„Vorum fyrir tilviljun að horfa í rétta átt á réttu augnabliki“ Jón Þór Stefánsson skrifar 13. september 2023 16:26 „Þetta er í raun og veru mjög stórbrotið stjörnuhrap sem við sjáum þarna,“ segir Sævar Helgi Bragason um vígahnöttinn. Babak Tafreshi Svokallaður vígahnöttur sást í gærkvöldi yfir Íslandi. Myndband af fyrirbrigðinu sýnir þegar það sprakk með tilheyrandi ljósadýrð. Sævar Helgi Bragason, betur þekktur sem Stjörnu-Sævar, varð vitni að sprengingunni í gærkvöldi. Hann var í norðurljósaskoðunarferð þegar vígahnötturinn birtist skyndilega öllum að óvörum, klukkan 22:35. „Þetta er í raun og veru mjög stórbrotið stjörnuhrap sem við sjáum þarna,“ segir Sævar sem var staddur hjá Heimskautagerðinu við Raufarhöfn. Hann telur að stærðin á loftsteininum hafi verið sambærileg borðtenniskúlu eða tennisbolta og að það hafi líklega verið á áttatíu til hundrað kílómetra hæð. Þá segir hann að rykslóð eftir vígahnöttinn hafi sést á himninum í hálftíma eftir sprenginguna. „Við vorum fyrir tilviljun að horfa í rétta átt á réttu augnabliki,“ segir Sævar, en vinur hans, ljósmyndarinn Babak Tafreshi, náði atvikinu á myndband. Líkt og sjá má á myndbandinu voru mikil norðurljós þegar vígahnötturinn birtist. Sævar segir ekki tengingu á milli fyrirbæranna tveggja, það sé í raun tilviljun að þau sjáist þarna á sama tíma. Þrátt fyrir það hafi verið mikið um norðurljós þetta sama kvöld, eða svokallaður norðurljósastormur. Geimurinn Norðurþing Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Fleiri fréttir Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Sjá meira
Sævar Helgi Bragason, betur þekktur sem Stjörnu-Sævar, varð vitni að sprengingunni í gærkvöldi. Hann var í norðurljósaskoðunarferð þegar vígahnötturinn birtist skyndilega öllum að óvörum, klukkan 22:35. „Þetta er í raun og veru mjög stórbrotið stjörnuhrap sem við sjáum þarna,“ segir Sævar sem var staddur hjá Heimskautagerðinu við Raufarhöfn. Hann telur að stærðin á loftsteininum hafi verið sambærileg borðtenniskúlu eða tennisbolta og að það hafi líklega verið á áttatíu til hundrað kílómetra hæð. Þá segir hann að rykslóð eftir vígahnöttinn hafi sést á himninum í hálftíma eftir sprenginguna. „Við vorum fyrir tilviljun að horfa í rétta átt á réttu augnabliki,“ segir Sævar, en vinur hans, ljósmyndarinn Babak Tafreshi, náði atvikinu á myndband. Líkt og sjá má á myndbandinu voru mikil norðurljós þegar vígahnötturinn birtist. Sævar segir ekki tengingu á milli fyrirbæranna tveggja, það sé í raun tilviljun að þau sjáist þarna á sama tíma. Þrátt fyrir það hafi verið mikið um norðurljós þetta sama kvöld, eða svokallaður norðurljósastormur.
Geimurinn Norðurþing Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Fleiri fréttir Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Sjá meira