Burnley í 16-liða úrslit eftir stórsigur | Luton og Úlfarnir úr leik Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. september 2023 20:45 Anass Zaroury lagði upp þrjú fyrir Burnley í kvöld. Gualter Fatia/Getty Images Burnley er á leið í 16-liða úrslit enska deildarbikarsins eftir öruggan 4-0 útisigur gegn D-deildarliði Salford í kvöld. Á sama tíma féll úrvalsdeildarliðið Luton úr leik gegn C-deildarliði Exeter City og Wolves féll úr leik gegn B-deildarliði Ipswich. Burnley átti ekki í vandræðum með Salford þar sem Sander Berge kom liðinu yfir strax á 12. mínútu áður en Jacob Bruun Larsen tvöfaldaði forystu liðsins átta mínútum síðar. Dara O'Shea skoraði svo þriðja mark liðsins á 27. mínútu og gestirnir leiddu því með þremur mörkum í hálfleik. Wilson Odobert skoraði fjórða mark gestanna eftir stoðsendingu frá Anass Zaroury á 81. mínútu, en það var þriðja stoðsending þess síðarnefnda í leiknum. Zaroury lagði einnig upp fyrir Berge og Larsen og stoðsendingaþrennan því í hús. Niðurstaðan varð því 4-0 útisigur Burnley sem er á leið í 16-liða úrslit enska deildarbikarsins, en Salford er úr leik. Á sama tíma mættust C-deildarlið Exeter City og úrvalsdeildarlið Luton þar sem Exeter hafði betur, 1-0. Demetri Mitchell skoraði mark Exeter á 84. mínútu áður en hann fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt fjórum mínútum síðar, en það kom ekki að sök og C-deildarliðið er því á leið í 16-liða úrslit. Þá fengu Úlfarnir heldur betur að finna fyrir töfrum bikarsins er liðið heimsótti B-deildarlið Ipswich. Hwang Hee-chan og Toti Gomes komu gestunum í Wolves í tveggja marka forystu eftir aðeins 15 mínútna leik, en mörk frá Omari Hutchinson, Freddie Ladapo og Jack Taylor sáu til þess að Ipswich snéri taflinu við og er á leið í 16-liða úrslit. Enski boltinn Mest lesið Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Sjá meira
Burnley átti ekki í vandræðum með Salford þar sem Sander Berge kom liðinu yfir strax á 12. mínútu áður en Jacob Bruun Larsen tvöfaldaði forystu liðsins átta mínútum síðar. Dara O'Shea skoraði svo þriðja mark liðsins á 27. mínútu og gestirnir leiddu því með þremur mörkum í hálfleik. Wilson Odobert skoraði fjórða mark gestanna eftir stoðsendingu frá Anass Zaroury á 81. mínútu, en það var þriðja stoðsending þess síðarnefnda í leiknum. Zaroury lagði einnig upp fyrir Berge og Larsen og stoðsendingaþrennan því í hús. Niðurstaðan varð því 4-0 útisigur Burnley sem er á leið í 16-liða úrslit enska deildarbikarsins, en Salford er úr leik. Á sama tíma mættust C-deildarlið Exeter City og úrvalsdeildarlið Luton þar sem Exeter hafði betur, 1-0. Demetri Mitchell skoraði mark Exeter á 84. mínútu áður en hann fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt fjórum mínútum síðar, en það kom ekki að sök og C-deildarliðið er því á leið í 16-liða úrslit. Þá fengu Úlfarnir heldur betur að finna fyrir töfrum bikarsins er liðið heimsótti B-deildarlið Ipswich. Hwang Hee-chan og Toti Gomes komu gestunum í Wolves í tveggja marka forystu eftir aðeins 15 mínútna leik, en mörk frá Omari Hutchinson, Freddie Ladapo og Jack Taylor sáu til þess að Ipswich snéri taflinu við og er á leið í 16-liða úrslit.
Enski boltinn Mest lesið Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Sjá meira