Í kvissi vikunnar beinum við kastljósinu bæði að því sem gerðist hér heima en sömuleiðis erlendis. Spurt er um meðal annars um Bjarna Fel, Laufey og nýjan forstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins.
Spreyttu þig á kvissinu hér að neðan. Sem fyrr er montrétturnn í verðlaun en hann getur verið dýrmætur vinahópnum þar sem samkeppni ríkir.