Glódís framlengir við þýsku meistarana Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. september 2023 10:16 Glódís Perla Viggósdóttir verður áfram í herbúðum Bayern München. Bayern München Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins og Bayern München, hefur framlengt samningi sínum við þýska stórveldið til ársins 2026. Glódís hefur verið í herbúðum Bayern frá árinu 2021 og varð þýskur meistari með liðinu í vor. Þessi 28 ára miðvörður var gerður að fyrirliða þýska stórveldisins í sumar og leikur lykilhlutverk með liðinu, en hún var eini útileikmaðurinn sem spilaði hverja einustu mínútu í þýsku úrvalsdeildinni fyrir félagið á síðasta tímabili. Bayern greinir frá tíðindunum á heimasíðu sinni og samfélagsmiðlum sínum þar sem Glódís kveðst vera virkilega ánægð með að vera búin að framlengja við félagið. The captain is here to stay! ♥️#MiaSanMia #FCBayern @glodisperla pic.twitter.com/qEX28ztYcY— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) September 20, 2023 „Við erum lögð af stað í virkilega áhugavert og skemmtilegt ferðalag og það er það sem ég vil vera hluti af,“ sagði Glódís á heimasíðu Bayern. „Það er frábært að ég geti verið hérna í þrjú ár í viðbót. Ég er virkilega glöð og vil reyna að leggja eins mikið af mörkum og ég get fyrir liðið.“ Glódís hefur leikið 39 deildarleiki fyrir Bayern München og skorað í þeim fimm mörk, sem verður að teljast ansi gott fyrir miðvörð. Þá á hún einnig að baki 102 leiki fyrir íslenska landsliðið og verður í eldlínunni þegar stelpurnar okkar taka á móti Wales á Laugardalsvelli næstkomandi föstudag. Þýski boltinn Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Sjá meira
Glódís hefur verið í herbúðum Bayern frá árinu 2021 og varð þýskur meistari með liðinu í vor. Þessi 28 ára miðvörður var gerður að fyrirliða þýska stórveldisins í sumar og leikur lykilhlutverk með liðinu, en hún var eini útileikmaðurinn sem spilaði hverja einustu mínútu í þýsku úrvalsdeildinni fyrir félagið á síðasta tímabili. Bayern greinir frá tíðindunum á heimasíðu sinni og samfélagsmiðlum sínum þar sem Glódís kveðst vera virkilega ánægð með að vera búin að framlengja við félagið. The captain is here to stay! ♥️#MiaSanMia #FCBayern @glodisperla pic.twitter.com/qEX28ztYcY— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) September 20, 2023 „Við erum lögð af stað í virkilega áhugavert og skemmtilegt ferðalag og það er það sem ég vil vera hluti af,“ sagði Glódís á heimasíðu Bayern. „Það er frábært að ég geti verið hérna í þrjú ár í viðbót. Ég er virkilega glöð og vil reyna að leggja eins mikið af mörkum og ég get fyrir liðið.“ Glódís hefur leikið 39 deildarleiki fyrir Bayern München og skorað í þeim fimm mörk, sem verður að teljast ansi gott fyrir miðvörð. Þá á hún einnig að baki 102 leiki fyrir íslenska landsliðið og verður í eldlínunni þegar stelpurnar okkar taka á móti Wales á Laugardalsvelli næstkomandi föstudag.
Þýski boltinn Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Sjá meira