Framrúðan brotin öðru sinni: „Vildi að þeir kynnu að skjóta“ Valur Páll Eiríksson skrifar 8. september 2023 16:47 Tom Cairney var ekki ánægður. Samsett/Instagram/Getty Tom Cairney, leikmaður Fulham í ensku úrvalsdeildinni, virðist þurfa að athuga betur hvar hann leggur bifreið sinni á æfingasvæði félagsins. Öðru sinni brotnaði framrúða á bíl hans eftir skot frá leikmanni liðsins. Cairney æfir með Fulham á meðan landsleikjshléinu stendur þar sem hann er ekki í skoska landsliðinu. Hann deildi mynd af framrúðu bíls síns á samfélagsmiðlinum Instagram í gær sem var mölbrotin eftir að bolti hæfði hana. Þetta er í annað skiptið sem framrúða á bíl hans brotnar vegna skots samherja hans á æfingasvæðinu, en Serbinn Aleksandr Mitrovic þrusaði boltanum í rúðuna í fyrra skiptið. Ég vildi að framherjar okkar kynnu að skjóta! Hvernig er þetta hægt aftur? sagði Cairney í færslunni á Instagram, sem Fulham deildi á Twitter-síðu félagsins. Cairney kenndi fyrst brasilíska framherjanum Carlos Vinicius um skotið en baðst svo afsökunar þar sem landi hans Rodrigo Muniz var sá seki í þetta skiptið. Cairney er ýmist ævintýralega óheppinn, á einkar óskotvissa samherja eða þarf að athuga betur hvar hann leggur bifreið sinni. It's happened again...We feel for you, @ThomasCairney! pic.twitter.com/VvtiPw2KQu— Fulham Football Club (@FulhamFC) September 7, 2023 Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Fleiri fréttir Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Sjá meira
Cairney æfir með Fulham á meðan landsleikjshléinu stendur þar sem hann er ekki í skoska landsliðinu. Hann deildi mynd af framrúðu bíls síns á samfélagsmiðlinum Instagram í gær sem var mölbrotin eftir að bolti hæfði hana. Þetta er í annað skiptið sem framrúða á bíl hans brotnar vegna skots samherja hans á æfingasvæðinu, en Serbinn Aleksandr Mitrovic þrusaði boltanum í rúðuna í fyrra skiptið. Ég vildi að framherjar okkar kynnu að skjóta! Hvernig er þetta hægt aftur? sagði Cairney í færslunni á Instagram, sem Fulham deildi á Twitter-síðu félagsins. Cairney kenndi fyrst brasilíska framherjanum Carlos Vinicius um skotið en baðst svo afsökunar þar sem landi hans Rodrigo Muniz var sá seki í þetta skiptið. Cairney er ýmist ævintýralega óheppinn, á einkar óskotvissa samherja eða þarf að athuga betur hvar hann leggur bifreið sinni. It's happened again...We feel for you, @ThomasCairney! pic.twitter.com/VvtiPw2KQu— Fulham Football Club (@FulhamFC) September 7, 2023
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Fleiri fréttir Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Sjá meira