Spila allan leikinn aftur þó aðeins fjórar mínútur hafi verið eftir Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. september 2023 14:02 Úr leik hjá Buxton. Twitter@Buxton_FC Hætta þurfti leik á 96. mínútu þegar Scunthorpe United og Buxton mættust nýverið í Norðurhluta National-deildarinnar, hluti af F-deildinni á Englandi, vegna mikillar rigningar. Buxton var þá 2-1 yfir en nú hefur verið ákveðið að spila þurfi leikinn að nýju, frá upphafi til enda. Leikurinn fór upphaflega fram á heitasta degi ársins á Englandi en hitinn fór upp í tæplega 33 gráður. Það var þó ekki hitinn sem orsakaði langan uppbótartíma en alls var tíu mínútum bætt við eftir að stöðva þurfti leik þar sem aðskotahlutum var hent í markvörð Buxton. Arrived in sunny Scunthorpe for todays game!#UpTheBucks | #TeamBuxton | pic.twitter.com/D9cjPqhDEQ— Buxton Football Club (@Buxton_FC) September 9, 2023 Það virtist ekki koma að sök en gestirnir í Buxton leiddu 2-1 þegar sex mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Það var þá sem slíkt úrhelli hófst að fresta þurfti leiknum. Nú hefur deildin ákveðið að spila þurfi leikinn að nýju, allan leikinn það er að segja. „Málið var skoðað gaumgæfilega, niðurstaðan byggir á regluverki deildarinnar sem og öðrum svipuðum málum í fortíðinni. Nýr leikdagur verður ákveðinn og liðin látin vita þegar þar að kemur,“ segir í yfirlýsingu frá deildinni. Craig Elliott, þjálfari Buxton, er vægast sagt ósáttur með forráðamenn deildarinnar. Hann bjóst við því að almenn skynsemi myndi hafa betur en svo virðist ekki hafa verið. Nú þarf Buxton-liðið og stuðningsfólk þess að ferðast þvert yfir England í annað sinn til að spila leik sem það var svo gott sem búið að vinna. The visitors were 2-1 up when the game was called off due to a torrential downpour.#BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) September 11, 2023 Til að strá salti í sárin þá stendur rauða spjaldið sem Connor Brown fékk í leiknum og hann missir því af leiknum gegn Macclesfield í FA-bikarnum á laugardaginn kemur. Scunthorpe United er í 2. sæti deildarinnar á meðan Buxton er í 13. sæti. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Fleiri fréttir „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Sjá meira
Leikurinn fór upphaflega fram á heitasta degi ársins á Englandi en hitinn fór upp í tæplega 33 gráður. Það var þó ekki hitinn sem orsakaði langan uppbótartíma en alls var tíu mínútum bætt við eftir að stöðva þurfti leik þar sem aðskotahlutum var hent í markvörð Buxton. Arrived in sunny Scunthorpe for todays game!#UpTheBucks | #TeamBuxton | pic.twitter.com/D9cjPqhDEQ— Buxton Football Club (@Buxton_FC) September 9, 2023 Það virtist ekki koma að sök en gestirnir í Buxton leiddu 2-1 þegar sex mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Það var þá sem slíkt úrhelli hófst að fresta þurfti leiknum. Nú hefur deildin ákveðið að spila þurfi leikinn að nýju, allan leikinn það er að segja. „Málið var skoðað gaumgæfilega, niðurstaðan byggir á regluverki deildarinnar sem og öðrum svipuðum málum í fortíðinni. Nýr leikdagur verður ákveðinn og liðin látin vita þegar þar að kemur,“ segir í yfirlýsingu frá deildinni. Craig Elliott, þjálfari Buxton, er vægast sagt ósáttur með forráðamenn deildarinnar. Hann bjóst við því að almenn skynsemi myndi hafa betur en svo virðist ekki hafa verið. Nú þarf Buxton-liðið og stuðningsfólk þess að ferðast þvert yfir England í annað sinn til að spila leik sem það var svo gott sem búið að vinna. The visitors were 2-1 up when the game was called off due to a torrential downpour.#BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) September 11, 2023 Til að strá salti í sárin þá stendur rauða spjaldið sem Connor Brown fékk í leiknum og hann missir því af leiknum gegn Macclesfield í FA-bikarnum á laugardaginn kemur. Scunthorpe United er í 2. sæti deildarinnar á meðan Buxton er í 13. sæti.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Fleiri fréttir „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Sjá meira