Þungunarrof afglæpavætt í Mexíkó Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 7. september 2023 00:03 Afglæpavæðingunni var fagnað víða um Mexíkó í dag. AP Hæstiréttur Mexíkó fjarlægði í dag þungunarrof úr alríkishegningarlögum. Mikill fögnuður hefur orðið meðal Mexíkóbúa í kjölfarið. Í frétt The Guardian segir að hæstiréttur Mexíkó hafi einróma úskurðað að ríkislög sem banna fóstureyðingar brjóti í bága við stjórnarskrá ríkisins og í leið kvenréttindi. Tvö ár eru síðan að hæstiréttur fyrirskipaði Coahulia-fylki Mexíkó að fjarlægja refsiaðgerðir fyrir þungunarrof úr hegningarlögum sínum, sem leiddi til mikilla lagalegra deilna milli fylkjanna. Hingað til hafa þungunarrof verið afglæpavædd í tólf af 31 ríki Mexíkó. Mexíkóskar konur birtu margar hverjar grænt hjarta á samfélagsmiðla til þess að fagna áfanganum og í leið vaxandi kvenréttindabaráttu í landinu. „Þetta er draumi líkast. Ég er hamingjusamasta manneskja í heimi. Ef þú hefur ekki tök á að eignast barn sjálfur þá geturðu ekki sagt mér hvort þér finnist þetta rétt eða rangt,“ sagði Andrea Hernández kvennabaráttukona í Mexíkóborg um málið. Kvennabaráttumál hafa verið í brennidepli í Mexíkó upp á síðkastið vegna ofbeldisfaraldurs sem stendur nú yfir víða í landinu. Yfirvöld í Chihuahua-fylki í Norðvestur-Mexíkó bönnuðu til að mynda í síðasta mánuði lifandi flutning tónlistarmanna á söngtextum sem hvetja til ofbeldis gagnvart konum. Þá kom fram að sjö af hverjum tíu símtölum sem berast lögreglunni í Chihuahua-borg tengist heimilisofbeldi. Mexíkó Þungunarrof Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Fleiri fréttir NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Sjá meira
Í frétt The Guardian segir að hæstiréttur Mexíkó hafi einróma úskurðað að ríkislög sem banna fóstureyðingar brjóti í bága við stjórnarskrá ríkisins og í leið kvenréttindi. Tvö ár eru síðan að hæstiréttur fyrirskipaði Coahulia-fylki Mexíkó að fjarlægja refsiaðgerðir fyrir þungunarrof úr hegningarlögum sínum, sem leiddi til mikilla lagalegra deilna milli fylkjanna. Hingað til hafa þungunarrof verið afglæpavædd í tólf af 31 ríki Mexíkó. Mexíkóskar konur birtu margar hverjar grænt hjarta á samfélagsmiðla til þess að fagna áfanganum og í leið vaxandi kvenréttindabaráttu í landinu. „Þetta er draumi líkast. Ég er hamingjusamasta manneskja í heimi. Ef þú hefur ekki tök á að eignast barn sjálfur þá geturðu ekki sagt mér hvort þér finnist þetta rétt eða rangt,“ sagði Andrea Hernández kvennabaráttukona í Mexíkóborg um málið. Kvennabaráttumál hafa verið í brennidepli í Mexíkó upp á síðkastið vegna ofbeldisfaraldurs sem stendur nú yfir víða í landinu. Yfirvöld í Chihuahua-fylki í Norðvestur-Mexíkó bönnuðu til að mynda í síðasta mánuði lifandi flutning tónlistarmanna á söngtextum sem hvetja til ofbeldis gagnvart konum. Þá kom fram að sjö af hverjum tíu símtölum sem berast lögreglunni í Chihuahua-borg tengist heimilisofbeldi.
Mexíkó Þungunarrof Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Fleiri fréttir NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Sjá meira