Svona var blaðamannafundur Åge: „Leikur sem ég hef eytt úr mínu minni“ Aron Guðmundsson skrifar 4. október 2023 13:02 Age Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta segist hafa eytt minningunni um leik liðsins gegn Lúxemborg, í síðasta verkefni liðsins, úr huga sínum. Åge sat fyrir svörum á blaðamannafundi í morgun og þar var ljóst að hann bindur miklar vonir við endurkomu Gylfa Þór Sigurðssonar og Arons Einars Gunnarssonar í liðið. Áður en Åge tók við spurningum frá blaðamönnum fór hann aðeins yfir sviðið. Síðasta verkefni og hvernig komandi tímar horfa við honum. Hann snerti meðal annars á afar svekkjandi 3-1 tapi Íslands gegn Lúxemborg á útivelli í síðasta verkefni. „Við erum sérstaklega vonsviknir með frammistöðuna gegn Lúxemborg í síðasta verkefni. Þetta er leikur sem ég hef eytt úr mínu minni. Það fór allt úrskeiðis þar.“ Klippa: Blaðamannafundur Åge Hareide Þrátt fyrir að leikmenn á borð við Gylfa Þór Sigurðsson og Aron Einar Gunnarsson séu að snúa aftur í landsliðið eru þó nokkrir fastamenn liðsins fjarverandi. „Jóhann Berg er meiddur á kálfa. Hörður Björgvin meiddist alvarlega á hné og svo er Valgeir Lunddal með brotið bein í fætinum sem heldur honum frá þessu verkefni. Við höfum valið 23 leikmenn, tveir þeirra eru leikmenn sem ég vil mjög gjarnan hafa í hópnum þrátt fyrir að þeir hafi ekki spilað mikið.“ Þeir leikmenn sem um ræðir þar eru Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson. „Þeir vilja virkilega koma og leggja vinnuna á sig fyrir Ísland. Þess vegna eru þeir í hópnum. Aron hefur verið mjög virkur frá byrjun. Hann vill hjálpa inn á vellinum á æfingu til að hjálpa öðrum. Það er mjög mikilvægt fyrir okkur að hafa svona karaktera í liðinu. Ég vil að okkar ungu leikmenn læri af þeim. Gylfi er mættur aftur. Hann sagði við mig að hann væri búinn að bíða í tvö ár eftir því að snúa aftur í í landsliðið. Hann myndi gefa annan fótinn til þess að eiga tækifæri á að spila aftur fyrir íslenska landsliðið.“ Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi KSÍ Fótbolti Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Bein útsending: Arnar situr fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Sjá meira
Áður en Åge tók við spurningum frá blaðamönnum fór hann aðeins yfir sviðið. Síðasta verkefni og hvernig komandi tímar horfa við honum. Hann snerti meðal annars á afar svekkjandi 3-1 tapi Íslands gegn Lúxemborg á útivelli í síðasta verkefni. „Við erum sérstaklega vonsviknir með frammistöðuna gegn Lúxemborg í síðasta verkefni. Þetta er leikur sem ég hef eytt úr mínu minni. Það fór allt úrskeiðis þar.“ Klippa: Blaðamannafundur Åge Hareide Þrátt fyrir að leikmenn á borð við Gylfa Þór Sigurðsson og Aron Einar Gunnarsson séu að snúa aftur í landsliðið eru þó nokkrir fastamenn liðsins fjarverandi. „Jóhann Berg er meiddur á kálfa. Hörður Björgvin meiddist alvarlega á hné og svo er Valgeir Lunddal með brotið bein í fætinum sem heldur honum frá þessu verkefni. Við höfum valið 23 leikmenn, tveir þeirra eru leikmenn sem ég vil mjög gjarnan hafa í hópnum þrátt fyrir að þeir hafi ekki spilað mikið.“ Þeir leikmenn sem um ræðir þar eru Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson. „Þeir vilja virkilega koma og leggja vinnuna á sig fyrir Ísland. Þess vegna eru þeir í hópnum. Aron hefur verið mjög virkur frá byrjun. Hann vill hjálpa inn á vellinum á æfingu til að hjálpa öðrum. Það er mjög mikilvægt fyrir okkur að hafa svona karaktera í liðinu. Ég vil að okkar ungu leikmenn læri af þeim. Gylfi er mættur aftur. Hann sagði við mig að hann væri búinn að bíða í tvö ár eftir því að snúa aftur í í landsliðið. Hann myndi gefa annan fótinn til þess að eiga tækifæri á að spila aftur fyrir íslenska landsliðið.“
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi KSÍ Fótbolti Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Bein útsending: Arnar situr fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Sjá meira