Tískumógúll sakaður um skipulagt kynferðisofbeldi Árni Sæberg skrifar 2. október 2023 18:32 Mike Jeffries, fyrir miðju, hefur verið sakaður um kynferðisofbeldi. Patrick McMullan/getty Mike Jeffries, fyrrverandi forstjóri tískurisans Abercrombie & Fitch, hefur verið sakaður um að hafa haldið regluleg kynsvöll þar sem ungir menn voru misnotaðir kynferðislega. Niðurstöður áralangrar rannsóknar breska ríkisútvarpsins benda til þess að Jeffries og Matthew Smith, sambýlismaður hans til áratuga, hafi um árabil notað skipulagt net millimanna og einhvers konar hausaveiðara til þess að lokka unga menn í kynsvöll. BBC ræddi við átta menn sem tóku þátt í svöllunum, ýmist einu sinni eða oftar, og sumir þeirra lýstu því að þeim fyndist þeir hafa verið beittir kynferðisofbeldi. Hvorugur mannanna hefur orðið við beiðni BBC um viðbrögð við málinu. James Jacobson, sem allir mennirnir sögðu að hefði átt þá í að fá þá í svöllin, sagði hins vegar í yfirlýsingu að allir mennirnir hefðu mætt viljugir og að engri nauðung hefði verið beitt. Hefur lengi verið umdeildur Þá hefur BBC rætt við tvo fyrrverandi saksóknara í Bandaríkjunum og lagt gögn málsins fyrir þá. Þeir segja báðir að tilefni sé til þess að rannsaka hvort mennirnir hafi gerst sekir um mansal, en ungu mennirnir segjast hafa fengið greitt fyrir að mæta í svöllin. Jeffries tók við Abercrombie & Fitch snemma á tíunda áratug síðustu aldar og breytti merkinu, sem hafði um árabil verið rekið með tapi, í tískurisa sem velti milljörðum Bandaríkjadala á fyrsta áratug þessarar aldar. Hann lét af störfum árið 2014 eftir að hafa látið umdeild ummæli um fólk í yfirþyngd falla opinberlega. Kynferðisofbeldi Bandaríkin Tíska og hönnun Mest lesið Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Fleiri fréttir Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Sjá meira
Niðurstöður áralangrar rannsóknar breska ríkisútvarpsins benda til þess að Jeffries og Matthew Smith, sambýlismaður hans til áratuga, hafi um árabil notað skipulagt net millimanna og einhvers konar hausaveiðara til þess að lokka unga menn í kynsvöll. BBC ræddi við átta menn sem tóku þátt í svöllunum, ýmist einu sinni eða oftar, og sumir þeirra lýstu því að þeim fyndist þeir hafa verið beittir kynferðisofbeldi. Hvorugur mannanna hefur orðið við beiðni BBC um viðbrögð við málinu. James Jacobson, sem allir mennirnir sögðu að hefði átt þá í að fá þá í svöllin, sagði hins vegar í yfirlýsingu að allir mennirnir hefðu mætt viljugir og að engri nauðung hefði verið beitt. Hefur lengi verið umdeildur Þá hefur BBC rætt við tvo fyrrverandi saksóknara í Bandaríkjunum og lagt gögn málsins fyrir þá. Þeir segja báðir að tilefni sé til þess að rannsaka hvort mennirnir hafi gerst sekir um mansal, en ungu mennirnir segjast hafa fengið greitt fyrir að mæta í svöllin. Jeffries tók við Abercrombie & Fitch snemma á tíunda áratug síðustu aldar og breytti merkinu, sem hafði um árabil verið rekið með tapi, í tískurisa sem velti milljörðum Bandaríkjadala á fyrsta áratug þessarar aldar. Hann lét af störfum árið 2014 eftir að hafa látið umdeild ummæli um fólk í yfirþyngd falla opinberlega.
Kynferðisofbeldi Bandaríkin Tíska og hönnun Mest lesið Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Fleiri fréttir Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Sjá meira