Vinur Schumachers segir stöðu hans vonlausa Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. september 2023 07:30 Michael Schumacher er goðsögn í Formúlu 1. getty/Clive Mason Vinur Michaels Schumacher segir engar líkur á að ökuþórinn fyrrverandi nái aftur heilsu. Schumacher hefur ekki sést opinberlega síðan hann lenti í skíðaslysi fyrir áratug og lítið er vitað um ástand hans. Sumir vinir og fjölskyldumeðlimir hafa heldur ekki fengið að vita um ástand hans til að forðast að upplýsingar leki til fjölmiðla. Fréttir af ástandi Schumachers eru sjaldgæfar en nú hefur vinur hans, Formúlu 1 blaðamaðurinn Roger Benoit, tjáð sig um það, er hann var spurður hvort hann gæti gefið einhverjar upplýsingar um Þjóðverjann. „Nei, það er aðeins eitt svar við þessari spurningu og það er það sem Mick sonur hans kom með í viðtali í fyrra: Ég gæfi allt fyrir að tala við pabba,“ sagði Benoit. „Þessi setning segir allt um það hvernig faðir hans hefur haft það í rúmlega 3500 daga. Staðan er vonlaus.“ Schumacher varð sjö sinnum heimsmeistari í Formúlu 1 á sínum tíma. Það var lengi vel met þar til Lewis Hamilton jafnaði það fyrir þremur árum. Akstursíþróttir Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Schumacher hefur ekki sést opinberlega síðan hann lenti í skíðaslysi fyrir áratug og lítið er vitað um ástand hans. Sumir vinir og fjölskyldumeðlimir hafa heldur ekki fengið að vita um ástand hans til að forðast að upplýsingar leki til fjölmiðla. Fréttir af ástandi Schumachers eru sjaldgæfar en nú hefur vinur hans, Formúlu 1 blaðamaðurinn Roger Benoit, tjáð sig um það, er hann var spurður hvort hann gæti gefið einhverjar upplýsingar um Þjóðverjann. „Nei, það er aðeins eitt svar við þessari spurningu og það er það sem Mick sonur hans kom með í viðtali í fyrra: Ég gæfi allt fyrir að tala við pabba,“ sagði Benoit. „Þessi setning segir allt um það hvernig faðir hans hefur haft það í rúmlega 3500 daga. Staðan er vonlaus.“ Schumacher varð sjö sinnum heimsmeistari í Formúlu 1 á sínum tíma. Það var lengi vel met þar til Lewis Hamilton jafnaði það fyrir þremur árum.
Akstursíþróttir Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira