Lewis Hamilton: Mjög slæmur dagur Dagur Lárusson skrifar 22. september 2023 22:31 Lewis Hamilton. Vísir/Getty Ökuþórinn Lewis Hamilton viðurkenndi í viðtali í dag að hann hafi átt erfitt uppdráttar í gegnum báðar æfingarnar sem fóru fram í Japan í nótt. Á meðan Hollendingurinn Max Verstappen sigraði báðar æfingarnar þá endaði Lewis Hamilton ekki í tíu efstu sætunum í báðum æfingunum. „Í hreinskilni sagt þá var þetta mjög slæmur dagur fyrir mig, ég átti mjög erfitt uppdráttar. Í báðum æfingunum var ég eftir á, tveimur sekúndum eftir á í fyrri æfingunni og einni sekúndu eftir á í þeirri seinni,“ byrjaði Hamilton að segja í viðtali eftir æfingarnar. „Núna erum við að reyna að laga bílinn, laga jafnvægið og í rauninni að finna út hvað það er sem er að. Oftar en ekki þá hefur bíllinn okkar átt erfitt með hraðar beygjur eins og til dæmis á Silverstone. Þetta er eitthvað sem við verðum að vinna að og laga, finna rétta jafnvægið og reyna að koma í veg fyrir að dekkin ofhitni ekki,“ endaði Lewis Hamilton á að segja en japanski kappaksturinn fer fram á sunnudaginn. Tengdar fréttir Verstappen með yfirburði í Japan en heimsmeistaratitillinn þarf að bíða Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen virðist vera kominn aftur í sitt gamla form eftir erfiða helgi í Singapúr síðustu helgi. Hann þarf þó að bíða aðeins eftir sínum þriðja heimsmeistaratitli í röð. 22. september 2023 11:30 Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Á meðan Hollendingurinn Max Verstappen sigraði báðar æfingarnar þá endaði Lewis Hamilton ekki í tíu efstu sætunum í báðum æfingunum. „Í hreinskilni sagt þá var þetta mjög slæmur dagur fyrir mig, ég átti mjög erfitt uppdráttar. Í báðum æfingunum var ég eftir á, tveimur sekúndum eftir á í fyrri æfingunni og einni sekúndu eftir á í þeirri seinni,“ byrjaði Hamilton að segja í viðtali eftir æfingarnar. „Núna erum við að reyna að laga bílinn, laga jafnvægið og í rauninni að finna út hvað það er sem er að. Oftar en ekki þá hefur bíllinn okkar átt erfitt með hraðar beygjur eins og til dæmis á Silverstone. Þetta er eitthvað sem við verðum að vinna að og laga, finna rétta jafnvægið og reyna að koma í veg fyrir að dekkin ofhitni ekki,“ endaði Lewis Hamilton á að segja en japanski kappaksturinn fer fram á sunnudaginn.
Tengdar fréttir Verstappen með yfirburði í Japan en heimsmeistaratitillinn þarf að bíða Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen virðist vera kominn aftur í sitt gamla form eftir erfiða helgi í Singapúr síðustu helgi. Hann þarf þó að bíða aðeins eftir sínum þriðja heimsmeistaratitli í röð. 22. september 2023 11:30 Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Verstappen með yfirburði í Japan en heimsmeistaratitillinn þarf að bíða Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen virðist vera kominn aftur í sitt gamla form eftir erfiða helgi í Singapúr síðustu helgi. Hann þarf þó að bíða aðeins eftir sínum þriðja heimsmeistaratitli í röð. 22. september 2023 11:30