Kínverjar auka hernaðarlegan viðbúnað við Taívan Hólmfríður Gísladóttir skrifar 11. september 2023 07:23 Taívanar fylgjast með herflugvél í lágflugi. epa/Ritchie B. Tongo Kínverjar hafa aukið hernaðarlegan viðbúnað umhverfis Taívan eftir að herskipum frá Bandaríkjunum og Kanada var siglt um Taívan-sund á laugardag. Á fjórða tug herflugvéla og í kringum tuttugu herskip hafa farið um svæðið síðasta sólahring. Opinberir fjölmiðlar í Kína ásökuðu Bandaríkjamenn um helgina um að „hnykkla vöðvana í dyragætt Kína“ og vöruðu við því að þolinmæði Kínverja væru takmörk sett. Þá væru Bandaríkjamenn að storka örlögunum með því að sigla um hafsvæði Kína, þar sem það yki líkurnar á beinum átökum. Xi Jinping, leiðtogi Kína, heimsótti kínverska herstöð á dögunum og sagði mikilvægt að efla hernaðarviðbúnað Kína. Joe Biden Bandaríkjaforseti sagði hins vegar í opinberri heimsókn til Víetnam um helgina að aðgerðir Bandaríkjamanna í utanríkismálum miðuðu ekki að því að einangra Kína heldur að stuðla að stöðugleika. Sagði hann menn fasta í kaldastríðshugsun; hann vildi sjá Kínverjum ganga vel efnahagslega séð en á sama tíma þyrftu þeir að fara að sömu reglum og aðrir. Samkvæmt erlendum miðlum hafa aukin tengsl Bandaríkjanna og Víetnam hins vegar farið fyrir brjóstið á stjórnvöldum í Kína, sem hafa löngum verið mikilvægasti bandamaður Víetnam. Kína Taívan Bandaríkin Kanada Suður-Kínahaf Mest lesið Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Fleiri fréttir Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Sjá meira
Opinberir fjölmiðlar í Kína ásökuðu Bandaríkjamenn um helgina um að „hnykkla vöðvana í dyragætt Kína“ og vöruðu við því að þolinmæði Kínverja væru takmörk sett. Þá væru Bandaríkjamenn að storka örlögunum með því að sigla um hafsvæði Kína, þar sem það yki líkurnar á beinum átökum. Xi Jinping, leiðtogi Kína, heimsótti kínverska herstöð á dögunum og sagði mikilvægt að efla hernaðarviðbúnað Kína. Joe Biden Bandaríkjaforseti sagði hins vegar í opinberri heimsókn til Víetnam um helgina að aðgerðir Bandaríkjamanna í utanríkismálum miðuðu ekki að því að einangra Kína heldur að stuðla að stöðugleika. Sagði hann menn fasta í kaldastríðshugsun; hann vildi sjá Kínverjum ganga vel efnahagslega séð en á sama tíma þyrftu þeir að fara að sömu reglum og aðrir. Samkvæmt erlendum miðlum hafa aukin tengsl Bandaríkjanna og Víetnam hins vegar farið fyrir brjóstið á stjórnvöldum í Kína, sem hafa löngum verið mikilvægasti bandamaður Víetnam.
Kína Taívan Bandaríkin Kanada Suður-Kínahaf Mest lesið Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Fleiri fréttir Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Sjá meira