Skærasta stjarna Ítalíu sækir um skilnað Boði Logason skrifar 20. september 2023 15:06 Tiziano Ferro fyllti San Siro í Mílanó þrjú kvöld í röð í júní síðastliðnum. Getty Ítalski söngvarinn Tiziano Ferro tilkynnti aðdáendum sínum í gær að hann hafi sótt um skilnað frá eiginmanni sínum, Victori Allen. Tiziano er lang frægasti poppsöngvari Ítalíu og hefur einnig skapað sér stórt nafn bæði á Spáni og í Suður-Ameríku. Tiziano og Victor tilkynntu um giftingu sína í júlí árið 2019.Facebook Söngvarinn talaði til aðdáenda sinna í hjartnæmri færslu á samfélagsmiðlum í gær. Í færslunni, sem er á ítölsku, spænsku og ensku, bað hann aðdáendur sína afsökunar á að þurfa að aflýsa viðburðum í haust, þar á meðal viðburðum tengdum útgáfu skáldsögu sem hann hefur unnið að síðustu misseri. „Þessir erfiðu tímar munu líða hjá og við munum hlægja og syngja saman á ný, tala um bókina mína, lífið mitt...okkar líf,“ skrifaði hann til aðdáenda sinna. Victor og Tiziano kynntust fyrir sex árum síðan og giftu sig í Sabaudia á Ítalíu í júlí árið 2019. Þeir eiga tvö börn saman. Tiziano segir í færslunni að hann megi ekki fara með börnin til Ítalíu á meðan skilnaðurinn gengur í gegn en hjónin eru búsett í Los Angeles. Ítalía Hollywood Mest lesið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira
Tiziano er lang frægasti poppsöngvari Ítalíu og hefur einnig skapað sér stórt nafn bæði á Spáni og í Suður-Ameríku. Tiziano og Victor tilkynntu um giftingu sína í júlí árið 2019.Facebook Söngvarinn talaði til aðdáenda sinna í hjartnæmri færslu á samfélagsmiðlum í gær. Í færslunni, sem er á ítölsku, spænsku og ensku, bað hann aðdáendur sína afsökunar á að þurfa að aflýsa viðburðum í haust, þar á meðal viðburðum tengdum útgáfu skáldsögu sem hann hefur unnið að síðustu misseri. „Þessir erfiðu tímar munu líða hjá og við munum hlægja og syngja saman á ný, tala um bókina mína, lífið mitt...okkar líf,“ skrifaði hann til aðdáenda sinna. Victor og Tiziano kynntust fyrir sex árum síðan og giftu sig í Sabaudia á Ítalíu í júlí árið 2019. Þeir eiga tvö börn saman. Tiziano segir í færslunni að hann megi ekki fara með börnin til Ítalíu á meðan skilnaðurinn gengur í gegn en hjónin eru búsett í Los Angeles.
Ítalía Hollywood Mest lesið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira