Stórlið Arsenal óvænt úr leik í Meistaradeildinni Smári Jökull Jónsson skrifar 10. september 2023 10:31 Cloe Lacasse hughreystir hér markvörðinn Manuela Zinsberger eftir tap Arsenal í gær. Vísir/Getty Arsenal er úr leik í Meistaradeild kvenna í knattspyrnu eftir tap gegn París FC í forkeppninni í gær. Arsenal komst alla leið í undanúrslit í keppninni í fyrra. Lið Arsenal er eitt af stórliðunum í Evrópuboltanum bæði í karla- og kvennaflokki. Í fyrra komst kvennalið félagsins alla leið í undanúrslit Meistaradeildarinnar þar sem liðið féll úr leik gegn Sveindísi Jane Jónsdóttur og liðsfélögum hennar í Wolfsburg. Arsenal er hins vegar úr leik í keppninni í ár. Liðið tryggði sér sæti í forkeppni Meistaradeildarinnar með því að lenda í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fyrra og mætti París FC í gær. There will be no Champions League football for Arsenal this season What a result for Paris FC #BBCFootball pic.twitter.com/SylStUA4Fd— BBC Sport (@BBCSport) September 9, 2023 Leikurinn fór alla leið í vítaspyrnukeppni þar sem Arsenal beið lægri hlut en stórstjörnur eins og Alessia Russo, Amanda Iliested, Vivianne Miedema og auðvitað hin hálfíslenska Cloe Lacasse þurfa því að sætta sig við að horfa á keppnina í sjónvarpinu þetta árið. Lacasse var í byrjunarliði Arsenal í gær og lék allan leikinn. „Við erum ekki búin að ná þessu. Þetta er sárt,“ sagði knattspyrnustjóri Arsenal eftir leikinn, hinn sænski Jonas Eidevall. Frida Maanum og Russo klikkuðu báðar í vítaspyrnukeppninni en París FC, sem lenti í þriðja sæti frönsku deildarinnar í fyrra á eftir meisturum Lyon og PSG. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Sjá meira
Lið Arsenal er eitt af stórliðunum í Evrópuboltanum bæði í karla- og kvennaflokki. Í fyrra komst kvennalið félagsins alla leið í undanúrslit Meistaradeildarinnar þar sem liðið féll úr leik gegn Sveindísi Jane Jónsdóttur og liðsfélögum hennar í Wolfsburg. Arsenal er hins vegar úr leik í keppninni í ár. Liðið tryggði sér sæti í forkeppni Meistaradeildarinnar með því að lenda í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fyrra og mætti París FC í gær. There will be no Champions League football for Arsenal this season What a result for Paris FC #BBCFootball pic.twitter.com/SylStUA4Fd— BBC Sport (@BBCSport) September 9, 2023 Leikurinn fór alla leið í vítaspyrnukeppni þar sem Arsenal beið lægri hlut en stórstjörnur eins og Alessia Russo, Amanda Iliested, Vivianne Miedema og auðvitað hin hálfíslenska Cloe Lacasse þurfa því að sætta sig við að horfa á keppnina í sjónvarpinu þetta árið. Lacasse var í byrjunarliði Arsenal í gær og lék allan leikinn. „Við erum ekki búin að ná þessu. Þetta er sárt,“ sagði knattspyrnustjóri Arsenal eftir leikinn, hinn sænski Jonas Eidevall. Frida Maanum og Russo klikkuðu báðar í vítaspyrnukeppninni en París FC, sem lenti í þriðja sæti frönsku deildarinnar í fyrra á eftir meisturum Lyon og PSG.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Sjá meira