Portúgalar niðurlægðu Íslandsbanana Aron Guðmundsson skrifar 11. september 2023 21:37 Leikmenn Portúgal fagna einu af níu mörkum sínum í leik kvöldsins gegn Lúxemborg Vísir/EPA Portúgalar áttu ekki í neinum vandræðum í leik sínum gegn Lúxemborg í J-riðli okkar Íslendinga í undankeppni EM 2024 í kvöld. Lokatölur í Portúgal 9-0 sigur heimamanna. Lúxemborg kom inn í leik kvöldsins eftir að hafa borið 3-1 sigur úr býtum gegn Íslandi á föstudaginn síðastliðinn en þeim var kippt fljótt niður á jörðina í leik kvöldsins gegn Portúgal á meðan að okkar menn unnu 1-0 dramatískan sigur á Bosníu & Herzegovinu. Nafnarnir Gonçalo Inácio og Gonçalo Ramos léku á alls oddi í fyrri hálfleik fyrir Portúgal, skoruðu báðir tvö mörk og sáu til þess að Portúgal leiddi með fjórum mörkum gegn engu þegar flautað var til hálfleiks. Tvö mörk frá Diogo Jota, eitt frá Ricardi Horta, eitt frá Bruno Fernandes og að lokum eitt frá Joao Felix, í seinni hálfleik sáu svo til þess að Portúgal vann að lokum 9-0 sigur og er því með fimm stiga forystu á toppi J-riðils og bætti markatölu sína heldur betur. Lúxemborg situr í 3. sæti með tíu stig. Slóvakar með andrými í 2. sæti Þá tóku Slóvakar einnig á móti Liechtenstein í riðli okkar Íslendinga í kvöld og þar fjöruðu vonir Liechtenstein, um stig úr leiknum, strax á fyrstu sex mínútum leiksins. Dávid Hancko skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Slóvaka strax á 1. mínútu, tveimur mínútum síðar bætti Ondrej Duda við öðru marki Slóvakíu og þremur mínútum eftir það mark bætti Róbert Mak við þriðja marki heimamanna. Reyndust þetta einu mörk leiksins. Slóvakar sitja í 2. sæti J-riðils með tíu stig, fimm stigum á eftir Portúgal og þremur stigum á undan Lúxemborg. EM 2024 í Þýskalandi Portúgal Lúxemborg Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Sjá meira
Lúxemborg kom inn í leik kvöldsins eftir að hafa borið 3-1 sigur úr býtum gegn Íslandi á föstudaginn síðastliðinn en þeim var kippt fljótt niður á jörðina í leik kvöldsins gegn Portúgal á meðan að okkar menn unnu 1-0 dramatískan sigur á Bosníu & Herzegovinu. Nafnarnir Gonçalo Inácio og Gonçalo Ramos léku á alls oddi í fyrri hálfleik fyrir Portúgal, skoruðu báðir tvö mörk og sáu til þess að Portúgal leiddi með fjórum mörkum gegn engu þegar flautað var til hálfleiks. Tvö mörk frá Diogo Jota, eitt frá Ricardi Horta, eitt frá Bruno Fernandes og að lokum eitt frá Joao Felix, í seinni hálfleik sáu svo til þess að Portúgal vann að lokum 9-0 sigur og er því með fimm stiga forystu á toppi J-riðils og bætti markatölu sína heldur betur. Lúxemborg situr í 3. sæti með tíu stig. Slóvakar með andrými í 2. sæti Þá tóku Slóvakar einnig á móti Liechtenstein í riðli okkar Íslendinga í kvöld og þar fjöruðu vonir Liechtenstein, um stig úr leiknum, strax á fyrstu sex mínútum leiksins. Dávid Hancko skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Slóvaka strax á 1. mínútu, tveimur mínútum síðar bætti Ondrej Duda við öðru marki Slóvakíu og þremur mínútum eftir það mark bætti Róbert Mak við þriðja marki heimamanna. Reyndust þetta einu mörk leiksins. Slóvakar sitja í 2. sæti J-riðils með tíu stig, fimm stigum á eftir Portúgal og þremur stigum á undan Lúxemborg.
EM 2024 í Þýskalandi Portúgal Lúxemborg Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Sjá meira