Emma Ósk vill leiða Uppreisn Atli Ísleifsson skrifar 20. september 2023 10:23 Emma Ósk Ragnardóttir er 24 ára stjórnmálafræðingur. Aðsend Emma Ósk Ragnarsdóttir hefur gefið kost á sér til að taka við embætti formanns í Uppreisn, ungliðahreyfingu Viðreisnar. Landsfundur Uppreisnar fer fram laugardaginn 7. október næstkomandi. Í tilkynningu segir að Emma sé 24 ára stjórnmálafræðingur sem hafi tekið virkan þátt í starfi Viðreisnar og Uppreisnar frá árinu 2022 þegar hún tók sæti á lista flokksins í Reykjavík fyrir borgarstjórnarkosningar. „Hún situr nú í annað skipti í stjórn Viðreisnar í Reykjavík og hefur setið í framkvæmdastjórn Uppreisnar síðastliðið ár. Emma útskrifaðist sem stjórnmálafræðingur vorið 2021 og hefur í framhaldi af því tekið viðbótardiplómur í Opinberri stjórnsýslu og Uppeldis- og menntunarfræði, með áherslu á samfélag og fjölmenningu. Samhliða námi tók hún virkan þátt í félagsstarfi Evrópska Ungmennaþingsins á Íslandi, þar sem hún sat í stjórn og var hluti af skipulagshóp fyrir ráðstefnu á vegum félagsins. Auk þess starfaði Emma lengi vel sem leiðbeinandi á leikskóla sem var ríkur af fjölbreytileika, og var nýlega að ljúka störfum sem starfsnemi hjá Sendinefnd Evrópusambandsins á Íslandi þar sem hún hafði umsjón með samfélagsmiðlum og vísindaferðum fyrir ungt fólk og margskonar samtök,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Emmu Ósk að hún telji Uppreisn vera stað sem ungt fólk þurfi á að halda og vilji vera hluti af.„Við viljum að það sé gott og hagstætt að búa í íslensku samfélagi, þar sem við höfum ekki áhyggjur af því að það sé vegið að réttindum okkar, hækkandi húsnæðis- og vöruverði og miklum ófyrirsjáanleika almennt. Frjálslynd hugmyndafræði á mikið erindi við ungt fólk í dag og því er mikilvægt að til sé öflug hreyfing ungs fólks sem vill berjast fyrir frjálsara samfélagi. Ég vil að við tökum ennþá meira pláss og verðum öflugri sem aldrei fyrr - og ég tel mig vera réttu manneskjuna til að leiða það starf innan Uppreisnar,“ segir Emma Ósk. Viðreisn Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Fleiri fréttir Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Sjá meira
Í tilkynningu segir að Emma sé 24 ára stjórnmálafræðingur sem hafi tekið virkan þátt í starfi Viðreisnar og Uppreisnar frá árinu 2022 þegar hún tók sæti á lista flokksins í Reykjavík fyrir borgarstjórnarkosningar. „Hún situr nú í annað skipti í stjórn Viðreisnar í Reykjavík og hefur setið í framkvæmdastjórn Uppreisnar síðastliðið ár. Emma útskrifaðist sem stjórnmálafræðingur vorið 2021 og hefur í framhaldi af því tekið viðbótardiplómur í Opinberri stjórnsýslu og Uppeldis- og menntunarfræði, með áherslu á samfélag og fjölmenningu. Samhliða námi tók hún virkan þátt í félagsstarfi Evrópska Ungmennaþingsins á Íslandi, þar sem hún sat í stjórn og var hluti af skipulagshóp fyrir ráðstefnu á vegum félagsins. Auk þess starfaði Emma lengi vel sem leiðbeinandi á leikskóla sem var ríkur af fjölbreytileika, og var nýlega að ljúka störfum sem starfsnemi hjá Sendinefnd Evrópusambandsins á Íslandi þar sem hún hafði umsjón með samfélagsmiðlum og vísindaferðum fyrir ungt fólk og margskonar samtök,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Emmu Ósk að hún telji Uppreisn vera stað sem ungt fólk þurfi á að halda og vilji vera hluti af.„Við viljum að það sé gott og hagstætt að búa í íslensku samfélagi, þar sem við höfum ekki áhyggjur af því að það sé vegið að réttindum okkar, hækkandi húsnæðis- og vöruverði og miklum ófyrirsjáanleika almennt. Frjálslynd hugmyndafræði á mikið erindi við ungt fólk í dag og því er mikilvægt að til sé öflug hreyfing ungs fólks sem vill berjast fyrir frjálsara samfélagi. Ég vil að við tökum ennþá meira pláss og verðum öflugri sem aldrei fyrr - og ég tel mig vera réttu manneskjuna til að leiða það starf innan Uppreisnar,“ segir Emma Ósk.
Viðreisn Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Fleiri fréttir Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Sjá meira