Úrslitaleikur Lengjudeildarinnar sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport Aron Guðmundsson skrifar 26. september 2023 13:00 Vestri og Afturelding mætast í hreinum úrslitaleik Lengjudeildarinnar um laust sæti í Bestu deildinni á næsta tímabili Vísir/Samsett mynd Laugardaginn 30. september mætast Vestri og Afturelding í hreinum úrslitaleik um hvort liðið fylgi ÍA upp í Bestu deild karla. Íslenskur Toppfótbolti, Lengjan og Sýn hafa náð samningum um að Stöð 2 Sport sýni leikinn og verður hann í opinni dagskrá í boði Lengjunnar. „Það er í raun Lengjan sem er að gera okkur þetta kleift. Við höfum sýnt alla leiki í opinni dagskrá á YouTube í allt sumar. Okkur og Lengjunni hefði þótt skrýtið og leiðinlegt ef þessi leikur væri í lokaðri dagskrá þegar svo mikið er í húfi,“ segir Birgir Jóhannsson Framkvæmdarstjóri ÍTF „Eftir að breytingar voru gerðar á fyrirkomulagi deildarinnar þá hef ég trú á að þessi leikur eigi bara eftir að stækka enda mikið í húfi fyrir þau lið sem í honum taka þátt. Við vildum því leggja okkar að mörkum við að reyna að gera þessum leik eins hátt undir höfði mögulegt er,“ segir Einar Njálsson markaðsstjóri Lengjunnar. „Það er mikið ánægjuefni að geta boðið upp á einn mikilvægasta fótboltaleik sumarsins í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Við hlökkum til að gera honum skil og bjóða öllum áhugamönnum um íslenskan fótbolta upp á leikinn með því að sýna hann í opinni dagskrá í góðu samstarfi við Lengjuna,“ segir Eiríkur Stefán Ásgeirsson, forstöðumaður íþróttadeildar Sýnar. Það verður spennandi að sjá hvaða lið verður það fyrsta til að verða umspilsmeistarar í Lengjudeildinni. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli og hefst klukkan 16:00 á laugardaginn. Lengjudeild karla Besta deild karla Laugardalsvöllur Vestri Afturelding Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Sjá meira
„Það er í raun Lengjan sem er að gera okkur þetta kleift. Við höfum sýnt alla leiki í opinni dagskrá á YouTube í allt sumar. Okkur og Lengjunni hefði þótt skrýtið og leiðinlegt ef þessi leikur væri í lokaðri dagskrá þegar svo mikið er í húfi,“ segir Birgir Jóhannsson Framkvæmdarstjóri ÍTF „Eftir að breytingar voru gerðar á fyrirkomulagi deildarinnar þá hef ég trú á að þessi leikur eigi bara eftir að stækka enda mikið í húfi fyrir þau lið sem í honum taka þátt. Við vildum því leggja okkar að mörkum við að reyna að gera þessum leik eins hátt undir höfði mögulegt er,“ segir Einar Njálsson markaðsstjóri Lengjunnar. „Það er mikið ánægjuefni að geta boðið upp á einn mikilvægasta fótboltaleik sumarsins í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Við hlökkum til að gera honum skil og bjóða öllum áhugamönnum um íslenskan fótbolta upp á leikinn með því að sýna hann í opinni dagskrá í góðu samstarfi við Lengjuna,“ segir Eiríkur Stefán Ásgeirsson, forstöðumaður íþróttadeildar Sýnar. Það verður spennandi að sjá hvaða lið verður það fyrsta til að verða umspilsmeistarar í Lengjudeildinni. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli og hefst klukkan 16:00 á laugardaginn.
Lengjudeild karla Besta deild karla Laugardalsvöllur Vestri Afturelding Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Sjá meira