Fundu marokkóska drenginn í Real Madrid-treyjunni og ætla að taka hann inn í akademíuna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. september 2023 11:31 Viðtal við Abdul Rahim Awhida vakti heimsathygli. Real Madrid hefur fundið dreng sem missti fjölskyldu sína í jarðskjálftanum mannskæða í Marokkó og tekið hann inn í akademíu félagsins. Hinn fjórtán ára Abdul Rahim Awhida var í treyju Real Madrid þegar hann sagði frá hræðilegri reynslu sinni í sjónvarpsviðtali við Al Arabiya. Það vakti mikla athygli enda afar áhrifaríkt. Í viðtalinu sagðist Awhida vilja uppfylla draum föður síns, klára námið sitt og verða annað hvort læknir eða kennari. | ÚLTIMA HORA: El Real Madrid apadrina al niño que perdió a toda su familia en Marruecos tras el terremoto: "Lloró al enterarse".Abdul Rahim Awhida se muda a España para incorporarse a la cantera del Real Madrid.Lo único que le acompañaba era su camiseta del Real pic.twitter.com/jpIJhEaoR5— Alerta Mundial (@AlertaMundial2) September 14, 2023 Foreldrar Awhidas, tveir bræður og afi hans voru meðal þeirra tæplega þrjú þúsund sem létust í jarðskjálftanum í Marokkó á föstudaginn. Hann var 6,8 að stærð. Eftir að hafa séð viðtalið höfðu forráðamenn Real Madrid samband við Al Arabiya og komust þannig í samband við Awhida. Real Madrid ætlar að taka Awhida inn í unglingaakademíu félagsins til að spila fótbolta og klára námið. „Ég þakka guði. Þetta gerði mig svo glaðan,“ sagði Awhida í sjónvarpsviðtali eftir að Real Madrid hafði samband við hann. Awhida flyst nú búferlum til Madrídar þar sem hann mun hefja nýtt líf með hjálp Real Madrid. Spænski boltinn Jarðskjálfti í Marokkó Marokkó Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Hinn fjórtán ára Abdul Rahim Awhida var í treyju Real Madrid þegar hann sagði frá hræðilegri reynslu sinni í sjónvarpsviðtali við Al Arabiya. Það vakti mikla athygli enda afar áhrifaríkt. Í viðtalinu sagðist Awhida vilja uppfylla draum föður síns, klára námið sitt og verða annað hvort læknir eða kennari. | ÚLTIMA HORA: El Real Madrid apadrina al niño que perdió a toda su familia en Marruecos tras el terremoto: "Lloró al enterarse".Abdul Rahim Awhida se muda a España para incorporarse a la cantera del Real Madrid.Lo único que le acompañaba era su camiseta del Real pic.twitter.com/jpIJhEaoR5— Alerta Mundial (@AlertaMundial2) September 14, 2023 Foreldrar Awhidas, tveir bræður og afi hans voru meðal þeirra tæplega þrjú þúsund sem létust í jarðskjálftanum í Marokkó á föstudaginn. Hann var 6,8 að stærð. Eftir að hafa séð viðtalið höfðu forráðamenn Real Madrid samband við Al Arabiya og komust þannig í samband við Awhida. Real Madrid ætlar að taka Awhida inn í unglingaakademíu félagsins til að spila fótbolta og klára námið. „Ég þakka guði. Þetta gerði mig svo glaðan,“ sagði Awhida í sjónvarpsviðtali eftir að Real Madrid hafði samband við hann. Awhida flyst nú búferlum til Madrídar þar sem hann mun hefja nýtt líf með hjálp Real Madrid.
Spænski boltinn Jarðskjálfti í Marokkó Marokkó Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira