107 A-landsliðsleiki fyrir Ísland og 17 mörk. Fanndís, sem spilar með Val, sneri aftur á völlinn í sumar eftir barnsburð og skoraði í leiknum. Eyjólfur Héðinsson starfar nú sem afreksþjálfari hjá elstu flokkum karla í Breiðabliki. Hann spilaði síðast fyrir karlalið ÍR en áður spilaði hann bæði í efstu deild Danmerkur, með Midtjylland og SönderjyskE, og Svíþjóð með liðinu GAIS. Þau Fanndís og Eyjólfur bjuggu áður í Foldasmára í Kópavogi. Húsið stendur efst á hæðinni.fasteignaljósmyndun Forstofan.fasteignaljósmyndun Kósý arinn.fasteignaljósmyndun Hringstigi er niður á neðri hæð hússins.fasteignaljósmyndun Íbúðin á neðri hæðinni.fasteignaljósmyndun Eldhúsið.fasteignaljósmyndun fasteignaljósmyndun Baðherbergið.fasteignaljósmyndun Svefnherbergið á neðri hæðinni.fasteignaljósmyndun Sjónvarpsrýmið.fasteignaljósmyndun Garðabær Fótbolti Hús og heimili Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Menning Fleiri fréttir Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Sjá meira
Smartland greinir frá. Um er að ræða 280 fermetra einbýli en í lýsingu á eigninni segri að húsið hafi verið í „frábæru viðhaldi og mikið endurnýjsð“. Húsinu fylgir garður með veröndum og heitur pottur. Baðherbergi eru hönnuð af Rut Káradóttur innanhúsarkitekt sem kom einnig að litavali á húsinu. Efri hæðin skiptist í forstofu, gestasalerni, rúmgott hol, sjónvarpsstofa og nýlegt eldhús, borðstofu og stofu með arni. Svefnherbergisgangur er með herbergi/fataherbergi, hjónaherbergi og baðherbergi. Úr holi er hringstigi niður á neðri hæð sem skiptist í stórt þvottahús, tvöfaldan bílskúr og 75 fm tveggja herbergia aukaíbúð með sér inngangi. Fanndís Friðriksdóttir hefur lengi verið ein besta fótboltakona landsins en hún á 107 A-landsliðsleiki fyrir Ísland og 17 mörk. Fanndís, sem spilar með Val, sneri aftur á völlinn í sumar eftir barnsburð og skoraði í leiknum. Eyjólfur Héðinsson starfar nú sem afreksþjálfari hjá elstu flokkum karla í Breiðabliki. Hann spilaði síðast fyrir karlalið ÍR en áður spilaði hann bæði í efstu deild Danmerkur, með Midtjylland og SönderjyskE, og Svíþjóð með liðinu GAIS. Þau Fanndís og Eyjólfur bjuggu áður í Foldasmára í Kópavogi. Húsið stendur efst á hæðinni.fasteignaljósmyndun Forstofan.fasteignaljósmyndun Kósý arinn.fasteignaljósmyndun Hringstigi er niður á neðri hæð hússins.fasteignaljósmyndun Íbúðin á neðri hæðinni.fasteignaljósmyndun Eldhúsið.fasteignaljósmyndun fasteignaljósmyndun Baðherbergið.fasteignaljósmyndun Svefnherbergið á neðri hæðinni.fasteignaljósmyndun Sjónvarpsrýmið.fasteignaljósmyndun
Garðabær Fótbolti Hús og heimili Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Menning Fleiri fréttir Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“