Neymar missti stjórn á skapi sínu í jafntefli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. september 2023 12:45 Neymar var ekki upp á sitt besta í gærkvöld. Yasser Bakhsh/Getty Images Stjörnum prýdd lið Al Hilal náði aðeins í stig á heimavelli gegn Navbahor Namangan frá Úsbekistan í leik liðanna í Meistaradeildar Asíu í knattspyrnu. Brasilíumaðurinn Neymar missti stjórn á skapi sínu í leiknum. Gestirnir frá Úsbekistan tóku óvænt forystuna í leiknum. Þó það hafi vantað nöfn á borð við Bono, Kalidou Koulibaly og Sergej Milinkovic-Savic í lið Al Hilal þá voru ásamt Neymar þeir Rúben Neves, Aleksandar Mitrovic og hinir brasilísku Malcom og Michael í byrjunarliðinu. Þrátt fyrir að vera með mun sterkara lið á pappír virtist sem gestirnir myndu taka stigin þrjú. Það er þangað til komið var tíu mínútum fram yfir venjulegan leiktíma en þá loks jafnaði Al Hilal, lokatölur 1-1. Það var hins vegar atvik um miðbik síðari hálfleiks sem vakti hvað mesta athygli. Neymar missti þá stjórn á skapi sínu þegar hann ætlaði að taka aukaspyrnu snögglega en leikmaður gestanna stóð í vegi fyrir honum. Neymar a vécu une première titularisation CATASTROPHIQUE avec Al-Hilal hier soir (1-1). Le Brésilien a perdu 32 ballons face au club ouzbek de Navbahor Namangan.Il a également bousculé un joueur avant de lui tirer dessus avec le ballon. pic.twitter.com/NnBNO9Z5cx— BeFootball (@_BeFootball) September 19, 2023 Neymar brást hinn versti við og ýtti leikmanni Navbahor Namangan frá með þeim afleiðingum að hann féll til jarðar. Í kjölfarið sparkaði Neymar boltanum svo í hann og fékk verðskuldað gult spjald að launum.Hér að neðan má sjá mörkin og öll helstu færi leiksins. Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjá meira
Gestirnir frá Úsbekistan tóku óvænt forystuna í leiknum. Þó það hafi vantað nöfn á borð við Bono, Kalidou Koulibaly og Sergej Milinkovic-Savic í lið Al Hilal þá voru ásamt Neymar þeir Rúben Neves, Aleksandar Mitrovic og hinir brasilísku Malcom og Michael í byrjunarliðinu. Þrátt fyrir að vera með mun sterkara lið á pappír virtist sem gestirnir myndu taka stigin þrjú. Það er þangað til komið var tíu mínútum fram yfir venjulegan leiktíma en þá loks jafnaði Al Hilal, lokatölur 1-1. Það var hins vegar atvik um miðbik síðari hálfleiks sem vakti hvað mesta athygli. Neymar missti þá stjórn á skapi sínu þegar hann ætlaði að taka aukaspyrnu snögglega en leikmaður gestanna stóð í vegi fyrir honum. Neymar a vécu une première titularisation CATASTROPHIQUE avec Al-Hilal hier soir (1-1). Le Brésilien a perdu 32 ballons face au club ouzbek de Navbahor Namangan.Il a également bousculé un joueur avant de lui tirer dessus avec le ballon. pic.twitter.com/NnBNO9Z5cx— BeFootball (@_BeFootball) September 19, 2023 Neymar brást hinn versti við og ýtti leikmanni Navbahor Namangan frá með þeim afleiðingum að hann féll til jarðar. Í kjölfarið sparkaði Neymar boltanum svo í hann og fékk verðskuldað gult spjald að launum.Hér að neðan má sjá mörkin og öll helstu færi leiksins.
Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjá meira