Fundu sjötíu milljónir í reiðufé og gullstangir heima hjá öldungadeildarþingmanni Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 22. september 2023 18:43 Þetta er í annað sinn sem öldungadeildarþingmaðurinn er ákærður fyrir spillingu. Getty/Dietsch Bandaríski öldungadeildarþingmaðurinn Bob Menendez hefur verið ákærður fyrir spillingu. Fimm hundruð þúsund dollarar, eða tæpar sjötíu milljónir íslenskra króna, fundust við húsleit hjá þingmanninum. Þingmaðurinn er í flokki Demókrata í New Jersey og fannst góssið við húsleit á heimili hans í fyrra. Bandaríska dómsmálaráðuneytið gaf út yfirlýsingu í dag þar sem greint var frá meintri spillingu. Hann er talinn hafa þegið mútur og nýtt stöðu sína til að gera velvildarmenn vellauðuga. Þá er Menendez einnig talinn hafa gert egypsku ríkisstjórninni greiða og þegið gull fyrir. MNSBC greinir frá því að þingmaðurinn hafi flett upp verðmæti gulls á internetinu stuttu eftir komu hans frá Egyptalandi. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þingmaðurinn er ákærður fyrir spillingu. Fyrir tæpum sex árum var hann ákærður fyrir spillingu málinu var vísað frá vegna þess að kviðdómur komst ekki einróma að niðurstöðu. Málið var á endanum látið niður falla og náði hann endurkjöri þrátt fyrir ákæruna. Menendez stendur frammi fyrir endurkjöri að nýju en mögulegt endurkjör öldungadeildarþingmannsins á að fara fram á næsta ári. Fjölmiðlar ytra telja ljóst að kosningarnar muni ekki ganga jafn vel og vænta mátti í ljósi nýjustu fregna. Prosecutors say FBI agents found $500,000 in cash and several gold bars in the home of Sen. Bob Menendez and his wife during a June 2022 search.The details come as the NJ Senator is set to be arraigned Wednesday on bribery charges. pic.twitter.com/QYjQuVTRxh— MSNBC (@MSNBC) September 22, 2023 Bandaríkin Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Sjá meira
Þingmaðurinn er í flokki Demókrata í New Jersey og fannst góssið við húsleit á heimili hans í fyrra. Bandaríska dómsmálaráðuneytið gaf út yfirlýsingu í dag þar sem greint var frá meintri spillingu. Hann er talinn hafa þegið mútur og nýtt stöðu sína til að gera velvildarmenn vellauðuga. Þá er Menendez einnig talinn hafa gert egypsku ríkisstjórninni greiða og þegið gull fyrir. MNSBC greinir frá því að þingmaðurinn hafi flett upp verðmæti gulls á internetinu stuttu eftir komu hans frá Egyptalandi. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þingmaðurinn er ákærður fyrir spillingu. Fyrir tæpum sex árum var hann ákærður fyrir spillingu málinu var vísað frá vegna þess að kviðdómur komst ekki einróma að niðurstöðu. Málið var á endanum látið niður falla og náði hann endurkjöri þrátt fyrir ákæruna. Menendez stendur frammi fyrir endurkjöri að nýju en mögulegt endurkjör öldungadeildarþingmannsins á að fara fram á næsta ári. Fjölmiðlar ytra telja ljóst að kosningarnar muni ekki ganga jafn vel og vænta mátti í ljósi nýjustu fregna. Prosecutors say FBI agents found $500,000 in cash and several gold bars in the home of Sen. Bob Menendez and his wife during a June 2022 search.The details come as the NJ Senator is set to be arraigned Wednesday on bribery charges. pic.twitter.com/QYjQuVTRxh— MSNBC (@MSNBC) September 22, 2023
Bandaríkin Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Sjá meira