Vålerenga áfram í forkeppni Meistaradeildar Evrópu eftir vítaspyrnukeppni Andri Már Eggertsson skrifar 9. september 2023 21:00 Ingibjörg Sigurðardóttir er leikmaður Vålerenga. Vålerenga Vålerenga fór áfram í aðra umferð í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Celtic var með unninn leik en Vålerenga jafnaði undir lok framlengingar og knúði fram vítaspyrnukeppni þar sem heimakonur höfðu betur . Landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir var með fyrirliðabandið þegar Vålerenga tók á móti Celtic í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Ingibjörg sem var valin í landsliðshópinn á dögunum spilaði allan leikinn í vörn Vålerenga. Leikurinn byrjaði með látum og Olaug Tvedten kom Vålerenga yfir strax á 5. mínútu. Fjórum mínútum síðar jafnaði Katherine Loferski. Leikurinn datt niður eftir fjöruga byrjun og staðan í hálfleik var 1-1. Það gerðist lítið í síðari hálfleik og hvorugu liðinu tókst að skora sem gerði það að verkum að grípa þurfti til framlengingar. Til að skera úr um það hvaða lið færi í næstu umferð. Það var Jennifer Smith sem skoraði í framlengingu á 116 mínútu og allt benti til þess að Celtic væri að fara áfram. Vålerenga fékk hins vegar vítaspyrnu sem Elise Hove Thorsnes skoraði úr á 123. mínútu og grípa þurfti til vítaspyrnukeppni. Tid for straffer! pic.twitter.com/k0uvQyambm— Vålerenga Fotball Kvinner (@VIFDamer) September 9, 2023 Vålerenga fór áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni sem endaði með að markmaður Celtic, Kelsey Daugherty, tók víti og brenndi af. Ingibjörg tók víti og skoraði úr spyrnunni. Valskonur eru sömuleiðis komnar í úrslitaeinvígið um sæti í riðlakeppni Meistaradeild Evrópu en dregið verður þann 15. september. Spilað verður tveggja leikja einvígi heima og úti. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Sjá meira
Landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir var með fyrirliðabandið þegar Vålerenga tók á móti Celtic í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Ingibjörg sem var valin í landsliðshópinn á dögunum spilaði allan leikinn í vörn Vålerenga. Leikurinn byrjaði með látum og Olaug Tvedten kom Vålerenga yfir strax á 5. mínútu. Fjórum mínútum síðar jafnaði Katherine Loferski. Leikurinn datt niður eftir fjöruga byrjun og staðan í hálfleik var 1-1. Það gerðist lítið í síðari hálfleik og hvorugu liðinu tókst að skora sem gerði það að verkum að grípa þurfti til framlengingar. Til að skera úr um það hvaða lið færi í næstu umferð. Það var Jennifer Smith sem skoraði í framlengingu á 116 mínútu og allt benti til þess að Celtic væri að fara áfram. Vålerenga fékk hins vegar vítaspyrnu sem Elise Hove Thorsnes skoraði úr á 123. mínútu og grípa þurfti til vítaspyrnukeppni. Tid for straffer! pic.twitter.com/k0uvQyambm— Vålerenga Fotball Kvinner (@VIFDamer) September 9, 2023 Vålerenga fór áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni sem endaði með að markmaður Celtic, Kelsey Daugherty, tók víti og brenndi af. Ingibjörg tók víti og skoraði úr spyrnunni. Valskonur eru sömuleiðis komnar í úrslitaeinvígið um sæti í riðlakeppni Meistaradeild Evrópu en dregið verður þann 15. september. Spilað verður tveggja leikja einvígi heima og úti.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Sjá meira