„Vorum fyrir tilviljun að horfa í rétta átt á réttu augnabliki“ Jón Þór Stefánsson skrifar 13. september 2023 16:26 „Þetta er í raun og veru mjög stórbrotið stjörnuhrap sem við sjáum þarna,“ segir Sævar Helgi Bragason um vígahnöttinn. Babak Tafreshi Svokallaður vígahnöttur sást í gærkvöldi yfir Íslandi. Myndband af fyrirbrigðinu sýnir þegar það sprakk með tilheyrandi ljósadýrð. Sævar Helgi Bragason, betur þekktur sem Stjörnu-Sævar, varð vitni að sprengingunni í gærkvöldi. Hann var í norðurljósaskoðunarferð þegar vígahnötturinn birtist skyndilega öllum að óvörum, klukkan 22:35. „Þetta er í raun og veru mjög stórbrotið stjörnuhrap sem við sjáum þarna,“ segir Sævar sem var staddur hjá Heimskautagerðinu við Raufarhöfn. Hann telur að stærðin á loftsteininum hafi verið sambærileg borðtenniskúlu eða tennisbolta og að það hafi líklega verið á áttatíu til hundrað kílómetra hæð. Þá segir hann að rykslóð eftir vígahnöttinn hafi sést á himninum í hálftíma eftir sprenginguna. „Við vorum fyrir tilviljun að horfa í rétta átt á réttu augnabliki,“ segir Sævar, en vinur hans, ljósmyndarinn Babak Tafreshi, náði atvikinu á myndband. Líkt og sjá má á myndbandinu voru mikil norðurljós þegar vígahnötturinn birtist. Sævar segir ekki tengingu á milli fyrirbæranna tveggja, það sé í raun tilviljun að þau sjáist þarna á sama tíma. Þrátt fyrir það hafi verið mikið um norðurljós þetta sama kvöld, eða svokallaður norðurljósastormur. Geimurinn Norðurþing Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Sjá meira
Sævar Helgi Bragason, betur þekktur sem Stjörnu-Sævar, varð vitni að sprengingunni í gærkvöldi. Hann var í norðurljósaskoðunarferð þegar vígahnötturinn birtist skyndilega öllum að óvörum, klukkan 22:35. „Þetta er í raun og veru mjög stórbrotið stjörnuhrap sem við sjáum þarna,“ segir Sævar sem var staddur hjá Heimskautagerðinu við Raufarhöfn. Hann telur að stærðin á loftsteininum hafi verið sambærileg borðtenniskúlu eða tennisbolta og að það hafi líklega verið á áttatíu til hundrað kílómetra hæð. Þá segir hann að rykslóð eftir vígahnöttinn hafi sést á himninum í hálftíma eftir sprenginguna. „Við vorum fyrir tilviljun að horfa í rétta átt á réttu augnabliki,“ segir Sævar, en vinur hans, ljósmyndarinn Babak Tafreshi, náði atvikinu á myndband. Líkt og sjá má á myndbandinu voru mikil norðurljós þegar vígahnötturinn birtist. Sævar segir ekki tengingu á milli fyrirbæranna tveggja, það sé í raun tilviljun að þau sjáist þarna á sama tíma. Þrátt fyrir það hafi verið mikið um norðurljós þetta sama kvöld, eða svokallaður norðurljósastormur.
Geimurinn Norðurþing Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Sjá meira