Reyna að bjarga háhyrningnum Jakob Bjarnar og Viktor Örn Ásgeirsson skrifa 22. september 2023 15:43 Búið er að leggja teppi yfir háhyrninginn, sem enn er á lífi. Sjöfn Sæmundsdóttir Reynt verður að bjarga ungum háhyrningi sem strandaði í Gilsfirði í dag. Stefnt er að því að koma honum út í sjó í kvöld. Vegfarandi sem átti leið um Gilsfjörð, sem skilur á milli Vesturlands og Vestfjarða fyrir botni Breiðafjarðar, varð var við það þegar háhyrningur hafði siglt í strand. Hann segir ferðamenn hafa safnast saman í kringum dýrið. Vegfarandinn gerði ráð fyrir því að um ungt dýr væri að ræða, það væri lítið. Ljóst er að háhyrningurinn ungi hefur ekki gætt að sjávarföllum og áður en hann fékk við ráðið hafði flætt undan honum. Háyrningurinn er enn á lífi. Verið er að greiða leiðina til að hægt sé að koma dýrinu út í sjó í kvöld.Sjöfn Sæmundsdóttir Sjöfn Sæmundsdóttir er í Gilsfirði og hefur hún ásamt öðrum hlúið að dýrinu. „Við erum búin að setja teppi yfir hana og erum að sækja sjó í fötur. Það er ekki mikið tjón eða neitt þannig að hún á alveg góðar lífslíkur. Öndunin er fín að sögn hvalasérfræðinga. Það er ekki hægt að bjarga henni fyrr en níu i kvöld, þá ætlum við að byrja að setja stroffur og baujur og svona ýmislegt. Svo ætlum við að reyna að bera hana aðeins,“ segir Sjöfn. Hún segist vera bjartsýn. Búið sé að færa grjót og annað lauslegt til að auðvelda aðgengi að dýrinu og leiðin út að sjó sé tiltölulega greið. Björgunarsveitin á svæðinu muni sjá um aðgerðir í kvöld þegar það flæðir að. Dýr Reykhólahreppur Hvalir Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Vegfarandi sem átti leið um Gilsfjörð, sem skilur á milli Vesturlands og Vestfjarða fyrir botni Breiðafjarðar, varð var við það þegar háhyrningur hafði siglt í strand. Hann segir ferðamenn hafa safnast saman í kringum dýrið. Vegfarandinn gerði ráð fyrir því að um ungt dýr væri að ræða, það væri lítið. Ljóst er að háhyrningurinn ungi hefur ekki gætt að sjávarföllum og áður en hann fékk við ráðið hafði flætt undan honum. Háyrningurinn er enn á lífi. Verið er að greiða leiðina til að hægt sé að koma dýrinu út í sjó í kvöld.Sjöfn Sæmundsdóttir Sjöfn Sæmundsdóttir er í Gilsfirði og hefur hún ásamt öðrum hlúið að dýrinu. „Við erum búin að setja teppi yfir hana og erum að sækja sjó í fötur. Það er ekki mikið tjón eða neitt þannig að hún á alveg góðar lífslíkur. Öndunin er fín að sögn hvalasérfræðinga. Það er ekki hægt að bjarga henni fyrr en níu i kvöld, þá ætlum við að byrja að setja stroffur og baujur og svona ýmislegt. Svo ætlum við að reyna að bera hana aðeins,“ segir Sjöfn. Hún segist vera bjartsýn. Búið sé að færa grjót og annað lauslegt til að auðvelda aðgengi að dýrinu og leiðin út að sjó sé tiltölulega greið. Björgunarsveitin á svæðinu muni sjá um aðgerðir í kvöld þegar það flæðir að.
Dýr Reykhólahreppur Hvalir Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira