Neymar missti stjórn á skapi sínu í jafntefli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. september 2023 12:45 Neymar var ekki upp á sitt besta í gærkvöld. Yasser Bakhsh/Getty Images Stjörnum prýdd lið Al Hilal náði aðeins í stig á heimavelli gegn Navbahor Namangan frá Úsbekistan í leik liðanna í Meistaradeildar Asíu í knattspyrnu. Brasilíumaðurinn Neymar missti stjórn á skapi sínu í leiknum. Gestirnir frá Úsbekistan tóku óvænt forystuna í leiknum. Þó það hafi vantað nöfn á borð við Bono, Kalidou Koulibaly og Sergej Milinkovic-Savic í lið Al Hilal þá voru ásamt Neymar þeir Rúben Neves, Aleksandar Mitrovic og hinir brasilísku Malcom og Michael í byrjunarliðinu. Þrátt fyrir að vera með mun sterkara lið á pappír virtist sem gestirnir myndu taka stigin þrjú. Það er þangað til komið var tíu mínútum fram yfir venjulegan leiktíma en þá loks jafnaði Al Hilal, lokatölur 1-1. Það var hins vegar atvik um miðbik síðari hálfleiks sem vakti hvað mesta athygli. Neymar missti þá stjórn á skapi sínu þegar hann ætlaði að taka aukaspyrnu snögglega en leikmaður gestanna stóð í vegi fyrir honum. Neymar a vécu une première titularisation CATASTROPHIQUE avec Al-Hilal hier soir (1-1). Le Brésilien a perdu 32 ballons face au club ouzbek de Navbahor Namangan.Il a également bousculé un joueur avant de lui tirer dessus avec le ballon. pic.twitter.com/NnBNO9Z5cx— BeFootball (@_BeFootball) September 19, 2023 Neymar brást hinn versti við og ýtti leikmanni Navbahor Namangan frá með þeim afleiðingum að hann féll til jarðar. Í kjölfarið sparkaði Neymar boltanum svo í hann og fékk verðskuldað gult spjald að launum.Hér að neðan má sjá mörkin og öll helstu færi leiksins. Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira
Gestirnir frá Úsbekistan tóku óvænt forystuna í leiknum. Þó það hafi vantað nöfn á borð við Bono, Kalidou Koulibaly og Sergej Milinkovic-Savic í lið Al Hilal þá voru ásamt Neymar þeir Rúben Neves, Aleksandar Mitrovic og hinir brasilísku Malcom og Michael í byrjunarliðinu. Þrátt fyrir að vera með mun sterkara lið á pappír virtist sem gestirnir myndu taka stigin þrjú. Það er þangað til komið var tíu mínútum fram yfir venjulegan leiktíma en þá loks jafnaði Al Hilal, lokatölur 1-1. Það var hins vegar atvik um miðbik síðari hálfleiks sem vakti hvað mesta athygli. Neymar missti þá stjórn á skapi sínu þegar hann ætlaði að taka aukaspyrnu snögglega en leikmaður gestanna stóð í vegi fyrir honum. Neymar a vécu une première titularisation CATASTROPHIQUE avec Al-Hilal hier soir (1-1). Le Brésilien a perdu 32 ballons face au club ouzbek de Navbahor Namangan.Il a également bousculé un joueur avant de lui tirer dessus avec le ballon. pic.twitter.com/NnBNO9Z5cx— BeFootball (@_BeFootball) September 19, 2023 Neymar brást hinn versti við og ýtti leikmanni Navbahor Namangan frá með þeim afleiðingum að hann féll til jarðar. Í kjölfarið sparkaði Neymar boltanum svo í hann og fékk verðskuldað gult spjald að launum.Hér að neðan má sjá mörkin og öll helstu færi leiksins.
Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira