Oftast brotið á Ayew í ensku úrvalsdeildinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. september 2023 14:00 Jordan Ayew hefur spilað 163 deildarleiki fyrir Crystal Palace og skorað 18 mörk. vísir/Getty Jordan Ayew, leikmaður Crystal Palace, er sá leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar sem hefur oftast verið brotið á undanfarin tvö tímabil. Er hann þar á undan leikmönnum á borð við Jack Grealish, Bukayo Saka og James Maddison. Þegar hugsað um leikmenn sem oft er brotið á innan knattspyrnuvallarins þá leitar hugurinn að snöggum vængmönnum eða framherjum sem eru duglegir að finna snertingu. Jordan Ayew er hvorugt. The Athletic hefur tekið saman hvaða leikmönnum er mest brotið á síðan í upphafi tímabilsins 2022-23. Þar trónir hinn 31 árs gamli Ayew efstur en segja má að hann spili sem varnarsinnaður vængmaður í liði sem er ekki þekkt fyrir blússandi sóknarleik. Forget Jack Grealish, Bruno Guimaraes or James Maddison Jordan Ayew has been the most fouled player in the #PL since 2022-23.So how does he do it? Tracking back Going down in stages Knowing how to use his body Refusing to be a 'character' @MattWoosie— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) September 11, 2023 Í úttekt miðilsins kemur fram að síðan í upphafi síðasta tímabils hefur verið brotið 105 sinnum á Ayew. Þar á eftir kemur Bruno Guimarães (96 brot), James Maddisson (90), Jack Grealish (83) og Wilfried Zaha (77). Zaha, fyrrum samherji Ayew hjá Palace, er í dag leikmaður Galatasaray í Tyrklandi. Zaha var helsta sóknarógn Palace til fjölda ára og var ítrekað sparkaður niður. Ef farið er aftur til 2018 þá er Zaha sá leikmaður sem hefur oftast verið brotið á. Þar sem Zaha er horfinn á braut gæti farið svo að Ayew fái meira vægi sóknarlega en sem stendur virðist hans helsti eiginleiki vera sá að láta andstæðinginn brjóta á sér. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Sjá meira
Þegar hugsað um leikmenn sem oft er brotið á innan knattspyrnuvallarins þá leitar hugurinn að snöggum vængmönnum eða framherjum sem eru duglegir að finna snertingu. Jordan Ayew er hvorugt. The Athletic hefur tekið saman hvaða leikmönnum er mest brotið á síðan í upphafi tímabilsins 2022-23. Þar trónir hinn 31 árs gamli Ayew efstur en segja má að hann spili sem varnarsinnaður vængmaður í liði sem er ekki þekkt fyrir blússandi sóknarleik. Forget Jack Grealish, Bruno Guimaraes or James Maddison Jordan Ayew has been the most fouled player in the #PL since 2022-23.So how does he do it? Tracking back Going down in stages Knowing how to use his body Refusing to be a 'character' @MattWoosie— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) September 11, 2023 Í úttekt miðilsins kemur fram að síðan í upphafi síðasta tímabils hefur verið brotið 105 sinnum á Ayew. Þar á eftir kemur Bruno Guimarães (96 brot), James Maddisson (90), Jack Grealish (83) og Wilfried Zaha (77). Zaha, fyrrum samherji Ayew hjá Palace, er í dag leikmaður Galatasaray í Tyrklandi. Zaha var helsta sóknarógn Palace til fjölda ára og var ítrekað sparkaður niður. Ef farið er aftur til 2018 þá er Zaha sá leikmaður sem hefur oftast verið brotið á. Þar sem Zaha er horfinn á braut gæti farið svo að Ayew fái meira vægi sóknarlega en sem stendur virðist hans helsti eiginleiki vera sá að láta andstæðinginn brjóta á sér.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Sjá meira