Ráðstefnan hefst klukkan 13 og stendur í þrjár klukkustundir. Fylgjast má með streymi hér að neðan. Gestir eru boðnir velkomnir á ráðstefnuna á meðan húsrúm leyfir.
Dagskrá
Fundarstjóri: Guðmundur Gunnarsson
13.00 Ávarp: Willum Þór heilbrigðisráðherra
13.15 Erindi: “Alvarleg atvik - gerum betur” Alma Möller Landlæknir
13.40 Erindi: “Öryggi sjúklinga - leiðir til úrbóta” Jón Ívar Einarsson læknir og prófessor Harvard
14.05 Erindi: “Andlát í kjölfar mistaka” Gunnar Alexander Ólafsson aðstandandi
14.20 Erindi: “When things go wrong” Stian Westad sérfræðingur í fæðinga- og kvensjúkdómalækningum *erindi á ensku.
15.00 - 15.20 Kaffi
15.20 - 16.00 Pallborð: „Hvernig getum við lært af góðum fordæmum?“
- Alma Möller landlæknir
- Jón Ívar Einarsson læknir og prófessor við Harvard háskóla
- Stian Westad sérfræðingur í fæðinga- og kvensjúkdómalækningum
- Steinunn Þórðardóttir formaður Læknafélags Íslands
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir Jensen varaformaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga
- Sandra B. Franks formaður Sjúkraliðafélags Íslands
- Málfríður Stefanía Þórðardóttir formaður Heilsuhags, hagsmunasamtaka í heilbrigðisþjónustu.