Áheitaganga með hátalara og rusl í sjúkrabörum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 7. október 2023 08:31 Unglingarnir í unglingadeildinni Greip, sem tóku þátt í áheitagöngunni eftir hádegi í gær í flottu og fallegu veðri. Tveir björungarsveitarbílar með blikkandi ljósum fylgdu hópnum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þeir voru einstaklega duglegir unglingarnir í Björgunarsveit Biskupstungna í gær þegar þau tóku þátt í áheitagöngu frá Reykholti í Bláskógabyggð á Borg í Grímsnesi. Gengir voru um 20 kílómetrar með sjúkrabörur þar sem í var stór hátalari með tónlist og fullt af rusli, sem krakkarnir týndu með fram veginum á göngu sinni. Um var að ræða unglingadeildina Greip. Ágóðinn, sem safnast af göngunni verður notaður til að kaupa búnað, fara í æfingaferðir og annað, sem þarf að nýta í starfi. Ökumenn sýndu unglingunum góða tillitsemi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Til að styðja deildina má senda upplýsingar á netfangið annamaria@tintron.is eða að leggja inn á eftirfarandi reikning. 151 – 05 – 060621 og kennitalan er 520288 – 1049 Hátalarinn var stillt í botn með tónlist í sjúkrabörunum á meðan unglingarnir gengu með þær 20 kílómetra. Alls konar rusl var líka týnt upp í börurnar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þessir inniskór fundust til dæmis út í vegkanti og óska eftir eiganda sínum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Bláskógabyggð Björgunarsveitir Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Áfall fyrir RIFF Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Fleiri fréttir Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Sjá meira
Gengir voru um 20 kílómetrar með sjúkrabörur þar sem í var stór hátalari með tónlist og fullt af rusli, sem krakkarnir týndu með fram veginum á göngu sinni. Um var að ræða unglingadeildina Greip. Ágóðinn, sem safnast af göngunni verður notaður til að kaupa búnað, fara í æfingaferðir og annað, sem þarf að nýta í starfi. Ökumenn sýndu unglingunum góða tillitsemi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Til að styðja deildina má senda upplýsingar á netfangið annamaria@tintron.is eða að leggja inn á eftirfarandi reikning. 151 – 05 – 060621 og kennitalan er 520288 – 1049 Hátalarinn var stillt í botn með tónlist í sjúkrabörunum á meðan unglingarnir gengu með þær 20 kílómetra. Alls konar rusl var líka týnt upp í börurnar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þessir inniskór fundust til dæmis út í vegkanti og óska eftir eiganda sínum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Bláskógabyggð Björgunarsveitir Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Áfall fyrir RIFF Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Fleiri fréttir Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Sjá meira