Reyna að bjarga háhyrningnum Jakob Bjarnar og Viktor Örn Ásgeirsson skrifa 22. september 2023 15:43 Búið er að leggja teppi yfir háhyrninginn, sem enn er á lífi. Sjöfn Sæmundsdóttir Reynt verður að bjarga ungum háhyrningi sem strandaði í Gilsfirði í dag. Stefnt er að því að koma honum út í sjó í kvöld. Vegfarandi sem átti leið um Gilsfjörð, sem skilur á milli Vesturlands og Vestfjarða fyrir botni Breiðafjarðar, varð var við það þegar háhyrningur hafði siglt í strand. Hann segir ferðamenn hafa safnast saman í kringum dýrið. Vegfarandinn gerði ráð fyrir því að um ungt dýr væri að ræða, það væri lítið. Ljóst er að háhyrningurinn ungi hefur ekki gætt að sjávarföllum og áður en hann fékk við ráðið hafði flætt undan honum. Háyrningurinn er enn á lífi. Verið er að greiða leiðina til að hægt sé að koma dýrinu út í sjó í kvöld.Sjöfn Sæmundsdóttir Sjöfn Sæmundsdóttir er í Gilsfirði og hefur hún ásamt öðrum hlúið að dýrinu. „Við erum búin að setja teppi yfir hana og erum að sækja sjó í fötur. Það er ekki mikið tjón eða neitt þannig að hún á alveg góðar lífslíkur. Öndunin er fín að sögn hvalasérfræðinga. Það er ekki hægt að bjarga henni fyrr en níu i kvöld, þá ætlum við að byrja að setja stroffur og baujur og svona ýmislegt. Svo ætlum við að reyna að bera hana aðeins,“ segir Sjöfn. Hún segist vera bjartsýn. Búið sé að færa grjót og annað lauslegt til að auðvelda aðgengi að dýrinu og leiðin út að sjó sé tiltölulega greið. Björgunarsveitin á svæðinu muni sjá um aðgerðir í kvöld þegar það flæðir að. Dýr Reykhólahreppur Hvalir Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Sjá meira
Vegfarandi sem átti leið um Gilsfjörð, sem skilur á milli Vesturlands og Vestfjarða fyrir botni Breiðafjarðar, varð var við það þegar háhyrningur hafði siglt í strand. Hann segir ferðamenn hafa safnast saman í kringum dýrið. Vegfarandinn gerði ráð fyrir því að um ungt dýr væri að ræða, það væri lítið. Ljóst er að háhyrningurinn ungi hefur ekki gætt að sjávarföllum og áður en hann fékk við ráðið hafði flætt undan honum. Háyrningurinn er enn á lífi. Verið er að greiða leiðina til að hægt sé að koma dýrinu út í sjó í kvöld.Sjöfn Sæmundsdóttir Sjöfn Sæmundsdóttir er í Gilsfirði og hefur hún ásamt öðrum hlúið að dýrinu. „Við erum búin að setja teppi yfir hana og erum að sækja sjó í fötur. Það er ekki mikið tjón eða neitt þannig að hún á alveg góðar lífslíkur. Öndunin er fín að sögn hvalasérfræðinga. Það er ekki hægt að bjarga henni fyrr en níu i kvöld, þá ætlum við að byrja að setja stroffur og baujur og svona ýmislegt. Svo ætlum við að reyna að bera hana aðeins,“ segir Sjöfn. Hún segist vera bjartsýn. Búið sé að færa grjót og annað lauslegt til að auðvelda aðgengi að dýrinu og leiðin út að sjó sé tiltölulega greið. Björgunarsveitin á svæðinu muni sjá um aðgerðir í kvöld þegar það flæðir að.
Dýr Reykhólahreppur Hvalir Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Sjá meira