Mason Greenwood snýr aftur í heim tölvuleikjanna Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. september 2023 17:31 Mason Greenwood var kynntur inn á dögunum sem nýr leikmaður Getafe. Skjáskot Aðdáendur fótboltatölvuleiksins sívinsæla, Football Manager, bíða enn frétta um hvenær næsta útgafa leiksins kemur út. En þeir hafa fengið það staðfest að Mason Greenwood mun snúa aftur til leiksins eftir að hafa skrifað undir lánssamning við Getafe á dögunum. Greenwood var handtekinn þann 30. janúar 2022 og ákærður fyrir líkamsárás og tilraun til nauðgunar. Mál hans var nýlega fellt niður vegna ónægra sönnunargagna og leikmaðurinn fór á láni frá Manchester United til Getafe í von um að endurvekja knattspyrnuferilinn. Í kjölfar handtökunnar var Greenwood fjarlægður úr tölvuleiknum FM en snýr nú aftur í næstu uppfærslu. The Athletic greinir frá yfirlýsingu Sports Interactive, framleiðanda leiksins, varðandi mál hans: „Leikmenn eða þjálfarar í ótímabundnu banni frá knattspyrnuiðkun, sama hver ástæðan er, verða fjarlægður úr leiknum. Að banninu loknu verður aðilinn færður aftur inn í leikinn í næstu uppfærslu.“ EA Sports sem gefur út tölvuleikinn EASFC 24, staðgengil FIFA leikjanna vinsælu, sagðist ætla að gefa út yfirlýsingu um hans mál á næstu misserum. Ákvörðun Manchester United að slíta ekki samningi Greenwood við félagið hefur verið harðlega gagnrýnd af mörgum stuðningsmönnum félagsins. Félagið kaus að lána hann út og því er enn möguleiki á því að leikmaðurinn spili aftur fyrir Manchester United. Í 129 leikjum fyrir félagið skoraði Greenwood 35 mörk en hann hefur ekki spilað leik síðan 22. janúar 2022. Talið er líklegt að hann snúi aftur á völlinn eftir landsleikjahlé þegar Getafe tekur á móti Osasuna þann 17. september. Spænski boltinn Mál Mason Greenwood Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira
Greenwood var handtekinn þann 30. janúar 2022 og ákærður fyrir líkamsárás og tilraun til nauðgunar. Mál hans var nýlega fellt niður vegna ónægra sönnunargagna og leikmaðurinn fór á láni frá Manchester United til Getafe í von um að endurvekja knattspyrnuferilinn. Í kjölfar handtökunnar var Greenwood fjarlægður úr tölvuleiknum FM en snýr nú aftur í næstu uppfærslu. The Athletic greinir frá yfirlýsingu Sports Interactive, framleiðanda leiksins, varðandi mál hans: „Leikmenn eða þjálfarar í ótímabundnu banni frá knattspyrnuiðkun, sama hver ástæðan er, verða fjarlægður úr leiknum. Að banninu loknu verður aðilinn færður aftur inn í leikinn í næstu uppfærslu.“ EA Sports sem gefur út tölvuleikinn EASFC 24, staðgengil FIFA leikjanna vinsælu, sagðist ætla að gefa út yfirlýsingu um hans mál á næstu misserum. Ákvörðun Manchester United að slíta ekki samningi Greenwood við félagið hefur verið harðlega gagnrýnd af mörgum stuðningsmönnum félagsins. Félagið kaus að lána hann út og því er enn möguleiki á því að leikmaðurinn spili aftur fyrir Manchester United. Í 129 leikjum fyrir félagið skoraði Greenwood 35 mörk en hann hefur ekki spilað leik síðan 22. janúar 2022. Talið er líklegt að hann snúi aftur á völlinn eftir landsleikjahlé þegar Getafe tekur á móti Osasuna þann 17. september.
Spænski boltinn Mál Mason Greenwood Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira